Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2006, Blaðsíða 25
DV Sviðsljós fjijlbreytt rokk! Uppskeruhátíð bílskúrsbandanna er á fullu gasi og fer ann- að undanúrslitakvöldið fram í Loftkastalanum í kvöld. Fyrsta bandið fer á svið kl. 19. Hvert band spilar tvö frum- samin lög og tvö bestu böndin komast áfram á sjálft úrslita- kvöldið sem fer fram föstudagskvöldið 31. mars. Aðgangs- eyrir er 700 krónur. Atkvæði áhorfenda gilda til jafns við níu manna dómnefnd. 1.MRS PINI Mrs. Pine kemur úr Kópavoginum, fjórir 15-16 ára strákar sem hafa æft sig með að spila tökulög, gamalt rokk, til dæmis Zeppelin, Purple og Cream. Nú einbeita þeir sér að frumsamdri tónlist sem þeir segja fjölbreytta en þó undir áhrifum af sfgilda rokkinu. Hljómsveitarmeðllmir: Björgvin B. Björgvinsson - gítar Danlel S. Hallgrlmsson - bassi Blvar ö. Friðriksson - gltar og söngur Birgir Sigurðsson - trommur 4. MðSLÍ 3. DIRTY PUNCHUNE 2. WIPE OUT 7. TERRA FIRMA Þessir eru frá Hornafirði og spila sýrurokk. Ástæðan fyrir þvf að sveitin vildi fara í Músíktilraunir var til að sýna fram á að Horna- fjörður er ekki bara ömurlegur staður. Sveitin stefnir aö þvf aö vera komin með annan gftarleik- ara til viðbótar fyrir kvöldið. ...A" :>r I ‘.(‘I Hljómsveitarmeðlimir: Valur Zophonlasson - trommur Hörður Þórhallsson - bassi og bak- raddir Elvar Bragi Kristjónsson - gltar og söngur 6. BRIMRðT 5. MANIA LOCUS Þrír strákar á 15. ári úr Foldaskóla skipa Mania Locus. Þeir spila surf- kennt rokk með sækadelískum áhrifum í anda Man or Astro- Man?, Dick Dale og Link Wray. Stutt er þó í blúskenndar melódí- ur í anda Kyuss. 10. Tii WIIILS 9JHI MINISTRY OF FOlilGN AFFAIRS Þetta er kjallaraverkefni þriggja menntskælinga. Fjölbreytnin og stefnuleysið eru í fyrirrúmi en lagt er upp með bjagaðar raddir f takt við bjagaðan gftar og dýnamfska hljóðgervla. 8. ANTIK Þessir eru líka frá Hornafirði og spila melódískt pönk. Meðal áhrifavaldana eru Plnk Floyd, Sig- ur Rós, Jeff Who? og Dúndurfrétt- ír. Sveitin leggur áherslu á að semja fslenska texta. Hljómsveitarmeðlimir: Viktor Böðvarsson - gítar og söngur Hjalti Karl Hafsteinsson - bassi og bak- raddir Ingvar Eysteinsson - trommur Hljómsveitarmeðlimir: Margrét Rán Magnúsdóttir - gltar og söngur Ólafur Alexander Ólafsson - trommur Hljómsveitarmeðlimir: Róbert Tómas Torfí Geir GunnarÞór Hljómsveitarmeðlimir: Bjarki Steinn Benjamlnsson - gítar Eiður Eyþórsson - bassi Sturla Sigurðarson - gltar Sveinn Óskar Karlsson - trommur Hljómsveitarmeðlimir: Ragnar Fjölnisson - gltar og söngur Elías Tjörvi Halldórsson bassi og söngur Hafþór Imsland - trommur Þetta band er úr Kópavoginum og spilar fjölbreytt rokk. Wipe Out er dúett frá Stór-Akra- ness og Reykjavikursvæðinu sem hefur starfað f rúmt ár. Einkennis- orð sveitarinnar er: „Ef það er ekki hægt með tveimur, þá er bara al- veg eins hægt að sleppa þvf." Wipe Out stefnir á plötu á árinu. f hljómsveitinni Múslf eru fjórir strákar úr Vogahverfinu í Reykja- vík. Þeir hafa spilað saman f næst- um þvf ár og segjast spila „svona rokk/pop/indie tónlist". Sveitin heldur því fram að