Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2005, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 Helgarblað DV ' ---------------------------- ' PRP(RS};: -hf «P wrnmá Jóhanna Eyvindsdóttir Kraftlyftingakona og lög- regluþjónn segist njóta þess að takast á við áskoranir. Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verður haldið í Sjómannaskólanum í Reykjavík dagana 25., 26., og 27. apríl. Endurmenntunarnámskeið 28. apríl. Allar nánari upplýsingar og skráning þátttakenda á Löggildingarstofusími 510-1100 og á heimasíðunni www.ls.is Skráningu lýkur 10 dögum fyrir námskeið. LÖGGILDINGARSTOFA Jóhanna Eyvindsdóttir, lögregluþjónn og íslandsmeistari í kraftlyftingum, segir áhugann á íþróttinni líklega alltaf hafa blundað innra með sér. Þegar hún lét svo fyrst að reyna á kraftana segir hún ekki hafa verið aftur snúið, hún hafi kol- fallið fyrir iþróttinni. Ég bp náttdpulega ekki eins og ein- hver tittup „Áhuginn á kraftlyftingum hefur ef til vill alltaf blundað innra með mér, en ég byrjaði ekki í þessu af alvöru fyrr en ég var um tvítugt eða í kringum árið 2000. Fólk uppgötvaði að ég var svolít- ið sterk þegar ég fór að æfa í JúdóGymi og einhver benti mér á að ég ætti að prófa krafdyfingar. Ég ákvað að slá til og eftir það var ekki aftur snúið, þetta er svo ótrúlega skemmtileg íþrótt þeg- 2Í% ISLANDS MALNING afsláttur af öllum málningarvörum BIORA INNIMÁLNING FRÁ TEKNOS 1 ^teknos V Ný tegund almattrar veggjamáln- ingar sem hefur mikla þvottheldni ■/ Þolir yfir 10000 burstastrokur skv. SFS 3755 staðlinum / Gæðastöðluð vara á góðu verði / Ábyrgð tekin á öllum vörum ÍSLANDSMÁLNING • Sími 517 1500 »Vöruhús / verslun Sætúni 4 ar maður kemst upp á lag með hana og fer að sjá árangur," segir Jóhanna Eyvindsdóttir fslandsmeistari í kraft- lyfingum kvenna í sínum þyngdar- flokki og lögregluþjónn í Kópavogi. Fleiri konur í kraftlyftingar Jóhanna segist í raun aðeins sjá eirm galla á íþróttinni en að hennar mati taka ekki nægilega margar konur þátt í karftlyftingum og því ekki marg- ar til að keppa við en hún segist hafa mjög gaman af hvers kyns áskorun- um. „Eg hugsa að lyftingar henti öllum konum sem vilja, en það eru bara svo margar sem telja að smá lyftingar verði tíl þess að þær fari að Uta úr eins og karhnenn en það er misskilningur. Maður Utur náttúrulega ekki út eins og einhver tittur," segir Jóhanna og lilær. „En oft tekur það um það bfl tvö ár með þrotiausum æfingum að byggja upp vöðvamassa sem konur halda að myndist á tveimur vUotm. Þannig þurfa flestar konur nú ekki að óttast að verða að emhverjum tröUum á einni nóttu þótt þær lyfti." Eftirvænting fyrir íslands- meistaramótið Oft hefur fóUc fyrirframgefna tmynd af fóUd sem stundar ákveðna íþrótt og hafa margir vflja meina að sú sem stúlkur í kraftlyftingum hafa sé af heldur neUcvæðum toga. Jóhanna seg- ir að ekki sé mikið að marka sfika for- Ég hugsa að lyftingar henti öllum konum sem vilja, en það eru bara svomargar sem telja að smá lyftingar verði til þess að þær fari að líta úr eins og karlmenn en það er misskilningur. dóma, oft sé mjög erfitt að dæma um styrkleika fólks af útUti einu saman og hún geti ekki séð neitt neikvætt við það að vera kraftalega vaxin. „Sumar þeirra stelpna sem eru mjög sterkar eru nettar og á sumum sést það, þetta er jafii misjafnt og þær eru margar. Eldd getur maður tíl að mynda séð utan á fóUd hvort það sé fljótt að hlaupa eða ekki. En reyndar erum við ekki nægflega margar eins og er þannig að það er kannski svolítíð erfitt að segja til um þetta," segir Jó- hanna og brosir. Nú stendur yfir skráning í íslands- meistaramót í laaftlyftingum og segir Jóhanna að mUdl eftírvænting sé í mannskapnum sem stundar lyftíngar sem og öðru áhugafóUd. „Það er mjög mUdl tiUUökkun fyrir þetta enda hafa alUr gaman af því að sjá hvað þeir geta og athuga hvort þeim hafi eldd tekist að bæta sig eitthvað."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.