Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDACUR 15. MARS 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandl: GunnarSmári Egilsson Rltstjóri: MikaelTorfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar. auglysingar@dv.is. Setning og umbrot 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt tii að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Jónas Kristjánsson heima og að heiman Vandj fiöJjmiðlunar Sumirtelja stækkun og samein- ingu fyrirtækja munu standa fjölmiölun fyrir þrifum f náinni ffamtíð. (fyrra var reynt að setja lög til að hindra slfkt vandamál fyrirfram. ( rauninni erum við enn á þvf þróunarstigi, að pólitfkin er hættulegri þröskuld- ur á vegi fjölmiðlunar en risafyr- irtæki eða samsteypur f við- skiptum. Fréttastofumálið erfyr- irtaks dæmi um, að núna eru af- skipti stjómmála af fjölmiölum þjóðinni hættulegri en afskipti viðskiptahringa, hvað sem síðar verður. Enda erfjölmiðlafrum- varpið Ifklega dautt. Sorglegt og MliiS3tx.iyn.og ffemst sorgleg spilllng, en í ööru lagi fáránleg. Halldór Asgrfms- son forsætisráð- herra hefur hlaðiö um sig hjörð spunakerl- inga, sem ekki eru hæfar til starfa og byrgja honum sýn á veruleikann. Auk þess hef- ur hann fengiö rangar hug- myndir um greind sfna og yfir- sýn, sem valda honum ftrekuð- um fótaskorti. Einkennileg eru sfmtöl hans við fólk úti f bæ, þar sem hann talar eins og almátt- ugur sé. (fréttastjóramálinu hafa hann og Davfð Oddson niðurlægt þjónustulipran meiri- hluta f útvarpsráði og þjón- ustulipran útvarpsstjóra á var- anlegan hátt. Lýðræði er þjóðin segði upp landsfeörum sfnum, sem eru búnir að vera allt of lengi við völd. Lýðræði er fyrst og fremst aöferð til aö skipta um stjómendur á friðsamlegan hátt, svo aö þeir verði ekki svo gaml- ir f hettunni, að þeir farí aö rugl- ast. Kjósendur hér á landi hafa f meira en áratug látið undir höf- uð leggjast að gegna hlutverki sfnu f þessu kerfi. Nú er svo komið, að hroki valdhafanna er orðinn svo mikili, að þeim er hjartanlega sama, þótt hinn lé- legasti sé ráðinn, þegar rfkis- valdið hleypir rétttrúuðum gæludýrum á opinberu jötuna. Leiöari Páll Baldvin Baldvinsson Stefdn Jón Hafsteinfer nú fyrir einangruðum hópi borgarfulltrúa R-listans í Reykjavílc og veröur aö útslcýra óréttlœti í styrkgreiðslum til sjdlfstœðra skóla sem um dratugi, sumir í meira en eiita x öld, hafa þjónað borgarbúum ogskilað þúsundum nemenda út í samfélag borgarinnar. Ruth Reginalds Unnur Steinson Eilifæska að hætti Karlmannlegt eftir- Hollywood-stjarna. nafn sem Kaninn skilur. Vala Matt A erindi inn ó amer- isk heimili. Siv Friðleifsdóttir Á mótorhjól og styð- ur Iraksstriðið. JK ’ísJf Elín Hirst Bandaríski draumur- inn: Fyrirsætan varð fréttastjóri. konur sem Oprah Winfrey ætti aö tala við Konur taka karl í gegn Um helgina birtist grein eftir þrjár mæður barna í Landakotsskóla í Morgunblaðinu þar sem saumað var að Stefáni Jóni Hafstein formanni ný- stofnaðrar menntanefndar. Grein kvenn- anna þriggja leiddi í ljós að einkareknir grunnskólar í Reykjavík fá miklu lægri greiðslur með hverjum nemenda en með- algreiðslur eru til grunnskóla í rekstri borgarinnar. Fáum dögum áður stofnuðu sjálfstæðir skólar samtök sín á milb og eru þar saman komnir undir einn hatt sjálfstæðir skólar frá háskólum til leikskóla. Samtökin verða leidd af Margréti Pálu Ólafsdóttur forgöngukonu um sjálfstæðan skólarekstur, bæði á leik- skóla og grunnskólastigi. Stefán Jón Hafstein fer nú fyrir einangr- uðum hópi borgarfulltrúa R-listans í Reykjavík og verður að grípa til vama, út- skýra óréttlæti í styrkgreiðslum til sjálf- stæðra skóla sem hafa um áratugi, sumir í meira en eina öld eins og LandakotsskóU, þjónað borgarbúum og sldlað þúsundum nemenda út í samfélag borgarinnar. Og Stefán verður að gera um betur eins og hann var minntur á í forystugrein Morgun- blaðsins á sunnudag. í grein kvennanna þriggja koma fram alvarlegar ásakanir þess efnis að borgarfuHtrúinn hafi