Eyjablaðið - 01.12.1977, Qupperneq 3

Eyjablaðið - 01.12.1977, Qupperneq 3
EYJABLAÐIÐ LANDAKIRKJA Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Sóknarprestur. K.F.XJ.M FUNDIR OG SAMKOMUR Drengir yngri — Mánud. 17.30 Drengir eldri — Pimmt.d. 19.30 Saumaf. yngri — Pimmtd. 17.30 Saumaf. eldri — Mánud. 19.30 Ungl., opið hús — Föstud. 20,30 Biblíulestur — Laugard. 15,00 Samkoma —— Su'.mud- 20,30 Allir velkomnir. AÐALFUNDUR Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja boðar til aðalfundar ^yrir árið 1976 í Samkomuhúsinu laugardaginn 3. desember 1977 kl. 2 e.h. Pundarefm: Venjuleg aðalfundarstörf Ársreikningar 1976 liggja frammi í skrifstofu félagsins. Stjórnin. FRÁ STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA Til sölu er ein íbúð í fjölbýlishúsinu að Foldahrauni 42. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Jónsson, formaður stjórnar, í síma 1944 og 1871. Stjórnin. RAFMAGNSNOTENDUR ATHUGIÐ AÐALFUNDUR Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga. Aðalfundur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga verður haldinn fimmtudaginn 8. desember í Akóges-húsinu og hefist kl. 20.00 stundvíslega. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarsörf. Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Gjalddagi reikninga er við framvísun, en greiðsjufrestur er 10 dagar. Sé reikningsupp- hæðin ekki greidd innan þess tíma má búast vð lokun. ATH.: Lokunargjald er kr. 2000,oo Rafveita Vestmannaeyja. BÓKASAFN VESTMANNAEYJA verður opneð í Safnahúsinu föstudaginn 2. des. kl. 3 e.h. Útlán fyrst um sinn: Mánudaga kl. 3 — 7 Þriðjúdaga kl. 3 — 7 Miðvikudaga kl. 3 — 7 Fimmtudaga kl. 3 — 9 Föstudaga kl. 3 — 7 % ORÐSENDING Þeir viðskiptavinir, sem ætla að láta félagið annast ábyrgðartryggingar fyrir bifreiðar sín- ar á næsta ári eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna fyrir 1. des. n.k. STARF LÖGREGLUVARÐSTJÓRA í lögregluna í Vestmannaeyjum er laust til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist yfirlögregluþjón fyrir 10. des. n.k., en hann gefur allar nánari upplýsingar. Vestmannaeyjum, 22. nóv. 1977. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. ÁRÍÐANDI ORÐSENDING um innheimtu þinggjalda Að undanförnu hafa staðið yfir lögtök hjá þeim gjaldendum sem eigi hafa gert full skil þinggjalda fyrri ára. Nú eru að hefjast lögtök hjá þeim er eigi hafa gert full skil gjaldfallinna þinggjalda yfirstandandi árs. Greiðsludráttur skapar gjaldendum aukinn kostnað vegna lögtakskostnaðar og dráttar- vaxta. BÆJARFÖGETINN f VESTMANNAEYJUM

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.