Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 45
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 45 hefði þetta þýtt nýtt líf. Þegar hann kom suður fékk hann tæki- færi til læra bókhald eins og hugur hans stóð til og vinna starf sem hann fýsti að vinna. Þessi skóla- bróðir minn var bara að tala um eitt dæmi af ótal mörgum. Það hafði líka áhrif á mig að ég ólst upp með fólki sem haföi ólfka skólagöngu að baki. Mamma hafði farið í Kvennaskólann á Blönduósi sem þótti bara fín menntun fyrir konur á þeim árum. Pabbi hafði hins vegar ekki hlotið neina menntun aðra en sjálfsmenntun. öll hans skólaganga var vika þegar hann var um það bil níu ára." Guö- rún segir kímín að pabbi hennar hafí aldrei rætt þetta mál sjálfur. „Hann lenti nefíiilega í slags- málum við kennarann sinn eftir örfáa daga í skólanum og ég er al- veg viss um að það hefur verið vegna einhvers sem hann vissi betur en kennarinn. Hann neitaði svo að fara aftur í skólann og komst upp með það. Þetta varð öfí hans skólaganga og með þetta gekk hann út f lfflð. Samt var hann eldklár og vel lesinn og síst verr að sér en þorri borgarbúa. Þetta olli því að ég leit fólk sem kom í Námsflokkana öðnrni augum. Ég vissi að alls staðar gat lei sem var eldklárt þótt það ] engin próf til að veifa." orð sem Gunnar Guðmundsson skólastjóri og kennari í Laugar- nesskólanum lét falla við nem- endur sína þegar hún var þar bam ínámi. „Haxm sagði okkur að fólkið sem fór ff á íslandi vestur um haf á árunum 1880-90 hefði verið lung- inn úr íslensku þjóðinni. Þetta var fólkið sem haföi vit og þor til að bijóta sér nýjar leiðir. Eg hef oft hugsað xun þetta í tengslum viö þá sem koma hingað úr erfiðum að- stæðum og er sannfærð um að það fólk er af sömu manngerð. Fólk sem hefur haft vit og þor til aö skapa sér nýtt og betra líf. Þeir yndislegu og hæfileikaríku krakk- ar sem ég hef verið að kenna eru margir böm þessa fólks og ég er ekki bara að tala um böm frá Asfu heldur ótal löndum." Það gleður Guðrúnu mjög að sjóðurinn er orðinn að veruleika en hún lítur fyrst og fremst á styrki úr sjóðnum sem hvatningu og viður- kenningu. „Þetta era ekld stórar fjárhæðir en stöðu og svo er þetta heiður fyrir þá sem era valdir." DV átti stutt spjall við þtjá þeirra einstaklinga sem vora valdir en ekki náðist í einn styrkhafann, Signýju Björk Ólafsdótt- ur, 36 ára fimm bama móður, þar sem hún var stödd í Flórída með syni sínum sem var að taka þátt í íþróttamótL edda@dv.is Hvatning og Annað sem sat 1 r" - ■ 1 " að læra vélaverkfræði við Háskóla íslands. „Það gengur mjög vel, verkfiæði sé strákafeg. „Það er um þaö bil ein stelpa á móti hveijum þremur strálaim," segir húa Við Emily röltum um miðbæinn og setjumst út í sólina á AnsturveUi, en Emily segist nýiega vera ferin að finna fyrir „Ég er farin að kunna að meta sólina eins og íslendingar," segirjiún hlæjandL „Fyrst fannst mér allt í lagi með myrkið og vetminn en nú finn ég hvemig ég léttist öll þegar sólin skía í Víetnam reynum við að forðast sólina enda er hún ekki jafn Emily er alsæl með styriánn sinn og segir hann koma sér vel, meðal annars til að kaupa skólabækur. „Þessi styrkur hefur mikla þýðingu fyrir mig og ég er ofealega stolt að hafa veriö valia Það var svo mikill heiöur og svo