Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 Helgarblað DV Apríl Rún Kubischta hélt upp á níu ára afmæli sitt í Bandaríkjunum á sunnudaginn. Apríl Rún hefur þurft að þola gríðarlegt álag síðstu mánuði eftir að móðir hennar, Ágústa Þórey Brynjólfsdóttir, lést eftir smávægilegar fegrunaraðgerðir. Móðurfjölskyldan heima á íslandi er ráðþrota eftir að litla stúlkan var tekin af skólalóðinni þar sem hún var að leika sér í frímínútum á fimmtudaginn í síðustu viku Sjónarvottar segja stúlkuna hafa hágrátið þegar faðir hennar tók hana með valdi og fór með hana úr landi í skjóli vel út- hugsaðra aðgerða. Faðir hennar, Dante Lynn Kubischta, er bandarískur hermaður sem var um tíma í Keflavík. Dante hefur haldið uppi ásökunum á fjölskyldu barnsmóður sinn- ar á spjallrásum á barnaland.is sem þeim og mörgum öðrum finnst komnar yfir öll vel- sæmismörk. Fjölskyldan sá sig því knúna til að segja þessa viðkvæmu sögu sína hér í Helgarblaði DV. „Hún hafði farið í smáaðgerð sem átti ekki að vera hættuleg," seg- ir Valborg Fríður Níelsdóttir mdðir Ágústu Þórey Bryjólfsdóttur sem lést eftir óskýranlegar afleiðingar fegrunaraðgerðar í Flórdída fyrir um sexvikum. „Þetta er lítil brjóstaaðgerð eins og önnur hver kona fer í. Hún fór í þrjár smá fegrunaraðgerðir. Hún kom heim og það var allt í lagi með hana. Svo fór hún að hósta mikið þegar ég talaði við hana. Það var lík- legast eitthvað í eftirmeðferð að- gerðarinnar sem olli því að hún varð mjög veik. Læknirinn ráðlagði að hún fengi bara að sofa og hvíla sig en hún vaknaði aldrei aftur. Það eru ekki komnar endalegar niðurstöður um hver dánarorsökin var, hvort það var ofnæmi fyrir lyfjum eða annað,1' segirValborg. Bróðinn vill réttlæti „Foreldrar mínir komu heim til mín laugardaginn 26. febrúar klnkk- an átta um kvöldið og tilkynntu mér að systir mín hefði dáið," segir Hjörvar öm Brynjólfsson bróðir Ágústu Þóreyjar. Hjörvar segist ætlar sér að ná fram réttlæti fyrir systnr sína sem skildi eftir sig skýr skilaboð um aðstæður bama sinna gagnvart feðrum sínum. Hann sé sig knúin til að svara ásökunum sem borin hafa verið á fjölskylduna. Ágústa var slápulögð og skráði samskipti sín og bamana við feður þeirra. í þessum skjölum hennar koma fram lýsingar henn- ar á slæmum samskiptum hennar við bamsföður dóttur sinnar og áhyggjur hennar yfir nærvem dótt- urinnar við föðurinn sem hún lýsir sem miklum harðstjóra sem dóttir hennar hræðist. væri í besta lagi. Það kom hinsvegar í ljós seinna að hann hafði alla tíð kúgað hana og beitt hana ofbeldi. Þetta var mest andlegt ofbeldi sem ég myndi segja að væri mun verra heldur en líkamlegt þar sem það sést ekki en veldur djúpum sárum á sál- inni sem kannski gróa aldrei," segir Valborg, móðir Ágústu. Valborg segist minnast þess hversu kuretis og prúður tengdason- urinn var. Hún geri sér þó grein fyrir því nú að einn hans helsti hæfileiki sé að fela sfna kraumandi reiði og heift. Dante sem nú er giftur annari ís- lenskri konu, Öldu Karlsdóttir úr You’re i Beitt andlegu ofbeldi Að sögn fjölskyldunnar sagðist Ágústa hafa verið lengi að jafiia sig á hjónabandi hennar og Dante Lynn Kubischta sem hún kynntist þegar hún bjó í Keflavík og hann var her- maður á Keflavfkurflugvelli. Fjölskyldan segir Dante vera af víetnömsku bergi brotin, ættleidd- ann af bandarískum fósturforeldr- um í kjölfarið á Víetnamstríðinu. Hann hafi alla tíð komið vel fyrir og þau hafi lengi vel ekkert vitað um það hvemig hann hafi kúgaði konu sína. „Eftir að þau fluttu til Bandarfkj- arma vissi maður ekki annað en allt Sandgerði, var staddur á íslandi ásamt konu sinni og þremur böm- um þegar Ágústa lést. Þau búa hins vegar í Virginiu. Eiga þau hjónin von á fjórða baminu í næsta mánuði. Fóru daginn eftir til Flórída Kvöldið eftir að fjölskyldu Ágústu hafði verið tilkynnt um lát hennar komu þau saman á heimili Hjörvars í Keflavík. „Við kölluðum alla fjölskylduna heim til mín þetta kvöld og það kom til okkar prestur og útfarastjóri. Presturinn ráðlagði okkur að láta afa og ömmu sem stödd vom á Kanarí- eyjum strax vita og Dante bamsföð- ur systur minnar. Dante var kominn heim