Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 6. MAÍ2006 Tölvuleikir DV MarvekUltimate I Alliance Leikurinn býður upp á helstu hetjur Marvel. Líklegt þykir aö kvikmyndarisarnir ráði úrslitum um hvort PS3 eða Xbox 360 mun sigra í leikjatölvustríðinu frekar en leikjaframleiðendur eins og talið var. Hollywood ræður úrslrtum í nýja tæknistríðinu Kóði: Medium Rare Please. Virkni: 10.000 matareiningar. Kóði: Give me liberty eða Give me coin. Virkni: 10.000peningar. Kóði: Nova & Orion. Virkni: 10.000 reynslustig. Kóði: Speed always wins. Virkni-.Eykur byggingar- og söfnunarhraða hundraðfalt. Kóði: Give me wood Virkni: 10.000 viðar- einingar Sega á fullt íleikina Tölvuleikjafýrirtækið Sega er að undirbúa útgáfu nokkurra leikja, þar á meðal leiknum Sonic Rivals fyrir PSP. Þar verður á ferðinni fjölhæfur tvfvíddarleikur með þrívíðan bakgrunn. Hann verður blanda af gamla góða Sonic og allt að fjögurra manna þráðlausri fjölspilun. Auk hans eru á leiðinni leikimir Full Auto 2, Sega Rally, World Snooker Championship/Challenge 2007, Super Monkey Ball: Banana Blitz og Virtual Tennis. Age of Empires III FyrirPC Ýtið á Enter á meðan á leik stendur og sláið inn kóða. GSM-leikir sífellt betri Nú er GSM-útgáfa af leiknum Orcs & Elves á leiðinni. Fyrirtæk- in Electronic Arts og id Softwear hanna leikinn en notendur eiga að geta náð f leikinn í símana sína 9. maí. Ekki er langt síðan símaútgáfa af leikn- um Doom kom út og fékk ágætis móttökur. Tæknin og gæðin em alltaf að aukast og fyrr en varir verða símar orðnir litlar PSP-vél- FIFA Worldcup funheitur í aðdraganda HM í fótbolta er tölvuleikurinn FIFA Worldcup 2006 heldur betur að slá f gegn. Hann er vinsælasti leikurinn í Bretlandi um þessar mundir og feikna vinsæll hér á landi líka. í öðru og þriðja sæti á breska vin- sældalistanum em svo leikirnir Tomb Raider: Legend og Football Manager 2006. Yfirleitt em tölvuleikjaframleiðendur taldir mikilvægastir þegar rætt er um hvaða þriðju kynslóðar leikjavél; Xbox 360, PlayStation 3 eða Nintendo Wii, verður ráðandi á markaðnum næstu ár. Ekki em þó allir á sama máli og telja margir spekingar nú að kvikmyndafyrirtækin muni ráða úrslitum. Þeir segja að það eigi eftir að skipta öllu hvort fyrirtækin velji að afrita vin- sælustu myndir sínar á HD-DVD diska Toshiba eða Blue-ray diska Sony. Þetta em diskamir sem taka við af hinum hefðbundnu DVD-diskum sem við notum í dag en þeir taka margfalt gagnamagn og bjóða þar af leiðandi upp á miklu betri gæði. Vegna þess að Xbox360 les af HD-drifi en PS3 af Blue-ray-drifi er talið að á endanum sé það DVD-markaðurinn sem eigi eftir að ráða örlögum hinna nýju Ieikjatölva, ekki leikimir sjálfir. Microsoft og fjölmörg önnur fyrirtæki standa að baki Toshiba og HD-DVD en síðustu misseri hefur Sony verið dug- legt við að safna sér stuðningsmönnum, sem senda frá sér yfirlýsingar um að þeir ætli aðeins að nota Blue-ray. Upp á síðkastið hafa það síðan verið kvik- myndafyrirtækin sem vinsælast er að safna í stuðningshópinn. En eins og oftast þegar tvær svipaðar tækninýjungar koma fram í einu hlýtur önnur að standa uppi sem sigurvegari. 