Eyjablaðið - 01.12.1977, Qupperneq 4

Eyjablaðið - 01.12.1977, Qupperneq 4
EYJABLAÐIÐ Slsmar „fréttir" Sigurður Jónsson hefur nú rítað tvær greinar enn um „háknið—burt”. Þessi skrif, svo og brautargengi Alberts Guð- mundssonar og Friðriks Sófus. sonar í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík, reka það öfugt ofan í mig, að slagorðið sé innantómur hávaði. Par sem ekki þarf lengur vitnanna við uni' innihaldið né framgang stefnunnar innan Sjálfstæðis- flokksins er rétt að fara nokkr um orðum um ha.ia og skrif Sigurðar. Að ráða þörfum manna. Sigurður Segir, að „Eyja- blaðskommarnir” vilji að hið opinbera hafi rétt til að ráða þörfum einstaklinganna. í grundvallaratriöum eru þarfir manna meðfæddar. Pað fer eft- ir samfélagsgerðinni hvernig þeim er fullnægt. Alþýðubanda- lagið á það sammerkt með Sjálf stæðisflokknum að vera stofn- að til þess að hafa áhrif á lýð- ræðislega teknar ákvarðanir um gerð og skipan íslensks sam félags og þar með á það, hvern- ig þörfum einstaklinga þess er fullnægt. Pað er eitt af stefnumiðum Alþýðubandalagsins að grund- vallarþörfum allra einstaklinga verði full'.iægt, svo þeir fái hald. ið reisn sinni sem menn. Tryggður aðbúnaður barna, aldraðra, sjúkra og vanburða svo og jafnrétti unglinga af öll- um stéttum til náms eru ó- rjúfanlegur hluti af þessu. En það er hér, sem Sjálf- stæðisme'.m stefna í þveröfuga átt, ef marka má þær hugmynd ir, sem komið hefur verið á framfæri í „Fréttum” að und- anförnu. Skal nú litið nánar á nokkrar þeirra. Auknar greiðsfur neytenda fyrir sjúkrahjálp, skóla- göngu og dagvistum. Um hið fyrstnefnda er það eitt að segja, að það myndi draga úr almennu heilbrigði í landi.ru og fækka ellilífeyrisþeg- um stórlega. Margir þeirra ættu um það tvennt að velja að verða hungurmorða eða sjúk- dómum að bráð. Pað kann að vera að slíkur samdráttur á útgjöldum almannatrygginga sé það sem fyrir ungum sjálfstæð- ismönnum vakir. Þá má vænta þess að þeir muni telja fleiri þjóðfélagshópa réttdræpa áður en langt um líður. Sú stefna, að ætla að láta unglinga, sem stunda nám 9 mánuði ársins greiða bein skóla gjöld, svo og að láta foreldra g.reiða námsgögn barna sinna á grunnskóla ber vott vítaverðu þekkingarleysi á eðli og til. gangi skólakerfisins. Sé þekk- ingin hins vegar fyrir hendi er stefnt að því með leynd að nota skólakrfið í þágu ákveð- inna þjóðfélagshópa, svo þeir geti í krafti peninga og starfs- kunnáttu undirokað fjöldann. Sér er nú hver ástin á einstaklingunum. Um dagvistunarmál gilda svipuð rök og nefnd eru hér að ofan, nema hvað þau varða einnig rétt konunnar til að sta'.ida jafnfætis karlmanninum í samfélagslífinu. Ríkisrekin fyrirtæki. Það þarf vissulega að endur. skoða rekstur ríkisfyrirtækja á hverjum tíma, rétt eins og rekstur annarra fyrirtækja. f þeim efnum þarf þó vandaðri vinnubrögð en slagorðaskrum- Báknið burtu, ríkisforsjá eða einkaframtak. Já, það er nú það. Það er margt skrítið í kýr. hausnum, en skrítnast finnst mér, að jafn men'.itaður maður kennari og að ég hygg frjáls- lyndur í skoðunum eins og Sigurður Jónsson, skuli ekki vita það, að raunverulega er dulbúinn ríkisrekstur á flestu utan verkalýðsfélaganna. Sækja ekki atvi'-muvegirnir rekstrarfé sitt