Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2006, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2006, Blaðsíða 14
14 MÁNUDAGUR 27. MARS 2006 Sport jyv Mashburn hættur Framherjinn Jamal Mashburn var í síðustu viku leystur undan samningi við Philádelphia 76ers og ákvað í kjölfarið að leggja skóna á hilluna. Mashburn er 33 ára og hafði ekkert spilað með 76ers síðan hann gekk til liðs við félagið vegna þrá- látra hnémeiðsla sem hafa plagað hann í nokkur ár. Mashburn hóf feril sinn með Dallas Mavericks en spilaði auk þess með Miami og Charlotte Hornets. Hann komst einu sinni í stjömu- lið NBA og skoraði að með- altali 19 stig, hirti 5 ffáköst og gaf 4 stoðsendingar á ferlinum. Kominn aftur AmareStoudemire er | ekki bara frábær körfuboltamaður, held- urerhann einn allra skemmtilegasti . leikmaður deildarinnar á að horfa þeg- ar kemur að tilþrifum undir körfunni og Mourning meiddur treður boltanum við hvert tækifæri. Enginn leikmaður spilaði betur í úrslitakeppninni í fyrra en Amare Stoudemire hjá Phoenix, en þessi ungi framheiji stimpl- aði sig inn sem einn besti leikmaður deildarinnar í úrslitum Vesturdeildarinnar gegn meisturum San Antonio Spurs - þar sem hann skoraði yfir 40 stig að meðaltali í leik og fór hamför- um. Það var því gríðarlegt áfall þegar ljóst var að hann þyrfti í hnéuppskurð í haust og gæti ekki spilað í marga mánuði. Hnémeiðsli Stoudemires vom gegn Portland Trailblazers. nokkuð alvarleg en margir af bestu leikmönnum deildarinnar hafa 20 Stig og 9 fráköst á 19 aldrei náð sér að fullu eftir að hafa mínútum orðið fyrir sams konar meiðslum, „Amare Stoudemire er kominn menn eins og Jason Kidd hjá New til baka,“ sagði hann digurbarkalega Jersey, Allan Houston hjá New York eftir að hafa skorað 20 stig og hirt 9 og Chris Webber hjá Philadelphia. ffáköst á aðeins 19 mínútum í stór- Það var þó Stoudemire í vil hvað sigri Phoenix, sem skoraði 76 stig í hannerungurogísíðustuvikusneri fyrri hálfleiknum en það er það hann aftur með liði Phoenix f leik mesta í einum hálfleik í aUan vetur. bókstaflega með andlitið fyrir ofan körfuhringinn í hverri sókn, en þjálfari hans hefúr ekki áhyggjur af því. „Hann skapar svo mörg vanda- mál fyrir andstæðingana þegar hann hleypur inn í miðjuna og hann opnar mikið fyrir félaga sína,“ sagði D’Antoni, sem þó er viss um að leik- maðurinn eigi eftir að rekast á nokkrar hindranir áður en hann kemst í sitt besta form á ný. Stoude- mire sjáffur er sammála þvf, en er fyrst og fremst ánægður með að vera farinn að spUa á ný. „Það voru augnablik sem mér fannst eins og ég gæti ekki snúið aftur strax, en ég finn mig vel og nú er kominn tími fyrir okkur að spýta í lófana og koma þessu Uði á toppinn," sagði Stoude- mire. „Þetta var ffábær bytjun hjá honum og það er ekki laust við að ég iði í skinninu," sagði Mike D’Antoni, þjálfari Phoenix. Menn höfðu nokkrar áhyggjur af því hvernig Stoudemire ætti eftir að ganga að komast í takt við stigahæstu og hröðustu sókn í NBA-deildinni eftir að hafa verið frá keppni í tæpa 300 daga, en þær áhyggjur reyndust óþarfar. „Ég var rosalega spenntur fýrir leikinn og gat ekki beðið eftir að fá að spila, en um leið og ég setti niður fýrsta skotið var ég í góðum málum," sagði hann. Skapar svo mörg vandamál Stoudemire var raunar spar á til- þrifin sem hann sýndi í úrslita- keppninni í fýrra þegar hann var Miðherjinn öflugi Alonzo Mourning hjá Mi- ami Heat meiddist á kálfa í leik liðsins gegn Detroit í síðustu viku og verður frá keppni í allt að fjórar vikur. Mourning hefur verið algjör lykilmaður í liði Miami í vetur og fyllti skarð Shaquille I O’Neal með miklum sónta þegar hann meiddist í haust. Svo gæti ife , t Mountíng sneri ekki aftur f && fyrr en úrslita- keppnin hefst í endaðan aprfl, en þangað til mun Michael Doleac fylla skarð hans í liði Miami. Mourning hefur skoraði að meðaltali 7,8 stig, hirt 5,5 fráköst og varið 2,7 skot í leik í vetur. New Jersey Nets: Sjö sigurleikir I röð hjá Nets gera það að V verkum að liðið hangir Iþriðja sætinu IAusturdeild- I V inni eftir