Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2004, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2004, Blaðsíða 27
DV Kvikmyndahús ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 2004 27 FRÁBÆR SKEMMTIÍN, , SAMBiOm Íf~* ie kvikjjiyndir.co+n fr* sptmwmyrwJal^ffcíljtiTanum Renny Harlin ktfnur þe*si maj;naAi spennutryflír sem kemur stft(iu£t a óvart. Strangiev btinnuó ínnan Ift. Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.1.16 sýnd kl. 8 og 10.10 B.1.16 v i 1/2 kvikmyndir.is' BfiOSHAN HAYfK vvww, (a ugarasbio. is Sýnd kl. 12 fyrir 1 ‘ á allar erlendar myndir ■ í dag ef greítt er mefl • Námukorti Landsbankans 8 Og 10 mm •kirk kvikmyndir.com irk'k HL Mb! Sama BridgeL Glæný dagbók. ziK&öum , ■ fe| áFTERTHE SUNSET Ein btita spennu- og gnnmynd arsins Sektaður vegna slagsmála Liam Gallagher, söngvari hljómsveit- arinnar Oasis, hefur verið dæmdur til að greiða tæpar 5 milljónir íslenskra króna vegna slagsmála sem hann lenti íá fínum klúbbi iMunchen ídes- ember fyrir tveimur árum. í riskingun- um voru tvær framtennur söngvarans slegnar úr honum með þeim afleið- ingum að hljómsveitin þurfti að af- Jýsa tvennum tónleik- ium. Talið er að tap | hljómsveitarinnar ’ nemi um 20 millj- ónum króna og einnig þurfti Gallag- . her að greiða þýskum ^ stjórnvöldum rúmlega 22 milljónir til að komast úr landi r sem ekki var búið að I dæma í máli hans. Öskraði og grét í símann Unglingastjarnan Lindsay Lohan er víst þekkt fyrir flest annað en að hafa stjórn á skapsmunum sfnum. Nú ber- ast fréttir afþví að mikið hafi gengið á hjá Lindsay þegar hún hætti með Wilmer Valderrama, sem margir þekkja best sem Fez í gamanþáttunum Svona var það. Heimildir herma að Lindsay hafi verið stödd í förðun þegar hún fékk símtal frá Vilmer. Hann kvaðst ekki geta sótt hana l vinnuna eins og til stóð. Þetta var nóg til að Lindsay byrj- aðiaðöskraog grenja svo undir tók í förðunar- herberginu. Hvort þetta vardropinn sem fyllti mælinn hjá Lindsayskai ósagtlátið en parið hef- urslitiðsam- bandi sínu. Hópur grískra lögfræðinga íhugar að stefna kvikmyndaleikstjór- anum Oliver Stone vegna nýjustu myndar hans um Alexander mikla. í kvikmyndinni er gefið í skyn að Alexander hafi verið tvíkynhneigður og átt í ástarsamböndum við sér yngri menn. f— Hli - r ] f m r /•* r Nýjasta kvikmynd Olivers Stone um Alexander mikla sem var búinn að leggja heiminn undir sig þegar hann lést aðeins 32 ára hefur vakið hörð viðbrögð í Grikklandi. Nú er svo komið að hópur grískra lögfræð- inga íhugar sterklega að stefna Stone og kvikmyhdafyrirtækinu Warner Bros vegna þess að í mynd- inni er gefið í skyn að hetjan Alex- ander Filipusson hafi verið samkyn- hneigður eða tvíkynhneigður og leitað eftir ástum ungra pilta. Reiðir lögfræðingarnir og raunir fleiri Grikkir vilja að tekið sé fram á auglýsingaspjöldum og í upphafi kvikmyndarinnar að handrit myndarinnar sé frá upphafi til enda skáldskapur. „Við höftim ekkert á móti hommum en við viljum að kvikmyndafyrirtækið sjái til þess að réttar upplýsingar séu aðgengilegar fyrir áhorfendur. Handrit kvikmynd- arinnar er skáldskapur og þess er hvergi getið í skrifuðum heimildum eða frásögnum að Alexander hafi verið samkynhneigður," segir Yann- is Varnakos lögmaður sem fer fyrir lögfræðingahópnum. Yfirmenn Warner Bros kvik- myndafyrirtækisins hafa þegar feng- ið í hendur bréf ffá lögfræðingunum þess efhis að ef yfirlýsingin um að kvikmyndin sé skáldskapur verði ekki fljótlega sett á auglýsinga- spjöldin og henni bætt í upphaf kvikmyndarinnar geri þeir hótun r m % ''ÍÉk 01 F r I sína að veruleika. Ekkert hefur heyrst varðandi málið frá yfir- mönnum kvikmyndafyrirtækisins og engin fréttatilkynning hefur verið send til fjölmiðla. Leikstjórinn Oli- ver Stone hefur sagt að túlkun hans á lífi Alexanders gæti farið fyrir brjóstið á fólki en hann þvertekur fyrir að rangt sé farið með lífshlaup Oliver og Alexander í vonum málum? Oli- ver Stone ieikstjóri og Coiin Farell sem fer með hlutverk Alexanders í kvikmyndinni um hetj- una. Nú fhuga griskir iögræðingar að stefna Stone og Warner Bros. Alexanders. „í myndinni fjöllum við um tvíkynhneigð Alexanders mikla. Hún kann að fara fyrir brjóstið á einhverjum en við verðum að taka með í reikninginn að á hans tímum var litið á kynlíf öðrum augum.