er alltaf gott að þurfa ekki að hafa áhyggjur af peningamálum og geta f staðinn einbeitt sér að námina" (slenskur jólamatur í uppáhaldi Emily flármagnar námið með vinnu við ræstingar hjá Morg- unblaðinu og er stundum túlkur í Alþjóðahúsina Frítímann notar hún til að vera með íjölskyidu og vinum. Hún segir fjöl- skyldu slna halda í víemamskar hefðir jafhhliða því að tileinka séríslenskar. „Við borðum víetnamskan mat daglega og fáum flest þau hrá- efiii sem við þuifurn hér heima. Það er þó eitt og eitt sem við fóum sent frá Víetnam eða fóum víetnamska vini til að kaupa fyr- ir okkur þegar þeir fara hefin. Eitt sem við fóum ekki hér er til dæmis mjög sérstök víetnömsk sósa sem er eins og felenski há- kariinn, það er rosalega vond lyfct af henni en hún er mjög góð og margir Víetnamar geta ekki án hennar verið. Til dæmis mamma," segir hún hlæjandi. ,Annars borðum við ailan felenskan mat" það mun- ar um allt fyrir fólk sem er erf- heilsubrest en lætur það ekki aftra sér í náminu. Nú er hún á hún á leið til Englands í enskunám og hlakk- ar til eins og lftíð bam. Helga segist aö vonum hafa verið mjög stolt þegar hún fékk úthlutað styrknum. „Mér fannst þetta svo mikill heiður," segir Helga sem er 55 ára og rétt að byrja sína siguigöngu. „Þegar ég hóf nám 34 ára gömul eftir langt hlé sagðist ég ætla að vera f framhaldsnámi er- lendis um sjötugt. Það er ekkert útilokað að það rætist því það er allt hægt," segir hún og bendir á systur sína sem var komin á sjötugsaldur og svo til blind þegar hún útskrifaðist sem félags- liöi síðastliðið vor. Helga er líka hæstánægð með félagsliðanámiö sem byggir á námskrá frá menntamálaráðuneytinu. Alltaf hægt að vinna bug á erfiðleikunum „Þetta er ný starfsgrein og kemur til viðbótar öðrum stéttum í heilbrigöiskerfinu. Fullt nám er 81 eining en síðan er boðið upp á svokallaða Brú hjá Námsflokkunum fyrir okkur fullorðna fólkiö. Það er stytting á námir.u því við fáum metna starfe- reynslu og námskeið sem viö höfum tekið hjá stéttarfélögum um allt land. Ég átti því inni margar einingar sem ég var búin að félagsleg vandamál en það eru vand raun," segir Helga sem á íjögur uppkomin böm og þar af var eitt með geðröskun og annað með dyslexíu. „Það hefur gengið á mötgu í gegnum árin," segir hún bros- andi en ítrekar að alltaf sé hægt að vinna bug á erfiðleikunum. ' Styrkurinn mildl búbót Nú er hún á leiði í enskunám á Englandi og segir því styrk- inn koma sér einstaklega vel. „Fyrir utan heiðurinn er þetta mM búbóL Ég er á leiðinni til Englands f Qórar vikur og mun búa þar hjá fjölskyldu rétt eins og krakkamir gera. Ég hlakka til eins og lítið bam sem bíöur eft- ir jólunum," segir hún brosandL „Svo lýk ég við félagsliðanám- ið í vor og ætla að halda áfram aö læra. Það eru endalaus verk- efiti og ekkert nema gaman að takast á við áskoranimar. Mað- ur er aldrei of gamall til að bæta líf sitt og engin ástæða til að setjast með hendur í skauti og gefast upp." eddaQdvJs % U * B I Hong Xuan Ngyen, kölluð Emily Emily talar sérstaklega fallega íslenyku enda lagði hún strax áherslu á að ná góðum tökum á málinu. Helga Agnars Jónsdóttir Helga er að Ijúka félagsliðar námi og á leið til Englands I enskunám. éHP h
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.