Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 17
76 ÞRIÐJUDAGUR21. MARS2006 Sport DV DV Sport ÞRIÐJUDAGUR21. MARS2006 77 ÞórogValur með heima- leikjarétt Þór úr Þorláks- höfn og Valur tryggðu sér heimaleikjarétt í úrstlitakeppni 1. deildar karla í körfu- bolta um helgina en á sama tíma féll ÍS í 2. deild. Keppni í úrslitakeppni 1. deild karla hefst föstudag- inn 24. mars með leikjum Þórs og FSu og Vals og Breiðabliks. Tindastóll hefur þegar tryggt sér sæti í Iceland Express-deildinni að ári, en sigurvegarinn í úrslitakeppn- inni hreppir hitt sætið. JakobJóhann fékk3afreks- bikara Jakob Jóhann Sveinsson Iilaut þrjá af fjórum afreksbik- umum sem voru af- hentir eftir Islands- meistarmótið í 50 metra laug sem fram fór í Laugardalslaug- inni um helgina. Jakob Jó- hann fékk Guðmundarbikar- inn fyrir besta afrek karl- manns á mótinu, Sigurðar- bikarinn fyrir besta afrek í bringusundi og Pálsbikarinn, fyrir besta aff ek á mótinu. Anja Ríkey Jakobsdóttir úr Ægi hlaut Kolbrúnarbikarinn, gefinn til minningar um Kol- brúnu Ólafsdóttur, fyrir besta árangur konu. Þrjú gull hjá Róberti og Rúnari Fimleikamennimir Róbert Kristmannsson og Rúnar Al- exandersson hlutu þijú gull- verðlaun í keppni á einstök- um áhöldum á íslandsmeist- aramótinu í áhaldafimleikum um helgina. Róbert varð meistari í stökki, gólfi og svifrá en Rúnar vann á boga- hesti, tvíslá og hringjum. Is- landsmeistarinn í fjölþraut kvenna, Sif Pálsdóttir úr Gróttu, varð meistari á tvíslá og í gólfæfingum en Kristjana Sæunn Ólafsdóttir varð meistari í æfingum á jafn- vægisslá og í stökki. FH-ingarbúnir aðvinnaalla leikina FH-ingar unnu sinn fjórða sigur í fjómm leikjum í deilda- bikamum í knatt- spymu um helgina og það þrátt fyrir að hafa orðið fyrir hveiju áfallinu á fætur öðm. FH vann Vílöng úr Ólafsvík, 2-1 en Atli Viðar Bjömsson og Matthías Vilhjálmsson skor- uðumörkin. AdisSjerota- novic hafði komið Víkingi yfir rétt fyrir hálfleik, Atli Viðar jafnaði og Matthías skoraði síðan sigurmarkið 14 mínút- um fyrir leikslok en þetta var hans fjórða mark í fjórum leikjum í deildabikamum. í I Lið vikunnar Bjarni og | Hörður voru báðir valdir i lið vikunnar eftir sigur Silkeborg á Bröndby. Extra Bladet 20. mars 2006 Eiður Smári Guðjohnsen Mælir með„My Winning Sea■ son" eftir John Terry. DV-mynd GVA Eiður Smári mælir með „My Winning Season“ eftir John Terry: Peter Gravesen samdi við Fylki til tveggja ára: Bjarni Þórorðinn atvinnumaður Bjami Þór Viðars- son skrifaði nú fyrir skömmu undir at- vinnumannasamning við Everton sem hann hefur verið á mála hjá undanfarin tvö ár. Hann varð ný- lega átján ára en hafði ffarn að því verið á unglingaliðssamningi. Bjarni hefur þó þegar komist á varamannabekk aðaliiðsins í vet- ur, er Everton mætti Newcastle, og lítur David Moyes, knatt- spymustjóri liðsins, á Bjama sem framtíðarmann í liðinu. Ólafur Þórtif Þróttar Eiður Smári einn af bókaormum ensku úrvalsdeildarinnar Hérmá sjá nokkrar bækur sem aðrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar völdu. Bróðir Thomas Gravesen í Fylki Eiður Smári Guðjohnsen er einn af þeim 20 leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem taka þátt í átaki til að fá fólká öll- aldri til að lesa fleiri bækur. „Premier