“ Kærð fyiir barsmíðar Naomi Campbell hefur verið stefnt fyrir dóm i New Yot k. Það er fyrrver- andi aðstoðarkona fyrirsætunnar sem þarna á hlut að máli en hún kærði Na- omi fyrir llk- amsárás fyr- ir tveimur vikum. Að- stoðarkon- an, Amie Ca- staldo, segir Naomi hafa slegið sig í andlit, bitið sig i vörina oghrintsér þannig að hún féll igólfið. Amy segir Naomi hafa látið svívirðingaflaum dynja á sér; svo sem stæðhæfingar um að hún væri ómerkileg tik. Tildrög átakanna munu þau að Amy hugðist segja starfi sinu lausu. Ekki er Ijóst hvernig Naomi ætlar að svara þessum ávirðingum en fyrirsætan var dæmd til að sækja reiðistjórnunarnámskeið fyrir sex árum en þá hafði hún einmitt lamið aðstoðarkonu sina. Skíthræddur við Ijós- myndara Leikarinn Leonardo DiCaprio er skít- hræddur við Ijósmyndara og óttast að þeir muni einn daginn ganga að sér dauðum i bókstaflegri merkinu.„Ég hata margaþeirra...en ég verð að umbera þá þar til lög verða sett sem vernda mann fyrir þessum mönnum," segir Leon- ardo og bæt- ir við að hann eigi sér þá eina ósk að Ijósmyndarar hætti að elta sig á röndum. Fjölmiðlafulltrúi segir ágang Ijósmyndara með þeim hætti að tala megi um stjórnlaust ástand. Leonardo er ekki bara að hugsa um sjálfan sig þvíhann kveðst óttast að einhver kollega sinna eigi eftir að lenda i slysi vegna þessa stöðuga eltingarleiks. k Smellaveisla Þrátt fyrir ungan aldur meðlima er rapphljómsveitin Igore búin að vera starfandi í nokkur ár. 9 líf er hennar fyrsta plata, en hljómsveitin hefur undanfarin misseri vakið athygli fyrir poppaða rapp-smelli eins og Hverju hef ég að tapa, Kókómalt og Sumarsykur. Þeir eru allir á plötunni. Igore er skipuð Frið- riki Fannari Thorlacius sem er aðal- lagasmiður sveitarinnar, taktsmiður og rappari, Daníel Erni Jóhannssyni pötusnúði, Kristínu Ýr Bjarnadóttur rappara og Rakel Magnúsdóttur söngkonu. Þær semja báðar texta. Tónlistin er poppað hip hop sem byggir á grípandi laglínum og við- lögum og samspili rapps Kristínar og söngs Rakelar. Þetta er svolítið gamaldags tón- list og ekki endilega það ferskasta í bransanum, en á móti kemur að rappararnir standa sig vel; Kristín gefur bestu íslensku röppurunum ekkert eftir í flæði og platan er full af grípandi lögum. Það má segja að Friðrik sé eins manns smella-verk- smiðja. Næstum öll lög plötunnar gætu orðið smáskífur og það er satt best að segja töluvert afrek. Igore hefur ekki notið mikillar virðingar hjá öðrum íslenskum hip hoptónlistarmönnum. Hún þykir of poppuð tónlistarlega og ekíá nógu djúp textalega. Og maður getur alveg skilið það. 9 líf hefur ekki að geyma heimspekilegar eða tilvistar- legar pælingar í anda Afkvæma guð- anna eða Skyttnanna og hún hefur heldur ekki sama beitta þjóðfélags- lega tóninn og XXX Rottweilerhund- ar. En það var heldur ekki ætlunin. Igore er partí-hljómsveit. Hip hopflóran er í dag orðin mjög fjölbreytt, ekki síður en rokkið. Það er alveg pláss fyrir þetta allt; poppað rapp og pólitískt, neðan- jarðar og söluvænt, djúpar pælingar og einfalda og unglingalega texta Igore 9 líf Skífan ★ ★★ w Plö tudómur eins og hjá Igore. „I got it, you want it, P.U.S.S.Ý' er jú boðskapur sem allir skilja... 9 líf er engin tímamótaplata, en ágætlega heppnuð og skemmtileg. TraustiJúIIusson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.