Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 12
72 ÞRIÐJUDAGUR 75. MARS 2005 Fréttir DV Harmoníku- fjör á Höfn Á föstudag verður árleg hátíð Harmoníkufélags Hornafjarðar. Heiðursgestur verður Jóna Einarsdóttir úr Reykjavík sem er iðin við að leika fyrir vistmenn á Hrafnistu. Harmoníkufélag Homa- fjarðar er eitt virkasta félag sinnar tegundar á landinu. Á homafjordur.is er greint frá þessu og allir unnendur harmoníkutónlistar hvattir til að mæta í félagsheimilið Víkina í nýpússuðum skóm. Hafísvið Raufarhöfn Jakahröngl sást í gær víða í fjörum á svæðinu í kringum Hraunhaftiar- tanga við Raufarhöfti. Að þvf er segir á Raufar- hofn.is fór Kristján önundarson hafhar- nefndarmaður í könnun- arleiðangur upp á Hest- heiði og að Hraunhafii- artanga. Auk jakanna í fjörunum sá Kristján stakajaka austurúr Ásmundastaðaeyjunni. Gerðar hafa verið ráð- stafanir til að verja höfn- ina ef ís nálgast. Strengd- ur verður vír milli Hólm- ans og lands eins og gert var síðast 1988. \,Ég segi bara allt þaö besta, við gerum það yfírleitt hér fyrir austan," segir Olga Óla Bjarnadóttir, eigandi Café Nielsen.„Ég er búin að selja staðinn. Ungt og yndislegt fólk búið að kaupa og tekur við i.aprii. ■nannan Síðasti lillll iifflií iir’t tmUriAi dagurinn minn verður20. mars. Þá verðum við í gífurlegu stuði með tilboð á báða bóga." Og hvað tekursvo við hjá Olgu Ólu?„Sko, ég held því fram að þeirsem hafa borðað hjá mér hingað til sofí hjá mér fram- vegis. Ég er að opna litiö gisti- hús með fímm glæsilegum herbergjum og mun það heita Nielsen gistihús." Talað hefur verið um að þessi vetur sé sá síðasti sem Spaugstof- an verður með sjónvarpsþætti hjá RÚV - en það er öðru nær. Rúnar Gunnarsson dagskrárstjóri segir fyrirliggjandi munnleg- an samning um áframhaldandi þáttagerð og Pálmi Gestsson seg- ir Spaugstofumenn hafa hugsað sér árið 2005 sem hið viðburða- mesta í sögu Spaugstofunnar. Hann vandar þeim ekki kveðjurn- ar sem hafa sett fram gagnrýni sem honum þykir ómakleg. Spaugstolan á dagskrá Sjónvappsö næsta vetur „Já, það er kominn munnlegur um myndi hætta með þátt sem státar sé enn meira áhorf á Spaugstofuna. samningur um að Spaugstofan geri 28 af viðlfka áhorfi og Spaugstofan. Auk „Þetta er ágætt. Ég vona að samkeppn- þætti sem verði á dagskrá næsta vetur. þess held ég að nauðsynlegt sé fyrir in verði hörð áfram. Þeim mun harðari Þeir byija 17. september eða þremur þjóðarsálina að hafa Spaugstofuna," samkeppni-þeimmunbetra." vikum fyrr en síðast," segir Rúnar segir Rúnar og er augljóslega sáttur við Gunnarsson dagskrárstjóri innlendrar að hafa náð samningum við þessa Stórviðburðaár í lífi Spaugstof- dagskrárgerðar á RTJV. „Jú, þetta verð- elskuðu og dáðu grínara sem hafa glatt unnar ur með svipuðu sniði. Þeir em góðir og svomargalandsmennígegnumtíðina. Pálmi Gestsson er einn fimm- alltaf að bæta sig. Dagskrá Sjónvarps Þau tíðindi urðu reyndar í síðustu menninganna sem skipar Spaugstof- verður mjög öflug næsta haust." dagbókarkönnun um fjölmiðlaneyslu una. Hann telur fráleitt að eitthvað sé Spaugstofan er tuttugu ára um að fdol Stjömuleit Stöðvar 2 skaut að slakna á vinsældunum og bendir á þessar mundir og um það hefur verið Spaugstofunni ref fyrir rass hvað áhorf hið sama og Rúnar: rætt að þessi vetur yrði þeirra síðasti í varðar. Aðspurður hvort það hafi ekki „Menn gera of mikið úr áhorfi á Sjónvarpinu. En ffá því hefur nú verið verið áfall segir Rúnar að séu endur- frumsýningarkvöldi. Við erum með 57 horfið. „Engin sjónvarpsstöð í heimin- sýningar teknar inn í þann reikning þá prósent og þeir 50, sé allt talið. í |R1| „Það eru ranghug- myndir að við séum fyrir einhverjum. Tvisvar sinnum höfum við tekið þriggja ára pásur en þá hefur ekki orðið neitt úr neinu." febrúarmánuði em árshátíðir og þorrablót allsráðandi. Og mönnum finnst gott að geta horft á þetta á sunnudegi. En þá emm við með 10 prósenta áhorf. Svo er þetta lfka spum- ing um dagsformið og þetta er vel af sér vikið hjá þeim á Stöð 2, flott sjónvarp hjá þeim. Ég horfi á Idol þegar ég get." Uppsagnir í Þjóð- leikhúsi Spaugstofu- menn em ekki famir að hugsa út í það nákvæmlega hvemig þættimir verði, hvort bryddað verði upp á Pálmi Gestsson Honum sárnar sú gagnrýni sem sett hefur verið fram af kollegum í bransanum að Spaugstofan „sé fyrir“. Það er hin mesta firra að mati Pálma. Bræður dæmdir í héraðsdómi Greiði leigu fyrir Alaska Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tvo bræður til greiða feðgum ógreidda húsaleigu og skaðabætur vegna hluta sem hurfu úr húsnæðinu. Forsaga málsins er sú að feðgarn- ir leigðu bræðmnum gróðrarstöðina Alaska til aftiota í janúar árið 2000. Leigutími var tíu ár. Uppsagnar- frestur var sex mánuðir sem átti að framlengjast ef ekki kæmi til upp- sagnar frá hendi leigusala eða Reykjavíkurborgar. Leiguverð var 50 þúsund krónur á mánuði, auk 300 þúsund króna vegna jólatréssölu í desember. Þegar bræðurnir fram- leigðu gróðrarstöðina undir bílasölu bmtu þeir leigusamninginn. Leigu- salar riftu þá samningi vegna þessa auk annarra vanefnda á samningn- um. Á meðal þess sem bræðmnum er gert að greiða em skemmdir á Gróðrarstöð undir bílasölu Samræmdist ekki leigusamningi miili málsaðila né leigu- samningi viö Reykjavíkurborg. plastklæðningu, þrír stórir ofnar og sláttuorf. Alls eiga bræðurnir að greiða tæpar 600 þúsund krónur í bætur og leigu auk dráttarvaxta og 180 þúsund krónur í málskostnað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.