League Reading Stars" er yfirskrift verkefnisins á frummál- inu en gæti útlaggst sem „bókaormar ensku úrvals- deildarinn- ar" á ís- lensku. Og Eiður Smári er sannarlega einn af þeim. „Ég vaidi „My Winning Season" eftir John Terry því Kevin Davies, Bolton Da Vinci lykillinn (Dan Brown) Stephen Warnock, Liverpool Gazza - Mín saga (Paul Gasgoicne) Thomas Gaardsoe, WBA Englar og djöflar (Dan Brown) Philippe Senderos, Arsenal Alkemistinn (Paolo Boelho) Ruud van Nistelrooy, Man. Utd. Dagbók Önnu Frank Lomana LuaLua, Portsmouth hún fjallar um frábært ár sem allir upplifðu hjá Chelsea. Mér fannst frábært að blaða í gegnum minn- ingarnar á frábæru tímabili, bæði fyrir liðið allt og mig persónulega," Oliver Twist (Charles Dickens) sagði Eiður Smári um verkefnið. Tfu leikmenn völdu bækur fyrir fullorðna og er Eiður einn af þeim en hinn helmingurinn valdi bækur fyrir yngri kynslóðirnar. samdi fyrir skömmu við Fylkis- menn til næstu tveggja ára. Peter er 27 ára gamall miðvallarleik- maður sem er þó ekkert sérstak- lega líkur bróður sínum á vellin- um, að sögn Leifs Garðarssonar þjálfara Fylkis. „Ég fór út í haust og sá hann spila með Herfölge. Þetta er kröftugur strákur og hefur verið nokkuð iðinn við marka- skorun," sagði Leifur. Peter samdi við Fylki til tveggja ára án þess þó að hafa æft með fé- laginu en hann ku þó vera mjög spenntur fyrir íslandsferðinni. „Við erum búnir að vera í sam- bandi við hann og hann er mjög spenntur fyrir þessu. Hann skrif- aði undir tveggjá ára samning og það segir sig þá sjálft að hann er tilbúinn að koma sterkur inn í ís- lenska boltann í sumar." Thomas Gravesen, miðvallar- leikmaðurinn í Real Madrid og fyrrum leikmaður Everton, á bróður sem heitir Peter en sá Peter Gravesen Leikurmeð Fylki næstu tvö árin. Leifur vildi þó lítið segja um hvernig hann komst á snoðir um bróður Thomas Gravesen. „Mað- ur þekkir mann. Það er ekki hægt að orða það öðruvísi," sagði Leif- ur. eirikurst@dv.is Islem elðlsll fys i uem Hörður Sveinsson og Bjarni Ólafur Eiríksson voru í gær báðir valdir í lið vik- unnar í útbreiddasta dagblaði Danmerkur, Extra Bladet, eftir glæsilega frammistöðu liðs þeirra, Silkeborg, sem vann dönsku meistarana í Bröndby. Leiknum lauk með 2-0 sigri Silkeborg og skoraði Höröur bæöi mörkin. Hef- ur hann því skorað fjögur mörk í tveimur leikjum. Dönsk dagblöð nota ýmis lýsingarorð til að lýsa innkomu Harð- ar Sveinssonar í dönsku úrvalsdeildina. Fyrir rúmri viku síðan vissi nánast enginn hver hann var en síðan þá hefur lið hans, Silkeborg, lagt tvö af efstu þremur liðum deildarinnar þar sem Hörður hefur skorað fjögur af fimm mörkum liðsins en hann lagði einnig hið fimmta upp. „Þetta er ótrúlegt," sagði Hörður við DV sport í gær. „Mál- vulkanen" segir á forsíðu íjnóttakálfs Extra Bladet í gær undir stórri mynd af Herði sem í upphafi árs var að stunda úti- hlaup og innan- hússknatt- spyrnu f Kefla- vík. „Ég kom hingað þegar að- eins vika var þar til markaðurinn lokaði og nú tveim- Willum Þór Hefur unnið fyrirþessu „Þetta er auðvitað stórkostlegt og hann var sannar- lega búinn að vinna fyrir þessu. Hann var einn besti leikmaður mótsins hér heima í fyrra og þvf kemur mér þetta ekki mjög á óvart. Hann er líka á þannig aldri og í það góðu