Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2005, Blaðsíða 33
DV Menning ÞRIÐJUDAGUR 24. MAf2005 33 við þeim fyrir? í kjallaranum, upp á háalofti, í klæðaskápnum eöa fram á gangi? Hvemig er eðli rýmisins, form og staðsetning? Minning sem býr upp á háalofti hefur annan keim en þær minningar sem hafast við í kjallaran- um. í kjallaranum em rætur hússins, á bak við veggi og undir gólfi kjallarans býr jörðin. Það sem hefst við f kjallar- anum hreyfir sig hægar, skýst ekki um, er leyndardómsftillt... Leit að lending- arstað fyrir möguleika." Fallegt sýningarrými Suðsuðvest- T ur er opið á fimmtudögum og föstu- 'f dögum ffá 16 - 18 og um helgar frá f 14 - 17. Nánari upplýsingar fást á s www.sudsudvestur.is. L í atinu vegna Listahátíðar sem lagði imdir sig umfjöllun flestra fjölmiðla um myndlist um fyrri helgi hvarf opn- un Önnu Hallin í helsta nútímalista- galleríi Suðurnesja, Suðsuðvestur. Það var sunnudaginn fyrir rúmri viku sem hún opnaði sýningu sína Lendingu á Hafnargötunni í gömlu Keflavlk. Þar sýnir Anna ný verk - teikningar, skúlptúrar, teiknimynd og vídeóauga. Kveikjan að myndverkaröðinni em hugmyndir um snertifleti drauma, um þyngdarleysi. Á vefsíðu Suðsuðvestur segir: „í skúmaskotum heimila og op- inbera staða býr hið undirmeðvitaða. Hvar geymum við minningar og drauma og í hvaða herbergi komum Ljósm: Anna Hallii söng hans ifá litríkum ferli hans. Það eru einkahagir hans sem menn fýsir að vita meira um úr bréfasafninu. Eftir sumardvöl í Livarno í Toskana 1897 festi hann ást á giftri sópransöngkonu, Ödu Giachetti. Hann unni henni hugást- um í ellefu ár og ól hún honum tvo syni, en þau giftust ekki en áttu í afar storma- sömu sambandi. í bréfasafninu mun vera gnótt bréfa sem varpar skýrara ljósi á ástamál söngvarans, hvernig tilfinninga- líf hans flæddi inn í túlkun sönglaga sem enn lifa. Caruso var auðugur maður og byggði ; sér ffægar hallar. Ein stendur í nágrenni Flórens, önnur nærri Sienna. Hann kvæntist bandarískri konu, tuttugu árum yngri en hann sjálfur, 1918 en lést úr lugnabólgu sumarið 1921 aðeins fjörutíu og átta ára gamall í heimsókn tU fæðing- arborgar sinnar Napolí. Andlátsorð hans eru fræg: „Láttu færa mig í sólina. Ég næ ekki andanum.” Söngvasafn hans í hljóðritunum er tfl á Naxos á tólf geisladiskum, en sagt var að á efnisskrá að lögin væru 500. Enrico Caruso Aragrúi mynda er varðveittur af meistaranum en fögur rödd hans leiddi til dýrkunar á þessum lágvaxna söngvara I júní verður gert opinbert stórt safn bréfa og skjala úr fórum Carusos sem ný- lega leit dagsins ljós, greindi fréttaritari Gu- ardian í Róm frá í gær. Af bréfunum eru tólf hundruð frá Caruso, en annað í safninu eru bréf tU hans og ýmis skjöl sem honum hafa tilheyrt. Úrval úr safninu verður sett upp á sýningu sem opnar í Veróna þann 17. júní. Lögfræðingurinn Alberto Franchi hefur haft umsjón með safninu sem er úr eigu aldraðs iðjuhaldara sem ekki vUl láta nafns síns get- ið. Hvernig safnið komst í hans hendur er ekki vitað, annað en að safnið er hluti af erfðagóssi frá afa mannsins. Safnið er talinn mikilvægur viðauki um hagi söngvarans. Caruso var einstakur söngvari af guðs náð. Hann fæddist í Napolí 1873. Fjölskylda hans var fátæk og lauk hann skólagöngu sinni tíu ára gamaU og fór þá að vinna fyrir sér með söng. Hann kom fyrst fram á svið rúmlega tvítugur í þann tíma þegar óperur voru vinsæl alþýðuskemmtun. Hann varð snemma vinsæll í Napolí og barst frægð hans víða. Hann kom fyrst fram í Mflanó 1895 og varð stjarna. Hann deputeraði á Metropolitan 1903 og tók þá tU við að hljóð- rita söng sinn og er því mikið varðveitt af Konungur tenóranna, Enrico Caruso, er löngu oröin helgisögn í tónlistar- sögunni. Sprottinn úr sárustu fátækt í slömmum Napolí varð hann fyrst- ur manna að átta sig á gildi hljóðritana