Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2005, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 2005 Fréttir ÐV Steingrímur á skólafóð „Við höfum haft sam- band við lögreglu út af þessum orðrómi," segir Marteinn M. Jónsson, aðstoðar- skólastjóri í Mýr- arhúsaskóla á Seltjarnarnesi, um frásagnir þess efnis að Steingrímur Njálsson, marg- dæmdur barna- níðingur, hafi sést á skólalóð- inni. Steingrímur er sagður hafa verið við skólalóðina í gærdag á hvítum pall- bíl. „Ég hef ekki heyrt af því,‘‘ sagði Marteinn. Á föstudaginn greindi DV frá því að Steingrím- ur væri fluttur á Seltjarn- ames, aðeins nokkxum húsum frá Mýrarhúsaskóla, að sögn í ljósblátt hús. Uppsagnir í Eyjum Fjöldauppsagnir valda nú usla meðai starfsmanna Vestmannaeyjabæjar. í gær var Kristjáni Bjamasyni garðyrkju- stjóra sagt upp störfum að því er seg- ir á eyjar.net. Þar kemur framað Kristján sé aðeins fyrsti starfsmaður bæjarins sem fær afhent uppsagnarbréf í samræmi við spamaðartil- lögur sem samþykktar vom í bæjarstjóm fyrir skömmu. Fleiri starfsmenn Áhalda- húss Vestmannaeyja em sagðir fá uppsagnarbréf í dag. Lögreglu- samþykkt á sextungumál Alþjóðahúsío hefur gert Samstarfsnefnd um lög- gæslumálefni tilboð um að þýða lögreglusamþykkt Reykjavíkurborgar yfir á sex tungumál nýbúa í landinu. Samstarfsnefndin frestaði afgreiðslu málsins á síðasta fundi. Þar var hins vegar tekið undir ályktun hverfis- ráðs miðborgar og lögð sér- stök áhersla á að lokið verði sem fyrst endurskoðun við- komandi ráðuneyta á laga- og reglugerðaumhverfi veitingarekstrar. Einstæða móðirin Sigríður Inga Ágústsdóttir var ekki lengi á götunni því hjón í Reykjavík buðu henni fría íbúð. Sigríður er djúpt snortin yfir hjálpsemi hjónanna sem ekki vilja láta nafna sinna getið. Gátu ekki horft upp á tjölskvldu á götunni I gær rann út frestur sem Sigríður Inga Ágústsdóttir og börn hennar þrjú höfðu til að yfirgefa íbúð í eigu Félagsþjónustunnar í Kópavogi. Rétt áður en fresturinn var úti komu hjón til hjálpar og buðu Sigríði og börnum hennar íbúð sem þau þurfa ekki að greiða leigu fyrir. „Ég er djúpt snortin og veit ekki hvemig ég fæ ykkur fullþakkað,“ vom orð Sigríðar Ingu Ágústsdóttur, þriggja bama einstæðrar móður og öryrkja, þegar henni vom afhentir lyklar að íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. Sigríður og börn hennar fá íbúð- ina til afnota fram að áramótum, og þurfa eingöngu að borga í hússjóð. Rekin úr fjölskylduathvarfi f forsíðufrétt DV á föstudaginn var greint frá máli Sigríðar Ingu en Hús- næðisnefríd Kópavogsbæjar hafði skipað henni að hverfa úr Fjöl- skylduathvarfi Fé- lagsþjónustunn- /y ar í Kópavogi og ^ rann fresturinn / á föstudag Onefndum hjónum IReykja- ! vik rann til rifja frétt DV um að bera ætti heila fjölskyldu út af heimili sinu i Kópavogi. húsinu en blaða- maður sem heim- íj sótti hana í síðustu ' viku sá ekki betur en að þar byggi íf®5 kona sem kysi að hafa hreint í kring- / í um sig. í gærmorg- / H un lá fyrir að Sigríð- J ur Inga og böm ý hennar yrðu borin *"] ____ út af sýslumanni og lögreglu og sáu þau engan annan kost i stöðunni en að búa í bílnum. Miskunnsömu Samverjarnir Þá gerðist hins vegar sá óvænti