hún semji öðruvfsi tónlist en sveitirnar sem hafa spilað síðustu árin. Hljómsveitarmeðlimir: Axel Björnsson - gitar og söngur Einar Björn Þórarinsson - bassi Stefán Andri Lárusson - trommur Þessir 15 -17 ára strákar koma frá Hellu. Þeir segjast ekki hafa fest sig í sérstakri tónlistarstefnu en spila „einhvers skonar rokk". Annað kvöld Músíktilrauna fer fram í Loftkastalanum í kvöld. Hljómsveitarmeðlimir: Magnús Aldan - bassi Dagur Glgja Ingólfsson - gltar og söngur Jökull Gigja Ingólfsson - trommur Guömundur Einar Vilbergsson - gltar Hljómsveitarmeðlimir: Albert Finnbogason - gltar, bassi og söngur Bergur Thomas Andersson - hljóm- borð, gitar og söngur Oddur Júliusson - trommur Hljómsveitin Brimrót er frá Stokkseyri og Eyrarbakka og hef- ur þróast mikíð f rokkinu sfðan hún var stofnuð seint á árinu 2004. „Þegar mönnum er farið að leiðast koma upp hugleiðingar um hljóma og kraftur þróast f tón- verk sem nýtur vinsælda," segja strákarnir. f athöfn sem gríska sjón- varpsstöðin ERT heldur f Aþenu í kvöld verður dregið um röð keppenda f undan- og aðalkeppn- inni. Nokkrar breytingar verða á keppninni í ár, sú stærsta að í atkvæða- greiðslunni birtast stig 1 til 7 á skjánum en verða ekki lesin upp frá hverju landi fyrir sig eins og áður. Þó munu fulltrúar þjóðanna lesa upp hvaða lög fá 8, 10 og 12 stig. Síðustu þrjár þjóð- irnar sem gefa stig munu svo nota „gamla" kerfið og iesa upp öll stigin, frá einu upp í tólf. Þetta fyrirkomulag var not- að í síðustu Euro- vision-keppni barna og unglinga og þótti hjálpa mikið til við að straumlínu- laga stigagjöfina. - Nú er það komið á hreint að Serbía og Svartfjallaiand verða ekki með vegna ágreinings þjóðanna um sameiginleg- an fulltrúa. Það verða því 23 þjóðir sem keppa í undankeppninni og 24 í aðal- keppninni. Armenía er nú með f fyrsta skipti og hefur þjóðin ákveðið að senda sykurpúðann Andre með lag á ensku, Without Your Love. Andre er stór- stjarna innaniands. Armenar eru mjög spenntir fyrir keppninni og telja næsta víst að Andre fari alla leið. „Lagið er gullfalleg ballaða, blanda af nýmóðins og þjóðlegum áhrifum, hjart- næmt og heillandi, undur- samlegt og melódískt," segir á heimasíðu Armen- anna. Þar segir iíka að þátttakan sé „alvariegt skref þjóðarinnar inn f hina sameinuðu Evr- ópu." Austurríki og Ungverj- ar taka ekki þátt í keppninni í ár; Austurrík- ismenn í mótmælaskyni við lélegan árangur síðustu árin og Ungverjar af því að þeir tíma því ekki. Keppnin verður haldin í Ólympíuhöll- inni í Aþenu sem tekur 18.500 manns í sæti. Nú þegar er orðið uppselt á bæði undan- og aðalkeppnina. í DAG ERU0DAGAR TIL STEFNU Hárspangír Mikiö úrval frá kr 290.- Einnig mikið úrval af fermingar hárskrauti SKARTHUSIÐ Hárvörur fyrir rautt Vertu eftirmiimil vertu PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA í 25 ÁR • GELNEGLUR • LITUN OG PLOKKUN • HANDSN YRTING • BRÚNKUMEÐFERÐIR • FÓTSNYRTING • HÚÐSLÍPUN • VAXMEÐFERÐIR • SÝRUMEÐFERÐIR • ANDLITSBÖÐ SNYRTISTOFAN GDLOn |— LAUGAVEGI 66 - SÍMAPANTANIR; 552 2460 1% A / I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.