formi að það hentaði honum mjög vel að gera þetta nú. Hann var alveg tilbúinn fyrir þetta verkefni," sagði Willum. „Bjarni er mjög rólegur og skynsamur drengur en líka afar vinnusamur. Það er auðvitað mikill missir fyrir okkur að hann er far- inn en um leið mikill fengur fyrir Sil- keborg og hefði verið fyrir hvaða sem er á Norðurlöndunum." ur mánuðum síð- ar er maður í öll- um blöðum. Þetta er alveg ótrúlegt, sérstaklega hvað þetta hefur allt gerst hratt. En ég kvarta ekki, þetta er ansi gott." Hörður segir það hafa verið æskudraum sinn að gerast atvinnumaður í knattspyrnu og er hann á góðri leið með að láta það takast. Aðeins stórslys kæmi í veg fyrir að Silke- lió „Ég reyndar hélt að þeir myndu hafa meiri gætur á mér eftir leik- inn gegn Viborg. En efþeirætla að bæta úrþví nú verða þeir bara að elta mig.‘ borg keypti hann og semdi við hann til næstu ára en eins og stendur er hann enn í láni hjá félaginu frá Keflavík. Toppliðin lögð I sínum fyrsta leik skoraði hann tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-2 sig- Kristján Guðmundsson Stoitur afdrengnum „Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd og er stoltur af drengnum," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur. „Ég sá reyndar leikinn um helgina og það er Ijóst að ef hann stendur sig áfram svona vel þá kemur hann ekki heim (sumar. En Hörður er öflugur sóknarmaður sem býr yfir miklum hraða og er sterkur skallamaður. Og þeir eru greinilega að ná vel saman í sókninni, hann og Flinta." Kristján þjálfaði einnig Bjarna Ólaf þegar hann þjálfaði yngri flokka Vals og þekkir því vel til hans. „Hann stóð sig mjög vel, bæði í vörn og sókn. Bjarni er góður sóknarbakvörður og minnist ég þess ekki að hafa hann séð gera mistök (leiknum.' urleik á Viborg sem var þá í þriðja sæti deildarinnar. Stórleik- ur þeirrar umferðar var „baráttan um Kaupmannahöfn" er Dan- merkurmeistarar Bröndby mættu þá- verandi Áhrif Silkeborg hafa því verið mikil á toppbaráttu dönsku úr- valsdeildarinnar og er það ekki síst Herði að þakka. Sam- starf Islendingar fagna HörðurSveins- son fagnar hér einu marka sinna með Silkeborg. Bjarni Ólafur stend- ur honum á vinstri hönd. Báðir voru þeir valdir í lið vikunnarhjá Extra Bladet, Bjarni fékk 9 ieinkunn og Hörður lOaf 13 mögulegum. DV-mynd Torben Larsen Forsíðan Hörður Sveinsson var mál mál- anna um helgina. Extra Bladet 19. mars 2006 _________________ hans hinn Markahrellir Hörður J Sveinsson skoraði tvívegis um helgina og lék varnar- menn danska meistaraliðs- ins Bröndby oft grátt. Extra Bladet 19. mars 2006 mxt *' í ■ <4 mvvc* * T % J . :Jr aðalframherja liðsins, Dennis Flinta, er einnig hrósað mikið. „Við erum búnir að ná alveg ótrúlega vel saman," sagði Hörð- ur en í báðum leikjum hefur komið mark eftir þríhyrningsspil þeirra. Fyrst skoraði Flinta og nú um helgina var komið að Herði. „Við skiptum þessu bróðurlega á milli okkar," sagði hann í léttum dúr. „En annars er þetta félag sem hentar okkur Bjarna mjög vel. Flestir leikmenn eru á okkar aldri og svo eru 3-4 reynsluboltar inni á milli." Báðir í lið vikunnar Þætti Bjarna Ólafs Eiríkssonar skyldi ekki gleyma en hann hefur einnig verið í byrjunarliði Silke- borg í báðum Ieikjunum og lagt sitt af