at- burður að hjón nokkur höfðu sam- bandi við Sigríði og buðu henni ókeypis afríot af íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. Hjónin lásu um mál Sigríðar í DV 'ft EÖTUBtt ÞBÁn FYRH ftQ STRRIDft ISHILUHI „Sjálfsagt að fólk sem hefur það gott hlaupi undir hagga með þeim sem eiga í vanda" á föstudaginn og segjast ekki hafa séð sér annað fært en að bregðast við vandræðum hennar. Þau hafa verið með íbúðina í útleigu með mánaðar- legar leigutekjur upp á 50 þúsund krónur. „Við gátum bara ekki horft upp á Sigríði á göt- unni með bömin sín þrjú og ákváðum þess vegna að bjóða þeim íbúðina," segja hjónin sem vilja ekki láta nafna sinna get- ið. Djúpt snortin DV var á staðnum þegar Sigríður fékk af- henta lykla að nýja heimilinu en hjónin vom þá í óðaönn að gera hreint fyrir komu hennar. Þau höfðu ný- w t lokið við að gera við —J eitt og annað í íbúðinni og m.a. skipt um glugga. Sigríður kom í fylgd systur sinnar og það var augljóst að þær vom báðar djúpt snortnar yfir hugul- semi hjónanna. Hjónin gera samt lít- ið úr hjálpseminni. „Okkur finnst sjálfsagt að fólk sem hefur það gott hlaupi undir bagga með þeim sem eiga í vanda," vom orð miskunnsömu hjónanna ónefndu. svavar@dv.is Skál í boðinu Svarthöfða rak í rogastans í gær þegar hann sá forsíðu DV. Þar var frétt um mann sem eyddi 105 millj- ónum á þriggja ára fylleríi. Dóttur hans var um og ó og hefur hún reynt að fá hann sviptan sjálfræði og íjár- ræði. Svarthöfði hefur alltaf lifað frekar venjulegu lífi enda einn af hinum mörgu almúgamönnum. Líf Svarthöfða hefur snúist um að vakna á morgnana, fara í vinnuna, koma heim, borða kvöldmat, leika við krakkana, horfa á sjónvarpið, tala við konuna og fara að sofa. Svona hefur þetta verið hjá Svart- höfða viku eftir viku, mánuð eftir mánuð og ár eftir ár. Svarthöfða hef- ur stundum dreymt um að gera eitt- 'W 7 -- Svarthöfði hvað villt og brjóta sig út úr mynstri hversdagsleikans líkt og milljóna- mæringurinn sem fór á þriggja ára fyllerí. Svarthöfði hefði gjarnan vilj- að hitta þennan mæta mann á djamminu því Svarthöfði er viss um að hann hefði veitt vel. Þetta hefði verið heljarinnar för, drykkja út í eitt, vín og villtar meyjar. Innst inni þakkar þó Svarthöfði líklega fyrir að hafa ekki hitt þennan mann á þessu þriggja ára tímabili. Hætt er við að heldur hefði teygst úr kvöldinu og óvíst með öllu hvenær það hefði endað. Svarthöfði ætti Hvernig hefur þú það? „Það er nú mest lítið að gera. Svona er að vera atvinnulaus," segir Lilja Rós Sigurðar- dóttir, sem leitar sérnú að vinnu.„Maður hefur það samt ágætt. Reyndar lítið að ger- ast fyrir utan að bíllinn á að fara I viðgerð á morgun. Svona er lífið nú spennandi." Sigríður fær lyklana Úr hendi miskunnsama Samverjans. Eldhúsið Sigriöur skoðarsig um. Stofan Sigríður getur nú loksins andað rólega. blankur fyrir og hefði verið blank- ur á eftir. Skál í boðinu! Svarthöfði sennilega ekki konu í dag ef hann hefði farið á djammið. Svarthöfði myndi væntanlega kúldrast í kjall- araíbúð á Frakkastígnum, einn og yfirgefinn. Það jákvæða er þó að Svarthöfði hefur aidrei átt milljón, hvað þá hundrað. Svarthöfði var

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.