farið með fleipur í ræðu og riti, jafnvel á fundum eigin flokks um þann kostnað sem borgarbúar greiða með hverjum nemanda í hina ýmsu skóla í grunnskólakerfinu. Stefáni er vorkunn. Hann, eins og margir fulltrúar meiri- og mimnhluta, hefur verið fóðraður á tölulegum gögnum lir Fræðslu- miðstöð sem hann og aðrir borgarfulltrúar úr öUum flokkum hafa farið með vítt og breitt í ræðu og riti. Það er því kominn tími tíl að borgarfuU- trúar átti sig á rauntölum þeim sem kon- umar þrjár drógu fram og leiðrétti síðan þá mismunun sem viðgengist hefur lengi gagn- vart bömum í einkareknum grunnskólum og skattgreiðendum, foreldrum þeirra. oiT* Arnþrúður Karls- dóttir Marlboro-maðurinn skilur hana. Bryndís Schram Sambland afklapp- stýru og Jackie Onassis. VIÐ í OV ERUM aldrei hrædd við að játa mistök. Það er skylda hvers fjöl- miðlis að leiðrétta aÚar misfærslur sem koma fram í blaðinu hvort held- ur sé um að ræða texta sem er ekki réttur eða myndavíxl. Þetta gera allir fjölmiðlar í heiminum og horfa til slíkra leiðréttinga með stolti. VEGNA ÞESS AÐ dagblöð eins og DV, Fréttablaðið og Morgunblaðið framleiða allt frá tugum og upp í hundruð frétta á dag. Þessar fréttir em skrifaðar af fólki sem er jafn mannlegt og allir aðrir. Það sama er svo upp á teningnum i sjónvarps- eða útvarpsfréttum. Við höfum öli séð þau leiðrétta. Grein i Mogganum (gær Ungur Heim- dellingur rífstyfir orði sem var aldrei haft eftir framkvæmdastjóra Bónuss. 0G ISÍÐUSTU VIKU birtum við frétt um að verðstríð lágvömverslananna væri í hjöðnun. Allt í fréttinni var rétt nema eitt orð. Þar stóð kona en ekki kaupmaður, eins og viðmælandi okkar tjáði okkur daginn eftir að hann hefði sagt. Við vomm auðvitað miður okkar hér á DV því síminn stoppaði ekki hjá okkur. Konur af öllum stéttum vúdu tjá sig um þessi ummæli sem höfð vom eftir Guð- mundi Marteinssyni, framkvæmda- stjóra Bónuss. VIÐ LEIÐRÉTTUM ÞETTA eina Utía orð í frétt sem var sett í gráan kassa svo hún yrði áberandi. Orðið sem um ræðir kom fram í því samhengi að verðstríðið væri orðið eins og keppni í „Hver sé heims- kasta konan." En það sem Guðmundur vildi sagt hafa var: „Hver sé heimskasti „En það er merkilegt að Mogginn skuli ekki vita betur og iáti stúlkugreyið gera sig að fífíi í btaðinu sínu“ kaupmaðurinn." Auðvitað heimsku- leg mistök. En það er nú eðli mistaka að þau eiga það til að vera óvenju heimskuleg. ÞESSILEIÐRÉTTING virðist ekki hafa gert mikið gagn því ffam á ritvöUinn skundar ungur Heimdellingur og reynir að klekkja á Bónus með því að svara þess- um um- mælum sem byggja á mis- skilningi. Mistökum sem DV hefur beðið lesendur sína og Guð- mund afsök- unar á. En henni er UMRÆÐAN Getur virk samkeppni veriðkeppni um það hver se heimskasta konan? Help Kriatítí Auðumdótíir pallar um ummæti fnua- *aSS3B!B3- hrúmshixtii kommr iwtoendaiiuisíi núóSkm-stjM,- Hr«í er ttutðurítm að Uan* Pirmst honaœ viri ^rakeppni tFMcfr? Pmasthsmtmvttk >Er lágt matvælavíirð eins og heimsk kona að matí verslunarstjóra Bónuss’í othámsklumidSi fsaSsttpfiáertymta ÍarxnUttkttadtfa* ÞöbanlesíErheinM* Guðmundur Marteinsson Sagöi kaupmaður en ekki kona og uppsker reiði Heimdeiiinga ÍMogganum. Uóttu&er ogíDVsL sama og hún rífst og þrætir við Guð- mund þennan. UNGA K0NAN, HELGA Kristín Auð- unsdóttir, skorar á Guðmund að draga ummæli sín til baka. Það er auðvitað mark- laus beiðni í ljósi því sem hér á undan er skrifað. En það er merki- legt að Mogginn skuli ekki vita betur og láti stúlkugreyið gera sig að fífli í blaðinu sínu. ÞVÍ EF VIÐ GEFUM okkur að hún Helga hafi misst af leiðréttingunni þá er Mogginn ábyrgur fjölmiðiil sem fylgist vel með öðrum blöðum. Þeir gera fá mistök og hefðu átt að segja ungu konunni frá því hvernig í þottinn væri búið. Það hefði værið lágmarks kurteisi. Jafnmikil kurteisi og það er að leiðrétta mistök sín og biðjast afsökunar á þeim. Fyrst og fremst Þegar kaupmaöur veröur að konu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.