Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Side 18
18 LAUGARDAGUR 6. NOVEMBER 2004 Helgarblaö DV „Elliðaárdalurinn er minn örlaga- dalur. Þar voru langafl og langamma frumbýlingar og þangað lágu leiðir mínar MÆI.I.m.UHIU.1.1 þegar ég var að alast upp í Árbæjar- hverfinu. Við krakkarnir lékum okkur mikið í þessu fallega umhverfi. Sum- arið þegar Sódóma Reykjavík var mynduð var eitt af þessum hlýju og björtu Reykjavíkursumrum. Þá var ég í menntó en amma hafði reddað mér vinnu hjá Rafmagnssveitunni. Ég starfaði við gömlu rafstöðina í Elliða- árdal og þar kynntist ég konunni minni. Eiginlega hlýtur Elliðaárdalur- inn að teljast örlagadalur ekki bara minn heldur allrar minnar fjölskyldu, þá og nú.“ Andri Snær Magnason rithöfundur. DV'f^rípVAl t twM |||1| ; fljgl - - . r /> ’ . ... Z * •• A'ÆV. ' -V Pia Hansson „Eftir á að hyggja varþetta ógurlega gaman en gasalega mikið stress. Syo/iq eigg kosningar þóaðvera. “ Ogurlega gaman en gasalega mikið stress „Þriðjudagurinn 2. nóvember, kjördagur í Bandaríkjunum. Ég var komin til vinnu á venjulegum tíma klukkan átta eftir að hafa komið bömunum á leikskóla og í skóla. Dagurinn byrjaði eins og alltaf á undirbúningi, með því að lesa blöðin og sjá hvað var í fréttum. Svo fundaði ég með sendiherran- um og nokkrum yfirmönnum inn- an sendiráðsins þar sem ég sagði þeim hvað var í fréttum og við fórum yfir stöðuna. Að sjálfsögðu var aðeins talað um kosningamar, ekki síst það hvað við vomm ánægð með mikla þátttöku á kosn- ingavökunni okkar um kvöldið. yfirmanni, sem var orðinn stressað- ur á þeim tímapunkti, gestafyrirles- ara sem var hjá okkur, og konu sem var að aðstoða okkur við rannsókn- arvinnu og upplýsingagerð. Við fór- um á Á næstu grösum og fengum smá grænmetisorku. Klukkan eitt fór ég niður á Lista- safn Reykjavíkur, þar sem kosninga- vakan var um kvöldið, og hitti þar sjónvarpsloftnetamann og nokkra ágæta menn frá tölvufyrirtæki sem vom að vinna fyrir okkur skoðana- könnum sem við settum upp um kvöldið. Síðan þurfti að klára að skreyta og ganga frá öllu, en her manna frá sendiráðinu hafði verið í niður í listasafn, en þá var búið að loka þar og við komumst því í að raða upp síðustu hiutunum. Það þurfti meðal annars að setja upp sjónavarpsskjái, tölvur með netinu og tölvur fyrir skoðanakönnunina okkar. Ég skutíaðist svo heim í dauðans ofboði og fór í sturtu en var komin aftur niður í Listasafii klukkan 19. Fólkið byrjaði að mæta strax klukkan átta og það var nóg að gera, Bush-fjölskyldan For- setinn endurkjörni gerir sig kláran i sigurræðuna. Eftir það þurfti ég að hnýta allskyns tvo daga við skreytingar. lausa enda ffarn að hádegi, var til Eftir þetta kom ég aftur upp í dæmis í sambandi við sjónvarps- sendiráð til að klára að ganga frá stöðvarnar um innkomu þeirra á allskyns skjölum og upplýsinga- kosningavökunni um kvöldið. sneplum sem við dreifðum til fjöl- Ég fór í hádegismat með mínum miðla og annarra sem höfðu áhuga um kvöldið. Svo þurfti að Pia Hansson, upplýsingafulltrúi iBanda- ganga frá gestalistanum rlska sendiráðinu, lýsir kjördegi. og fleira í þeim dúr. Ég þurfti svo að fara aftur koma pallborðsumræðum í gang, kynna sendiherrann fyrir fólki og leiða fólk saman. Ég fór í viðtal í tí'u- fréttunum í Sjónvarpinu og eftir það þurfti að koma öðrum pallborðsum- ræðum í gang. Þá var komið ansi mikið af fólki á staðinn, um 500 manns. Þetta fór aðeins að róast þegar tölurnar nálguðust en þá vorum við með útsendingu í gangi og gáfúm upplýsingar inni á miffi. Við kynnt- um úrslitin úr skoðanakönnuninni okkar, sem snerist um hver fólk héldi að ynni, og niðurstaðan var á þá leið að 70% sögðu Kerry. íslend- ingar voru því ekkert sérstaklega sannspáir. Við lokuðum húsinu um klukkan hálffjögur og ég var komin heim um fjögur, náði að halla mér í einhverja tvo tíma áður en ég þurfti að mæta á aðrar pallborðsumræður í Norræna húsinu klukkan átta. Eftir á að hyggja var þetta ógur- lega gaman en gasalega mikið stress. Svona eiga kosningar þó að vera. Svo er aftur á móti spuming hvort maður hafi verið ánægður með úrslitin... “

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.