12 tommu vínyll vs. 7 tommu vfnyll Stóðsem hæst íkringum 1950. A endanum var samkeppnin drepin með því að gera spilara sem léku báð- ar gerðir platna. Vínyllinn hvarfsvo nánast þegar geisladiskurinn kom. 12 tomman lifir þó betra llfi í dag. 12 tommu vfnyll vs. 7 tommu vfnyll Stóð sem hæst I kringum 1950. Á endanum var samkeppnin drepin með þvi að gera spilara sem léku báð- ar gerðir platna. Vlnyllinn hvarfsvo nánast þegar geisladiskurinn kom. 12 tomman lifir þó betra lífi I dag. ' V * Nyir diskar, nýir spilarar Þeir nýjungagjörnustu þurfa að I vp fara að huga að þvi að skipta I gamla DVD-spiiaranum útfyrir B HD DVD eða Blue-ray-spilara. ■■ MiniDlsc vs Dlgital Compact Cassette Sony gaf út MiniDisc og Philips gafút DCC. MiniDisc sigraði samkeppnina en dó út mjög skömmu eftir að MP3-spilararnir tröllriðu markaðnum. „8-track" spólur vs. Kassettur 8- track spólurnar urðu til 1964 og lifðu góðu lifi i tæpan áratug þegar £ kassettan eða Compact Audio Cas- f sette kom á markað 1972. Margir reyndu að halda í 8-trackið en það dó alveg á endanum enda kassettan mun handhægari. DVDvs. DIVX DIVX varsvipað DVD. Hægt var að horfa á DlVX-diska að vild fyrstu 48 tímana en svo þurfti maður aðborga fyrir að virkja þá aftur i 48 tíma. Til þurfti sér- staka spilara sem voru tengdir við —---------y.'-.’j-T- símalínu. DIVX er ekki það sama og DivX og VHS vs. Betamax VHS-spólurnar eru þessar venjulegu vídeóspólur sem allir þekkja.JVC fann upp VHS-tæknina en Sony kom með Betamax.JVC opinber- aði VHS-tæknina sem gerði það að verkum að fyrstu leigumyndirnar voru aðeins fáanlegaráVHS.Á hálfu ári varð VHS algjörlega ráöandi á leigu- markaðnum. ..jsÉhx er utdautt þo svo að mörg stærstu stúdíóin hafi nýtt sér tæknina í byrjun Á leiðinni er tölvuleikur sem inni- heldur yfir tuttugu Marvel-persónur á borð við Spider Man og Blade. Risa Marvel-hetjuleikur Tölvuleikjaframleiðendumir Activision og Raven em að vinna að sannkölluðum stórleik ásamt myndasögurisanum Marvel. Leikur- inn mun heita Marvel: Ultimate Alli- ance og mun koma út á allar næstu kynslóðar leikjavélar ásamt þeim sem fyrir em. I leiknum er að finna íjöldann allan af söguhetjum úr safiii Marvel og þar af 20 spilanlegar persónur. Persónur sem verður meðal ann- ars hægt að spila em Spider Man, Blade, Captain America og Wolv- erine. Auk þess verður að finna í leiknum mun fleirí X-Men persónur en áður hefur verið í tölvuleikjum auk fleira góðgætis. Framleiðendur segja að leikurinn verði með skemmtilegum söguþræði sem muni ekki aðeins ákveða örlög jarð- arinnar heldur líka Marvel-heims- ins. Leikurinn verið einnig hæfur til spilunar á netinu. Þar geta leikmenn keppt hver við annan og byggt upp persónur með reynslustigum. Fram- leiðendurnir segja hjarta leiksins vera nýtt bardagakerfi sem gerir leikmönnum kleift að berjast í lofti, á jörðinni og jafnvel í vatni. Þeir geta notað glímubrögð, beygt sig undan Marvel stærstir í brans- anum Hetjureins og Hulk, Fan tastic Four, X-Men, Spider Man, Captain Amer- icaog margirfleiri. árásum, varist þeim, notað hluti úr umhverfinu til að slást með, hlaðið upp kröftum og ráðið niðurlögum óvina með eins og tveggja handa vopnum. asgeir^dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.