Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 6. NOVEMBER 2004 Helgarblaö DV „Elliðaárdalurinn er minn örlaga- dalur. Þar voru langafl og langamma frumbýlingar og þangað lágu leiðir mínar MÆI.I.m.UHIU.1.1 þegar ég var að alast upp í Árbæjar- hverfinu. Við krakkarnir lékum okkur mikið í þessu fallega umhverfi. Sum- arið þegar Sódóma Reykjavík var mynduð var eitt af þessum hlýju og björtu Reykjavíkursumrum. Þá var ég í menntó en amma hafði reddað mér vinnu hjá Rafmagnssveitunni. Ég starfaði við gömlu rafstöðina í Elliða- árdal og þar kynntist ég konunni minni. Eiginlega hlýtur Elliðaárdalur- inn að teljast örlagadalur ekki bara minn heldur allrar minnar fjölskyldu, þá og nú.“ Andri Snær Magnason rithöfundur. DV'f^rípVAl t twM |||1| ; fljgl - - . r /> ’ . ... Z * •• A'ÆV. ' -V Pia Hansson „Eftir á að hyggja varþetta ógurlega gaman en gasalega mikið stress. Syo/iq eigg kosningar þóaðvera. “ Ogurlega gaman en gasalega mikið stress „Þriðjudagurinn 2. nóvember, kjördagur í Bandaríkjunum. Ég var komin til vinnu á venjulegum tíma klukkan átta eftir að hafa komið bömunum á leikskóla og í skóla. Dagurinn byrjaði eins og alltaf á undirbúningi, með því að lesa blöðin og sjá hvað var í fréttum. Svo fundaði ég með sendiherran- um og nokkrum yfirmönnum inn- an sendiráðsins þar sem ég sagði þeim hvað var í fréttum og við fórum yfir stöðuna. Að sjálfsögðu var aðeins talað um kosningamar, ekki síst það hvað við vomm ánægð með mikla þátttöku á kosn- ingavökunni okkar um kvöldið. yfirmanni, sem var orðinn stressað- ur á þeim tímapunkti, gestafyrirles- ara sem var hjá okkur, og konu sem var að aðstoða okkur við rannsókn- arvinnu og upplýsingagerð. Við fór- um á Á næstu grösum og fengum smá grænmetisorku. Klukkan eitt fór ég niður á Lista- safn Reykjavíkur, þar sem kosninga- vakan var um kvöldið, og hitti þar sjónvarpsloftnetamann og nokkra ágæta menn frá tölvufyrirtæki sem vom að vinna fyrir okkur skoðana- könnum sem við settum upp um kvöldið. Síðan þurfti að klára að skreyta og ganga frá öllu, en her manna frá sendiráðinu hafði verið í niður í listasafn, en þá var búið að loka þar og við komumst því í að raða upp síðustu hiutunum. Það þurfti meðal annars að setja upp sjónavarpsskjái, tölvur með netinu og tölvur fyrir skoðanakönnunina okkar. Ég skutíaðist svo heim í dauðans ofboði og fór í sturtu en var komin aftur niður í Listasafii klukkan 19. Fólkið byrjaði að mæta strax klukkan átta og það var nóg að gera, Bush-fjölskyldan For- setinn endurkjörni gerir sig kláran i sigurræðuna. Eftir það þurfti ég að hnýta allskyns tvo daga við skreytingar. lausa enda ffarn að hádegi, var til Eftir þetta kom ég aftur upp í dæmis í sambandi við sjónvarps- sendiráð til að klára að ganga frá stöðvarnar um innkomu þeirra á allskyns skjölum og upplýsinga- kosningavökunni um kvöldið. sneplum sem við dreifðum til fjöl- Ég fór í hádegismat með mínum miðla og annarra sem höfðu áhuga um kvöldið. Svo þurfti að Pia Hansson, upplýsingafulltrúi iBanda- ganga frá gestalistanum rlska sendiráðinu, lýsir kjördegi. og fleira í þeim dúr. Ég þurfti svo að fara aftur koma pallborðsumræðum í gang, kynna sendiherrann fyrir fólki og leiða fólk saman. Ég fór í viðtal í tí'u- fréttunum í Sjónvarpinu og eftir það þurfti að koma öðrum pallborðsum- ræðum í gang. Þá var komið ansi mikið af fólki á staðinn, um 500 manns. Þetta fór aðeins að róast þegar tölurnar nálguðust en þá vorum við með útsendingu í gangi og gáfúm upplýsingar inni á miffi. Við kynnt- um úrslitin úr skoðanakönnuninni okkar, sem snerist um hver fólk héldi að ynni, og niðurstaðan var á þá leið að 70% sögðu Kerry. íslend- ingar voru því ekkert sérstaklega sannspáir. Við lokuðum húsinu um klukkan hálffjögur og ég var komin heim um fjögur, náði að halla mér í einhverja tvo tíma áður en ég þurfti að mæta á aðrar pallborðsumræður í Norræna húsinu klukkan átta. Eftir á að hyggja var þetta ógur- lega gaman en gasalega mikið stress. Svona eiga kosningar þó að vera. Svo er aftur á móti spuming hvort maður hafi verið ánægður með úrslitin... “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.