til mín skömmu síðar og sat hér hjá mér í rúma tvo tfrna. Ég sagði honum að við fjölskyldan færum til Florída að ná í Ágústu til þess að jarða hana hér heima," segir Hjörv- ar. Að sögn Hjörvars varð um það samkomulag að Dante gæti farið til Flórída að hitta dóttur sína í sorg sinni. Hún fengi hins vegar að fylgja þeim og kistu móður sinnar tfl ís- lands. Þeir hafi líka sæst á að litla stúlkan fengi að vera við jarðaför móður sinnar og yrði í umsjón móðurfjölskyldunnar á meðan hún væri að jafna sig eftir það hörmulega áfall sem hún hafði orðið fyrir. „Morguninn eftir fór ég svo upp á flugstöð á Keflavfkurflugvelli og keypti flugmiða til Florida fyrir mig, móður mína, fósmrfaðir og bróður minn," segir Hjörvar. Fjölskyldan hélt svo út tfl Flórída daginn eftir að Ágústa dó. Samkomulagið svikið „Við vorum ekki fyrr komin tfl Florída en hann hringdi. Þá var hann kominn tfl Baltimore og vfldi fá að tala við Apríl. Hann tilkynnti okkur þá að hann væri kominn tfl þess að sækja stelpuna. Ég spurði hvort hann ætlaði ekki að standa við sam- komulagið. Þá sagði hann að málum væri öðruvísi háttað þar sem hann væri nú í sínu heimalandi," segir Hjörvar. Fjölskyldan segist hafa áttað sig strax á því að vandamál væri uppsiglingu. Þau hafi því leitað ráða um hvað skildi gera til þess að vemda hag bamsins sem þau segja að hafi harðneitað að fara tfl föður síns. „Nóttin leið hægt. Það vom allir í eini taugahrúgu; fyrstyfir Aprfl Rún og Michael bróðir hennar Apríl Rún hefur aS mestu alist upp á íslandi þar sem hún fæddist fyrir níu árum. Systkinin eru nú bæöi hjá feörum slnum I Banda- rfkjunum. Dante Kubischta Dante er bandarlskur hermaöur sem var ættleiddur frá Víetnam sem barn. hún alls ekki fara,. Hún hræddist hann og konuna hans og bar þeim ekki vel söguna. Þetta kvöld fundum við svo möppu sem innihélt öll þau gögn sem viðkomu Apríl og sam- sláptum Ágúsm og Dantes. Þá kom glögglega í ljós að þetta var enginn þvættingur sem stelpan var að segja og ófagrar vom lýsingar á háttemi Dante og Öldu konunni hans. Einnig var í þessari möppu hljöðupptaka þar sem mæðgumar ræða saman um dvöl Aprílar hjá öldu og Dante," segir Hjörvar. Tvöfalt áfall Morguninn eftir var fjölskyldan ráðþrota. Þau segjast hafa vonast tfl að samkomulagið héldi og stúlkan gæti verið hjá þeim um tíma en farið svo tfl pabba síns eftir að hún hefði fengið tækifæri tfl þess að syrgja móður sína og fá þá andlegu aðstoð sem bami ber við svona áfall. „Við hringdum í ráðgjafa tfl þess að finna út hvað væri best í stöðunni og okkur var sagt að best væri að senda stelpuna beint heim. Hún fór því heim á undan okkur. Við hitmm meðal annars bamavemdaryfirvöld í Flórída sem sögðu okkur að um leið og bamið væri komið heim tfl íslands væri málið dautt þar," segir Hjörvar. „Nóttin leið hægt, allir í einni taugahrúgu fyrstyfir dótt- ur- og systurmissinum og svo fréttunum að nú væri ver- ið að koma og sækja barnið og taka það frá okkur" dóttur- og systurmissinum og svo fréttunum um að nú væri verið að koma og sækja bamið og taka það frá okkur. Ég ræddi helling við Aprfl litíu þama um kvöldið. Það kom berlega í ljós að tfl pabba síns vfldi Fjölskyldan sendi stúlkuna beint heim tfl íslands tfl þess að tryggja það sem þau segja að hafi verið hennar helstu hagsmunir í stöð- unni. Við komu sína tfl Flórída brást Dante hart við fréttunum af þvfð Ágústa Þórey Valborg, móöir hennar minnist dóttur sinnar dagiega meö þvl að kveikja á kerti viö fallega mynd afÁgústu. Apríl litía væri farin tfl íslands. Hann leitaði strax tfl lögreglunnar í Tampa og lagði fram kæm á hendur fjöl- skyldunni fyrir bamsrán. Ætluðu að setja barnið á fósturheimili „Lögreglan mætti á heimili systur minnar og tók af okkur skýrslur og tilkynnti okkur að stelpunniyrðisnú- ið við í Keflavík. Hún yrði send aft- ur tfl Florida með næstu vél og komið fyrir á fóst- urheimili. Við náðum nú sem betur fer að tala um fyrir þessum ágætu lögreglumönnum með því að segja þeim okkar sögu og í ljósi aðstæðna sýndu þeir okkur skflning. Rúmum þremur tfrnum seinna hringdu þeir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.