Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 30. MAÍ2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjórar Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvlk, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Drelfing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunni heima og að heiman í ekki. Stundum hellist yfir mig löngun til aö gefa skít í þetta allt, flytja meö fjölskylduna til fjalla (eða út á land) og losa mig viö hávaðann f Iffinu. Þetta er stans- laus niður, sérstak- lega hérí.fjöl- miölaumhverf- inu' miöju. Ég er annan hvem dag meö dúndrandi hausverk og ét- andi verkjastillandi eins og belja á beit Þaö er búiö aö vera fáránleg fjölgun af fjöl- miölum og allir aö segja þaö sama: Ekki neitt. Eöa eitthvað sem ég nenni allavega ekki aö lesa, hlusta eða horfa á. Þessi er aö gera þetta og hinn er aö gera hitt og bla bla bla og la la la. All- ir ægilega frægir eitthvað og ef þeir eru þaö ekki eru þeir aö reyna þaö og tjá sig á blogginu. gððPáEStölumM- inni. Líö eiginlega áffam eins og f möld. Kem heim og reyni aö slappa af meö tæmar upp f loft- iö grillaöar í sjónvarpsbláman- um. Þetta er svo mikil helvftis >g innantómt ftæði og ffoðu- snakk aö ég er kominn upp f rúm meö bók áöur en langt um Ifður. Allt erjafn heimskulegt í sjónvarpinu, hressir Kanar eitthvaö aö vesen- ast eitthvað eða hressir fslend- ingar aö þykjast vera hressir Kanar aö vesenast eitthvaö. Meiri hávaöi og hjakk og svo er manni sýnt eitthvað á milli sem maöurá aö kaupa. ekki af fffi. Ég er greinilega aö brenna yfir. Eg er farinn aö hljóma eins og Thor Vilhjálms- son á vondum degi eða einhver jógakeriing aö tala um .hraöann f samfélaginu*. Þarf þó greini- lega aö komast út f auðnina f þögnina því þá fer ég strax aö sakna hávað- ans. Þetta er greinilega svona yin-yang-dæmi eitthvaö. Maður er alltaf aö leita aö öðru en maður hefur og ef maður finnur það saknar maöur þess sem maöur haföi. Fer til útlanda til aö losna viö fsland til aö sakna íslands og koma aftur heim. Þetta hlýtur að vera sammannleg kennd því Stuð- menn og Sálin hans Jóns mfns hafa sungiö um hana. Þetta er hreyfiaflið, leitin aö jafnvæginu. Bla bla bla og la la la. Leiðari Jónas Kristjánsson „Hlegið verðurað Samfylkingunni í að- draganda nœstu lcosninga“ Myllustemn um háls Samfylkingar Samfylkingin hefiir fengið varafor- mann, sem lét eins og berserkur til að ná kjöri og beitti aðferðum, sem sumar hverjar kunna að vera löglegar, en eru ör- ugglega siðlausar, og aðrar eru beinlínis ólöglegar. Rækilega hefur verið fjallað um þessi gráu svæði hans í fjölmiðlum, meðal annarsíDV. Kjörstjðm flokksins og framkvæmdastjöri segja allt hafa farið löglega fram. Nafnleys- ingjar vitna í Fréttablaðinu um, að Ágúst Ólaifur Ágústsson sé hinn bezti drengur. Sjálfur hefur hann lofað sig í hástert í bréfi tÚ stuðnings sér, sem hann samdi fyrir hönd Sunnlendinga. Við vitum, að varaformaðurinn laug, þeg- ar hann sagði tmga jafnaðarmenn hafa skil- að sínum listum átta dögum fyrir lands- fundinn. Þeir skiluðu listum sfnum inn tveimur dögum fyrir fund og höfðu þá skipt út mildum hluta hinna 400 fulltrúa, sem þeir töldust eiga, með vafasömum hætti þú. Þáttur ungra jafnaðarmanna í kjöri vara- formanns er kafli út af fyrir sig. Þar er vænt- anlega samankomin framtíð fylkingarinnar, sem mun taka við flokknum, þegar núver- andi valdastétt yfirgefur völlinn. Því er framtíðin örugglega fyrirkvíðanlegri en nú tíminn í Sam- fylkingunni. Seintverður séð, að flokkur, semhefurÁgúst ÓlafÁgústsson að varaformanni, geti gengið fram fyrir skjöldu í næstu alþingis- kosningum sem boðberi nýrra tíma og nýs heið- arleika í stjúm- málum. Samfylk- ingin verður þá ekki búin að lofta út skítafýluna eftir landsfund sinn. Hlegið verður að Samfylkmgunni í að- draganda næstu kosninga, ef hún þykist berjast fyrir gegnsæi stjúmmála, heiðarleg um vinnubrögðum og þvottekta lýðræði. Menn munu benda á varaformanninn og segja: Þið emð greinilega einn af gömlu stj úmmálaflokkunum og ömgglega ekki sá bezti. Þegar fjölmiðlar fúm að þefa af mál- inu eftir landsfund, týndist varaformað- urinn í marga daga, en reis síðan upp tví- efldur og sakaði fjöl- miðla um