mörkum. Voru þeir tveir af þremur leikmönnum Silkeborg sem voru valdir í lið helgarinnar hjá Extra Bladet i gær. „Ég hef kannski aðeins staðið í skugganum á Herði enda kannski svolítið erfitt að toppa fjögur mörk í tveimur leikjum," sagði Bjarni Ólafur í gær. „Það er alla vega nóg að gera hjá honum að Extra Bladet um Hörð Hördurer brögðóttur „Fyrsta skiptið kann'að hafa verið til- viljun. En íslendingurinn sýndi svo ekki var um villst að hann er enginn aukvisi eftir að hafa skorað aftur tvö mörk í sínum öðrum leik í Danmörku. Andstæðingar hans þurfa að hafa stöðugar gætur á honum þar sem hann er bæði brögðóttur og er vís til að vera á rétt um stað á réttum tíma." Þjálfari Silkeborg Nýju mennirnir frábærir Ekki margir bjuggust við því að Silkeborg myndi byrja á því að næla (sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum eftir vetrar- hlé, sérstaklega þar sem leikið var gegn toppliðum deildarinnar. Þar að auki hafa þrír nýir menn verið teknir inn í liðið en það eru þeir sem hafa slegið í gegn. Um er að ræða fslendingana tvo sem og miðvallarleikmanninn Michael Hansen. „Auðvitað vonast maður alltaf til að nýju mennirnir standi sig vel," sagði Viggo Jensen, þjálfari Silkeborg. „En von- endurspeglast ekki alltaf í raunveruleikanum. f þetta skiptið er hægt að segja að nýju mennirnir hafa á heildina litið staðið sig ótrúlega vel og hafa fallið vel í leikmannahópinn." tala við fréttamenn. En ég held að það sé búið að hrósa okkur báðum mikið fyrir okkar sem er hið besta mál. Og hann tekur undir með Herði og segir afar gott að vera í Silkeborg. Verða bara að elta mig „Mér finnst merkilegt hvað all- . ir eru almennilegir hérna. Það kom mér svolítið á óvart og hafði líka áhrif á þá ákvörðun að koma hingað. Okkur líður mjög vel hér." Framundan er strax annar leikur gegn Bröndby í dönsku deildinni og er því viðbúið að varnarmenn liðsins hafi meiri gætur á Herði í þetta skipti. „Ég hélt reyndar að þeir myndu hafa meiri gætur á mér eftir leikinn gegn Viborg. En ef þeir ætla að bæta úr því nú verða þeir bara að elta mig,“ sagði Hörður. eirikurst@dv.is Rafdrifin gluggaopnun i% ni%iA#Þ vmiuiu%i Járn og gler ehf - Skújuvogur 1H — “B 5‘ Barkarvogsmegln - S: 58 58 900 WWW.jamgler.ÍS sportbar.is ** BOLTINN I BEINNI * VEISLUSALUR afimnli, r,togcjir I gæsir og ninknsamkvcomi V k 1 ^ POOL & SNOKER„ Hverfisgata 46 s: 55 25 300 Markvörðurinn Ólafur Þór Gunnars- son hefur verið lán- aður frá Islands- meistarliði FH til 1. deildarliðsins Þróttar. Markvörður Þróttara, Fjalar Þorgeirsson, var í síðustu viku seldur til Fylkis og þurfti því Atli Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, að finna annan mann í hans stað. Koma Ólafs Þórs er mikill hvalreki fyrir Þrótt- ara enda um gríðarlega reyndan markvörð að ræða sem á 105 leiki í efstu deild að baki með Val, ÍA og ÍR. Hann kom til FH fyrir síðasta tímabil en lék aldrei með liðinu í Landsbankadeild- Fkkl MISSA mmm 19.35 Birming- SSJTl ham-Liverpool í ensku bikarkeppninni í beinni á Sýn. 20.00 KR-Snæfell mætast í oddaleik í fjórðungsúr- _____ slitum Iceland Express “ deildar karla. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Extra og endursýndur á Sýnkl. 21.40. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.