Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Side 51
DV Hér&nú LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 51 Brian McFadden sættist við fyrrverandi konu sína Hver man ekki eftir laginu Mmm bop sem varð gífurlega vinsælt árið 1997? Lagið var flutt af Hanson bræðrum sem ».—■ voru þá smástrákar sem hafa nú elst og þroskast og snúa nú aftur með ný lög og nýja rödd, enda J . •, 'Í', allir búnir í mútum. Hanson bræðurnir hafa verið á tónleikaferðalagi um Evrópu undanfarið þar ▼ sem þeir hafa meðal annars spilað á Norðurlönd- pMÉHR unum og á ftalíu. Drengirnir hafa elst og þroskast síðan þeir sungu „Mmm bop" en víst er að þeir munu eflaust eiga eftir að bræða hjörtu margra stúlkna líkt og þeir gerðu fýrir tólf árum síðan. þeirra á milli en þau ákváðu að hittast til að kynna hvort annað fyrir núverandi mökum slnum. Það fór vel á meöal Brians, Deltu, Kerry og Daves Cunninghams, kærasta Kerry, þegarpörin hittust nýverið og nú hafa loks sættir náðst á milli fjórmenning- ana. ■ Brian McFadden skildi við konu slna til margra ára, Kerry Katona síöastliðið haust og stuttu síðar tók hann saman við áströlsku söng- og leikkonuna Deltu Goodrum. Lengi vel var óvild á milli þeirra Kerry og Brians sem notuðu hvert tækifæri sem til gafst til að úthúöa hvort öðru Ifjöl- miðlum. Svo virðist nú sem sættir hafi náðst og sagan b, fulltrúi Brac Birgitta Haukdal Vinsælus Skilnaður Bubba Morthens og Brynju Gunnarsdóttur virðist endanlegur því söngvarinn hefur flutt lög- heimili sitt og íbúð þeirra hjóna erkominásölu. íslendingabókin á netinu er búin að vera starfandi síðan 8. janú- ar í fyrra og nýtur gífurlegra vinsælda enda íslendingar upp til hópa áhugafólk um ættfræði. Einn af þeim möguleikum sem boðið er upp á er að rekja sjálfan sig saman við annað fólk til að sjá hvernig mað- ur sé skyldur hinum og þessum. Kerfisffæðingur Decode, Þórður Jón Kristjánsson, segir að fyrirtækið skipti sér ekkert af því hvað fólk er að dútla á vefhum og gat því ekki svarað því beint hvaða íslend- ingur það er sem fólk er mest að samrekja sig við. Hann segir þó að ákveðin vísbending fáist með því að skoða hvaða nöfh séu mest slegin vitlaust inn, en upplýsingar um það koma fram í kerfinu. „Þetta sveiflast dálítið með fréttunum, en Birgitta Haukdal kem- ur einna oftast upp,“' segir Þórður og nefnir einnig til sögunnar Bubba og Björgúlf Guðmundsson sem vinsælustu samrekjendurna - „Björk kemur mun sjaldnar upp en Birgitta, en kannski er það bara af því hún er með styttra nafn og því er auðvefdara að slá nafn- ið hennar inn." Brad neitar ástarfundi hans og Angelinu Bubbi fl íbúðin í< Söngvarinn Bubbi Mortliens og Brynja Gunnarsdóttir hafa selt íbúð sína við Eiðis- - torg á Seltjarnarnesi á sölu og var hún aug- lýst á fasteignavefum f gærdag. íbúðin er glæsileg í alla staði og á eflaust eftir að ) stoppa stutt við á markaðnum. Eins og greint var frá hér í blaðinu seint á síðasta ári ákváðu þau Btibiii og Brynja að skilja að skiptum eftir 19 ára sambúð. I kjölfarið flutti Bubbi út úr íbúð þeirra. Hann hélt þó lög- heimili sínu á heimili ijölskyldttnnar þar til fyrir skemmstu. Samkvæmt þjóðskrá hcfur Bubbi nú komið sér fyrir annars staðar á Sol- tjarnarnesi, á Nesvegt. Davíð Smári laus og liðugur # Davíð Smári Idolkeppandi er á lausu en hann og Rósa Gréta ívarsdóttir hættu saman lyrir nokkru. l.íkt og Hér & nú greindi frá fyrir stuttu þá er Davíð Smári að vinna að sólóplötu ásamt Þóri Úlfarssyni í Stúdíó Sýrlandi en plata hans mun koma út um miðjan júní. Davíð Smári er líka á fullu í ræktinni að koma sér í gott form með aðstoð einka- þjálfara. Það er því óhætt að segja að það sé allt að gerast hjá Davíð Smára og víst er að þátttaka hans í Idol-keppn- inni hefur haft áhrif á líf hans. Bubbi og Brynja Uafa soít ihod sina viö Fiðistotg ii solu. Láttu þad eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins. Smáréttastaóurinn í stórborginni www.tapas.is Vesturgötu 3b Sími: 551 2344

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.