og varð auðmaður á unga aldri. Nú er komið fram stórt bréfasafn sem varpar skýrara ljósi á líf þessa söngsnillings Um helgina lauk sýningum á söngleik Sigurðar Pálssonar, Piaf, um ævi og störf söngkonunnar frönsku. Er fyrirhugað að sýning- um verði haldið áfram í haust að óbreyttu. En söng BrynhUdar Guð- jónsdóttur er ekki alveglokið. Þann 1. og 2. júní ætlar hún aö freista þess að ná Héraösbúum og nær- sveitungum í samkomuhúsið f Valaskjálf á EgUstöðum. Þar flytur hún söngdagskrá úr samneftidri sýningu Þjóðleikhússins. Nú er bara spuminginn hvort menn mæta. Fara einhverjir yfir Löginn? Koma einhveijir af Fjörð- unum? EgUstaðir hafa lengi veriö frægir fyrir frekar slaka leikhúsað- sókn og er þar um kennt landlæg- um nágrannakryt miUi héraðs og fjarða. Verður gaman að sjá hvort leikarinn Baldur Trausti Hreinsson og tóxUistarmennimir Jóhann G. Jóhannsson (píanó), Birgir Braga- son (kontrabassi), Hjörleifur Vals- son (fiðla), Jóel Pálsson (tenór sax- ófón og klarinett) og Tatu Kantomaa (harmónikka). Dagskráin verður sem fyrr segir flutt 1. og 2. júní næstkomandi í Valaskjálf á EgUsstöðum. Miðasala hefst 18. maí nk. og verður á Bóka- safrii Héraðsbúa frá kl. 14-19 aUa virka daga. Brynhildur [ lofaðri túlkun sinni á Edith Piaf. Salka Valka í leikstjórn Eddu Heiðrúnar Nú er afráðið að fyrsta verkeftii haustsins hjá Leikfélagi Reykjavík- ur í Borgarleikhúsinu verði svið- setning Eddu Heiðrúnar Bachman á leikgerð af skáld- sögu Hall- dórs Lax- ness, Sölku Völku. Að sögn Guðjóns Peder- sen verður leik- flokkurinn sem Edda fær tU umráða ímeð- allagi stór, tólf tU fimmfán leikarar. Þegar er ráðið að eigin- maður Eddu, Jón Axel, geri leUc- myndina og Stefanía Adfolfsdóttir búninga. Það mun hafa verið hugmynd þeirra Leikfélagsmanna að ráða finnska leikstjórann Kaisu Kaar- onen til að leikstýra verkinu en hún hafði ekki næði til þess. Salka Valka var á verkefnaskrá Leikfélagsins fyrir rúmum tveimur áratugum. Þá fór Guðrún Gísla- Edda Heiðrún leikstýrir nú í fyrsta sinn á stóru sviði en hún hefur lagt fyrir sig leik- stjórn eftir að veikindi hömluðu henni leik á sviði. dóttir með titilhlutverkið. Ekki hefur verið tilkynnt hver leikur hana nú. Um miðjan síðasta ára- tug var gerð Maríu Ellingsen flutt af sögunni í Hafnaríjarðarleikhús- inu og lék María þá Sölku. Meiri Halldór Það fer mikið fyrft Halldóri Laxness á stóru sviðum leUchúsanna í haust því nú eru hafnar æfingar á leil Hauk Símonarson í Þjóðleikhús- inu sem fjaflar um þau ár þegar frumdrög sögunnar um Sölku Völku urðu tU sem kvikmynda- handrit vestur í HöUywood. Verkið samdi Ólafur fyrir nær tveimur áratugum fyrir Alþýðuleikhúsið og var Tinna Gunnlaugsdóttir þá í hópi þeirra sem lásu verkið í vinnuhóp. HaUdór reyndi fyrir sem hand- ritshöfundur í HoUywood á þriðja áratugnum og komst þá í kynni við margar skærustu stjörnur kvik- myndanna. Má þar nefna Charlie Chaplin og Gretu Garbo.f leikriti Ólafs koma við sögu ýmsir velgjörðarmenn skáldsins og kon- urnar í lífi hans. Leikarar í Fundið ísland eru Atli Rafn Sigurðarson, Edda Björgvins- dóttir, Halldóra Björnsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Kjartan Guð- jónsson, María Pálsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Randver Þorláksson, Unnur Ösp Stefánsdóttir og fleiri. Tónlist er eftir ýmsa höfunda en söngtextar eru eftir HaUdór KUjan Laxness, lýsing er í höndum Páls Ragnarssonar, búninga gerir Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, höfundur leUcmyndar er Frosti FriðrUcsson, aðstoðarmaður leUc- stjóra er Aino Freyja Jarvela og leUcstjóri er Ágústa Skúladóttir. eitt vinsælasta leik- skáld hér á landi í mörg ár og verk um Halldór f Ameríku ætti að reynast for- vitnilegt efni fjölda áhorfenda iti eftir Ólaf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.