Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 Síðast en ekki sist DV Fá köttinn í sekknum Hluthafar í Straumi-Burðarási Fá köttinn i sekknum þegar arður fyrirtækisins verður greiddur út. Aðalfundur Straums-Burðaráss fjárfestingabanka fór fram í gær en fýrir fundinum lá meðal annars til- laga stjórnar félagsins um arð- greiðslu til hluthafa. Stjórnin lagði til að 6.679 milljónir króna verði greiddar í arð eða sem nemur 25 prósentum af hagnaði ársins 2005 og 65 prósentum af nafnverði hluta- fjár Straums. Það sem þykir þó furðulegt er að tillagan hljóðar upp á að hluti arðsins verði greiddur út í hlutabréfum. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir það að stjórnin ætlar sér meðal annars að greiða út hlutabréf í fyrirtækinu Icelandic Group, en Ha? gengi fyrirtækisins hefur bókstaf- lega hrunið á hlutabréfamarkaðn- um upp á síðkastið. Hluthafar Straums eru um 23 þúsund og því ljóst að hver hluthafi mun aðeins fá lítinn hlut í fyrirtækinu. Hlutabréf í Icelandic Group lækkuðu um 7,5 prósent í gær en stjórnin hyggst greiða andvirði 350 milljóna króna í formi hlutabréfa í fyrirtækinu. Hvað veist þú um Viðey 1. Hver hefur stungið upp á að reisa friðarsúlu í Viðey? 2. Hvar hefur Viðeyjarferjan aðstöðu? 3. Hverjir eru meðlimir í •^Viðeyingafélaginu? 4. Hver fékk Viðeyjarstofu til ábúðar 1753? 5. Á hvaða öld var Ágústínusarklaustrið í Viðey stofnað? Svör neðst á sfðunnl Hvað segir mamma? „Hörðurhefur alla tíð verið skemmtiiegur. Mérfinnsteins og hann hafí ~ ~f aldrei verið óviti, en hann hefurábyggi- legaveriðþað þótt mérfínn- istþað ekki," segirLára Benedikts- dóttir, móðir HarðarJóhannessonaryfír- tögregiuþjóns í rannsóknardeild Lögregi- unnar I Reykjavík. „Ég man hann ekki öðruvlsi en glaðan og kátan en hann er næsteistur sjö systk- ina. Hann átti líka gott með aö sætta sig við að fá ekki það sem hann langaði í og tók því eins og hverju öðru hundsbiti. -~*,Systirhanssem vareidriáttihins vegar tii að stappa niður fótunum eins og steip- um ergjarnten ekki Hörður. Hann sagði bara: „En mamma ég var farinn að hlakka svo til", svo voru ekki höfð fíeiri orö um það. Hann var vinamargur og það var alltaflíf í kringum hann. Hann var freknóttur og varstundum stríttmeð því en þá tók yngri bróðir hansþáígegn sem stóðu fyrir striðninni. Hörður lét sér fátt um fínnastog stóð aldrei í slagsmál- um. En hann var göslari á föt og fljótur að ganga sig igegnum allar fííkur. En mér hefði aldrei dottið i hug að hann yrði lögreglumaður, það var ekkert sem benti tilþess." Hörður Jóhannesson yfirlögreglu- þjónn er fæddur 19. febrúar 1954og ólst upp i stórum systkinahópi i Smá- ibúðahverfinu. Hann gekk í Breiða- gerðisskóia og Réttarholtsskóla og gekk snemma til liðs við Lögregluna í Reykjavik þar sem hann núermeð æðstu mönnum. Skynsamlegt hjá Bjarka Gunnlaugs- syni að hlusta á líkamann en ekki höfuðið og leggja skóna á hilluna. Svörviöspumingum: Yoko Ono. 2. Við Korngarð f Sundahöfn. 3. Fyrrum ibúar Viðeyjar og afkomendur þeirra. 4. Skúli Magnús- son landfógeti. 5. A13. öld. „Já, ég held það megi segja að þetta sé fínt uppboð. Og töluvert af góðum verkum," segir Tryggvi P. Friðriksson listmunasali í Gallerí Fold. Hann blæs nú til fyrsta uppboðs ársins en Tryggvi stefnir að því að halda fjögur slík þetta árið. Upp- boðið fer fram á morgun í Súlna- salnum á Sögu líkt og venja er. Á uppboðinu eru verk sem metin eru á hátt í 2,5 milljónir. Dýrustu verkin sem Tryggvi ætlar að bjóða upp og slá eru eftir Jón Stefánsson og Jó- hannes S. Kjarval - olíuverk sem máluð voru á 4. áratug síðustu ald- ar. Auk þeirra má nefna athyglis- verð verk eftir Þorvald Skúlason, Kristínu Jónsdóttur, Hring Jóhann- esson og gamalt verk eftir Hörð Ágústsson svo eitthvað sé nefnt. Einnig eru tvö verk eftir Guðmundu Andrésdóttur en mjög fágætt er að málverk eftir hana séu á markaði. Uppgangur hefur verið í mál- verkauppboðum að undanförnu. Tryggvi segir aðspurður að ástæða þess að verk eftir gömlu meistarana séu að koma fram núna sé ekki síst sú að heimili sem slík verk prýða séu að leysast upp, fólk orðið gamalt, vilji smærra hús- næði, dánarbú eða að fólk sé einfaldlega að losa y.dS peninga. „Þetta kemur alls staðar að,“ segir M Si morgim Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is MinnistöfUir >g söluaðili li: 551 9239 itrkiaska.is FOSFOSER MEMORY Hraundrangar Kjarvaisverk, olia 78X97 metið á 1,4 milljónir. Frá Snæfellsjökuli Eftir Kjarval, olia 65x104, mynd metin á 1,2 milljónir. I Tryggvi Páll Segiraðmörq heimili sem veil meistarantm prýði séu að iey.nst upp. DV-mymlu Einar Óiasnn Óðalsbóndinn Fágætt er að sjá myndir Guömunda Sjaldgæft er að myndir ellir eftir Sölva Helgason á uppboðum en þessi hana berist á uppboð. Þessi mynd er met- mynd er metin á 5 til 6 hundruð þúsund. in á um hálfa milljón. Langjökull Glæsilegt landslagsverk eftir Jón Stefánsson frá 1936. Olía, 70x91 metin á 2,4 milljónir. ~=-i Vfiliö fa&ðubótíirefni ár sins 2002 í Finnlandl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.