geminga- veður. Verður þú ekki annað séð, en fjölmiðlar hafi farið fremur varlega í að fúllyrða um skandal hans í Samfylking- unni. Samfylkingin hefur varaformann að myllusteini um hálsinn, breiðir yflr skandal- inn og þarf að hætti Birtings að rækta garð- inn sinn betur, áður en henni er hleypt í þjúðargarðinn. «3 T3 cn drottnar KANNSKIFINNST EINHVERJUM ÞAÐ í LAGI þegar ráðamenn í landi ákveða að færa kunningjum sínum stúrar gjafir. Gjafir sem reynast á endanum tuga milljarða virði. Kannski yppta einhverjir öxlurn og segja: svona er þetta bara. Kusum við ekki þessa menn til að gera þetta? Aðrir vilja að málin séu skoð- uð. Við erum sammála þeim. Hvað gerðist eiginlega þegar rflásstjómin seldi bankana árið 2002? Fyrst og fremst FRÉTTABLAÐIÐ ER BÚŒ> AÐ BIRTA í tvo daga ítarlegar greinar um það hvemig Davfð Oddsson og Halldór Ásgrímsson ákváðu upp á sitt einsdæmi að selja þjóðarbank- ana tvo til góðkunningja sinna. Margt upplýsandi kemur fram í greinum Sigríðar Daggar Auðuns- dóttur sem hefur greinilega talað við marga sem að málunum komu. Nú stendur það upp á þá sem íslending- ar hafa kosið til starfa að takast á við þennan veruleika. EF ÞAÐ ER RÉTT SEM FRAM KEMUR í greinun- um að ráðherram- ir, tvíhöfðastjórn- in hafi Ólafur Davfðs- son Formaöur einkavæöingar nefndar verð- launaöur með sendiherra- djobbi. Jón Sveinsson Nuverandi formaður þarfað gera hreint fyrir sínum dyrum. ákveðið að taka málin út úr fyrirfram ákveðnu ferli til að geta ráðið því sjálfir hverjir ættu að kaupa bank- ana og á hvaða verði, þá er að minnsta kosti rétt að finna það út hvort öllum þyki það ailt í lagi. Em þingmenn stjórnarflokkanna sáttir við svoleiðis ferli? Ferli sem var dul- búið þannig að fólk átti að halda að sérfræðinganefhd stýrði ferlinu og að ráðgjafar frá údöndum væm að gefa ráð. Enginn réð neinu, nema Halldór og Davíð. í GREINUM FRÉTTABLAÐSINS kemur fram að salan á öðrum barrk- anum, Búnaðarbankanum, hafi ver- ið auglýst án þess að ffam- kvæmdanefhdin væri látin vita. Það kemur líka fram að það hafi einungis þurft samtal milli Björgólfs Guðmunds- sonar og Davíðs Odds- sonar til þess að hætt væri við að selja Landsbankann al- menningi eins og búið var að ákveða og nefndin var að undir- búa. Ráð breska bankans sem átti að ljá ferlinu virð- ingu og vigt, vom að engu höfð þegar ráðherrarnir þurftu að fara sr'nu fram. RÁÐHERRARNIR LÉTU EKKI STAÐAR NUMIÐ þama. í greinun- um kemur fram að þeir hafi látið boð út ganga til þeirra sem buðu í bankana, hvað þeir ættu að segja á fundunum með framkvæmda- nefndinni til að hægt væri að rétt- læta að semja við þá um það sem búið var að ákveða. Fréttablaðið segir að framsóknarmenn hafi stillt sjálfstæðismönnum upp við vegg til að tefja sölu Landsbankans og selja Búnaðarbankann um leið. ÞAÐ VAR TIL ÞESS AÐ BAK- HIARLAR fengju að kaupa bankann. Hlutur þeirra í dag er tugum millj- arða verðmætari í dag en hann var þá. Halldór Ásgrímsson er sagður hafa sjálfur stýrt símafundi þar sem hann beitti sér fyrir þvr að Kaldbak- ur og S-hópurinn stæðu saman um tilboð. í S-hópnum eru nokkrir af helstu félögum Hall- dórs Ásgrímssonar og fjölskyldu- meðlimir. rrnj lUiiYiua íJlLLNINxvj riUliYl t\LJ ÞAR sem leiðtogar ríkisstjómarinnar hafi verið búnir að ákveða hverjir fengju að kaupa hvað, þá hafi allt ferlið verið fyrirsláttur og leikurinn snúist um að verja eftirá fyrirfram ákveðnar ákvarðanir. Fyrir vagninn vom settir embættismenn og flokks- gæðingar. Formaður einkavæðing- arnefirdar var ráðuneytisstjórinn í forsætisráðuneytinu. Nú er búið að verðlauna honum þjónustuna með sendiherradjobbi í Berlín. AUÐVTTAÐ GENGUR ÞETTA EKKI. Fréttablaðið hefur unnið mik- ið gagn við að reyna að varpa ljósi á það sem raunverulega gerðist í bankasölunni. Það hefur boðað að það haldi áfram að skrifa um málið. Þetta verður að skoða. Það má ekki hætta héma. Við viljum allt upp á borðið. Björgólfsfeðgar Töluðu við Davlð og fengu banka þrátt fyrir að vera með lægsta verðið. Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson Fengu banka frá framsókn. Halldór og Davfð Gáfu vinum sln- um milljarðatugi afþjóðareign. Tvíhöfði deilir og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.