aö vera svo gott sem búið að tryggja sér L ¥ sigur IAtlantshafsriðlinum. Efmarka má óstöö- ugleika liðsins I vetur, þarfþó alts ekki að ^ koma á óvart þó liðið tapi næstu ,-r^mjTfFT r sjöleikjumslnum. I fSf'i f i 1 New Orleans Hornets: Spútnikiið vetrarins er bókstaflega í tómu tjóni ognú virðist ekkert annað en kraftaverk geta fleytt liðinu I úr- k siitakeppnina eftir aðeins einn sigur I síðustu tíu leikjum. Fyrir að- eins nokkrum vikum var útlitið mjög gott hjá iiðinu, ennú virðist draumurinn um úrslitakeppnina vera úr sögunni. Réttað yfir glasakastar anum . jjv Bm MTFCBP Portland Trailblazers: Portland hefur tap- OL twMÆmtv að lóafsiðustu 18 leikjum sínum og tima- bilið er formlega farið I klósettið. Nate McMill- an er eflaust að spyrja sig hvernig Iósköpunum honum datt i hug að fara frá Seattle I fyrra. FfUVBJU Memphis Grizzlies: Memphis hefur unnið sex leiki I röð og sækir hart að LA Clippers í baráttunni um fimmta sætið I Vesturdeildinni. Liðið hefur mikið að 3 sanna I úrslitakeppninni I vor, en verður ekki öfundsvert ™ . afandstæðíngi sinum þegar þangað kemur. Nú fyrir helgi hófust loksins réttarhöld yfir manninum sem byrjaði uppþotið mikla í Detroit 19. nóvember árið 2004 þegar leikmenn Indiana Pacers flugust á við áhorfendur eins og frægt er orðið. Mað- ur þessi er fertugur og heitir John Green, en hann er sak- aður um að hafa verið sá sem henti plastmáli af bjór í Ron Artest sem fyrir vikið réðist upp í áhorfendastæð- in og kveikti í einhverju ljótasta atviki í sögu hóp- íþrótta í Bandaríkjunum. Fjöldi leikmanna fékk langt leikbann og háar sektir fyrir þátt sinn í uppþotinu, en allir sluppu þó við fangelsi. New York Knieks: Það er ekki hægt annað en að hafa NewYorklþessum lið. T7 V1 1 Einn affáum Ijósum punktum i liði J fJJU New York í vetur hefur verið Channing Frye, en hann getur ekki leikið meira á \( tlmabilinu vegna meiðsla. Ólgan á milli Larry \\ Brown og leikmannanna verður sifellt meiri og ekki hægt að sjá fram á annað en mikla tiltekt i New York í sumar. Denver Nuggets: George Karl er að gera kraftaverk á loka- sprettinum með lið sem hefur orðiö mjög illa fyrir barðinu á | 1 meiðsladraugnum i vetur.Carmelo Anthony er skelfilegur . varnarmaður og enginn frákastari, en hann hefur borið liðið • á herðum sér Isóknarteiknum á siðustu vikum og verið sér- staklega heitur undir lok leikja. Karl Malone, fyrrerandi leikmaður Utah Jazz, heii :a athöfn á dögunum; Stockton. „Ég var bara heppinn að geta dælt boltanum á besta kraft- framherja í sögu deildarinnar leik eftir leik,“ bætti Stockton við - en hann átti sjáffur langflestar stoðsendingar allra í sögu fWBt deildarinnar. Það var mikið um dýrðir í Delta NBA-deildarinnar, var viðstaddur Center í Salt Lake City á fimmtu- athöfnina ásamt ijölda leikmanna dagskvöldið, þegar Utah Jazz heiðr- sem spiluðu með Malone á löngum aði Karl Malone, frægasta leikmann ferli með Utah, en hann spilaði síð- í sögu félagsins. Fyrir leik Utah og asta ár sitt með Los Angeles Lakers, Washington var mikil athöfn á torg- árið 2004, áður en hann lagði skóna inu fýrir utan höllina þar sem yfir á hilluna. Malone lauk keppni sem fimm metra há bronsstytta af annar stigahæsti leikmaður í sögu Malone var afhjúpuð - steinsnar frá NBA-defldarinnar og var í tvígang sams konar styttu af John Stockton kjörinn verðmætasti leikmaður sem reist var fyrir skömmu. I hálfleik deildarinnar - 1997 og 1999 - og er var svo treyja Malones hengd upp í almennt talinn besti kraftframherji í rjáfur honum til heiðurs og auðvitaðv ,0sögu hennar. „Það voru vissulega við hliðina á treyju Johns Stockton, forréttindi að fá að spila með en þeir léku saman með liðinu í heil Malorie í öll þessi ár og fólk gerir sér 18 ár og mynduðu eitt skæðasta almennt ekki grein fýrir því hvað tvíeyki í sögu deildarinnar. hann bar þetta félag á herðum sér ár David Stern, framkvæmdastjóri eftir ár,“ sagði félagi hans John Malone og styttan Kari Malone sést hér við hlið nýju stytturnar afsér. j 1 jj'J \ \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.