Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDACUR 3. MARS 2005 Síðast en ekki síst DV Börnin fá hótelmat á Húsavík Bæjarstjóm Húsavíkur hefur samþykkt að kaupa mat fyrir skólabörn í bæn- um af Hótel Húsavík. Ætlar bæjarstjórnin að nota þrjár milljónir á ári til að niður- greiða hótelmatinn ofan í bömin. Munu börnin í Borgarhólsskóla á Húsavík vera einu börnin á íslandi sem alin em á hótelmat ffá þriggja stjörnu hóteli sem þekkt er fyrir sérstaklega glæsilegt eldhús. Bæjarstjórnarmenn á Húsavlk em stoltir af þessum samningi við Ha? Hótelmatur Hótel Húsavlker þekkt fyrir kræsing- arsínarsemskóla- börnin á staðnum fá nú að njóta. meistarakokkana í eldhúsinu á Hót- el Húsavík og vonast til að sem flest- ir nemendur nýti sér þetta sérstaka og höfð- inglega tilboð. Þeir vita sem er að góð næring er undir- staða og forsenda þess að börn geti tekist á við verkefni hvers dags. Þá heyrir það til nýj- unga að allir matseðlar kokkana á Hótel Húsavík verða sendir til Manneld- isráðs sem fer yfir þá í því skyni að tryggja að skóla- börnin á Húsavík fái heilsusamlegan mat. 'í Hvað veist þú um Angðla 1. Hver er höfuðborgin í Angóla? 2. Hvað búa margir í An- góla? 3. Hvaða lönd liggja að An- góla? 4. Hvaða tungumál er ríkis- mál Angóla? 5. Hversu margir frá An- góla búa á íslandi? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hún virðist bara stjórna sér sjálf, þessi stelpa," segir Eva Margrét Jónsdóttir, móðir Marlellu Sigmundsdóttir sem OV fjallaði um í gær. Marlella er aðeins 17 ára gömul en vann sem dansmær á nektarstaðnum Vegas þar til barna- verndarnefnd mætti á staðinn og bjarg- aöi henni.„Jú, maöur fékk nokkrar sím- bringingar I gær. Oft vilja ættingjárnir setja út á mann en þetta eru orðnar nokkuð gamlar stelpur og virðast bara stjórna sér sjálfar. Maríella var reyndar ekkert svo erfið sem krakki. Þetta kom meira á unglingsárunum. Hún missti pabba sinn ung og vildi ekki viðurkenna stjúppabba sinn. Við tölumst lítið við þessa dagana. Hún hefur veriö á vegum féló síðan slðasta sumar. Ætli það megi ekki segja að hún sé þrjósk, þver og skapstór og þó að auðvitað vilji maður vera með krökkunum verða þau líka að sýna lit'Það eru vandræði á mörgum heimilum. Sérstaklega hér á landi þar sem eru margir pabbar og margar mömmur." GOTT hjá Helgu Hilmarsdóttur að ná sér eftir skilnaöinn viðJón Ólafsson meðþvl að einbeita sér að þvl að koma myndlist- armanninum Tolla á framfæri f London. 1. Luanda. 2. Tæpar 11 milljónir manna. 3. Sambía, Namibia og Lýðveldið Kongó. 4. Portúgalska. 5. Sjö. Á fréttavef Siglfirðinga, siglo.is, er fjallað um bæjarbúa og að auki um brottflutta Siglfirðinga. Á vefnum í gær var vísað á bloggsíðu Leós nokk- urs þar í bæ sem segir gamansögur af Siglfirðingum. Sú nýjasta fjallar um duglegan ungan alþýðubanda- lagsmann, Illuga Gunnarsson, sem nú er orðinn ein aðalsprautan í Sjálfstæðisflokknum. Leó segir frá því þegar maður að nafni Matti Jó opnaði sjoppu. „Þegar þetta gerðist bjuggu í húsinu skáhallt á móti þau Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, kona hans ína og sonurinn Illugi, en á því heimili mun Þjóðviljinn hafa verið keyptur að staðaldri. Stundum héngum við krakkarnir inni í sjopp- unni og þannig var það einmitt þetta kvöld. Mogginn var kominn og flestir voru búnir að ná í sitt og að- eins nokkrar eftirlegukindur stóðu þarna og spjölluðu um veðrið og pólitíkina. Þá opnuðust dyrnar og Illugi Gunnarsson, þá sennilega fjögurra eða fimm ára, stormaði inn með fullt fangið af misgömlum eintökum af Þjóðviljanum. „Þetta er til þín frá skotablöðin snyrtilega ofan í rusla- körfuna og stappa létt á eftir með öðrum fæti.“ Hann Leó er enn samur við sig, samanber siglo.is. andabandalaginu," sagði hann svo- lítið mjóróma og skellti Þjóðvilja- bunkanum ofan á afgreiðsluborðið við hliðina á Morgunblað- inu og hélt síðan rak- leitt til dyra og var farinn með það sama. Þeir sem inni voru misstu sig ger- samlega og sumir hreinlega öskruðu af hlátri og ætluðu aldrei að geta hætt. Matti kunni þessu greinilega ekki sérlega ® vel og ætíaði í fyrstu að bregðast reiður við, en hið barnslega sakleysi Illuga á þessum tíma svo og við- brögð viðstaddra gerðu það að verkum að hann sér nægja að glotta aulalega, leggja að- lllugi Gunnarsson Mætti með gamlan Þjóðvilja til að selja I sjoppunni. Krossgátan Lárétt: 1 heiðvirð,4 djörf, 7 seðja, 18 galdra, 10 lykti, 12 áfengi, 13 sundfæri, 14tegund, 15 skagi, löfrost, 18dá,21 hrotta, 22 droll, 23 ófús. Lóðrétt: 1 andlit, 2 bergmáli,3 leiði,4 brjósthimnubólga,5 kosning, 6 þreyta, 9 ráfa, 11 dimmi, 16svala- drykkur, 17 togaði. 19 gætinn,20 kaðall. Lausn á krossgátu 69103 'JBA 61 'ojp L t 'so6 91 '!>|jXtu 11 'ej6ia 6 '1019 jeA s '«9 -s6ups y 'jnpujAQaiu e juJ9 Z 's^ l :n?J991 '6aJl íz 'J9IS 33 'eisnj l3'1!A9 8 L 'ppe6 91 'sau s l 'QJ36 v 1 j66n £ 1 'uja z l juj|! 01 'Q|as 8 'euauj l '|°as y 'ujgjg l :u?jei Veðrið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.