í ríkiskassann, hraðfrysti- húsin, iðnaðurinn, sjávarútveg- urinn, verslunin, landbúnaður- inn. Eru þessi fyrirtæki kan'.i. ski -ygerð upp eins og í gamla daga þegar eitthvað bjátar á, gerð fallitt, eins og sagt var á dönsku. Nei, ríkið hleypur undir bagga, svokallaðir eig- endur flytja sig, þjóðfélagið, al- menningur fær skuldir.iar í formi skatta. Nú ætti ég, sem er gamll sjómaður, ekki að vera að kasta hnútum að sjáv- arútveginum, en ég get ekki stillt mig um að koma með svolítið dæmi: Tökum til dæm- is stóru bátana, sem sækja austur á Vík, liggja úti í þrjá sólarhringa og afla vel, þeir fá ekki krónu úr hlutatrygginga. sjóðnum, aftur á móti þeir sem komnir eru í bólið til kvenna sin.ia að kveldi, fá góðar fúlg- ur. Ef hugmynd Sigurðar Jóns- sonar og ungra sjálfstæðis- manna, sem vissulega eru ekki svo slæmir út af fyrir sig, ættu að rætast, yrðu þeir að reka ið eitt. Af þeim fyrirtækjum, sem Sigurður telur að leggja beri niður ætla ég aðeins að fjalla um tvö, sem mér eru að nokkru ku'.m. Þau eru Fræðslumyndasafn ríkisins og Ríkisútgáfa námsbóka. Pað kann að vera að leggja beri Fræðslumyndasafnið nið- ur. Þjónusta þess er næsta máttvana. Uppdráttarsýki þess er þó ekki því að ke’.rna, að allur opinber rekstur sé í eðli sínu dauðadæmdur. Fyrir nokkr um árum var embætti forstöðu manns Fræðslumyndasafnsins auglýst laust til umsóknar. Þegar að ráðningu kom stóð valið milli tveggja manna, vel me'.mtaðs og dugandi kvik. myndagerðarmanns og pólitísks framagosa, sem vantaði tekju- tryggingu ofan á þingmanns- launin. Sá síðari fékk vitanlega starfið og starfskraftar hans hafa vissulega nýst honum til aukins stjórnmálaframa. Atlaga sjálfstæðismanna að skólunum og almennri fræðslu á rót að rekja tú þeirrar stað- reyndar að þekking og rök. vísi almennings er þeirra mesti ógnvaldur. Ríkisútgáfa ’.iáms- bóka hefur nú í nokkur ár sinnt útgáfustarfi sínu í náinni samvinnu við Skólarannsók'.ia- sín fyrirtæki á sinn eigin kostn að, ekki fyrir sparifé fólksins. Peir yrðu að taka áhættu ia. Ætli kæmi þá ekki an.iað hljóð í stokkinn. Draumar Sigurðar Jónssonar W, félaga hans eru úreltir og gamaldags. Það er farið að slá í þá. Þeir geta ekki orðið að verleika. Þeir eru hyll- ingar metnaðarsjúkra manna, sem hyggjast pota sér hærra í metorðastigann, manna sem ganga með þi igmenn eða ráð. herra í maganum. Srndkaka eða rúsínubrauð. Sigurður Jónsson skrifar dá- lítið um það, sem við skulum í einu orði kalla Kerfi. Kerfið er ógeðsleg margfætla, sem alla hryllir við, en samt er það hvergi hatrammara en innan sjálfstæðisflokksins og ríkis- stjórnariniar í heild. Sigurður Jónsson talar um, að Eyjablaðskommarnir vilji ráða vali fólksins á bókmennt- um, kvikmyndum, tónlist og sennilega myndlist, allri list- rænni tjáningu. Eg hef ekki orð ið var við það, enda væri ég þá ekki alþýþubandalagsmaöur lengur. Eg les allt, sem ég næ i, jafnvel reyfara ef þeir eru vel skrifaðir. Eg á margar bæk- ur frá Almenna bókafélaginu sem mér þykja góðar, og marg ir hægri sinnaðir rithöfundar eru mér mjög svo hugstæðir, vil ég þar aðeins nef.na einn, Guðmund Daníelsson. En því Framhalcl á 3. síðu. deild Menntamálaráðuneytisins. Árangur þessa samstarfs er nú smám saman að sýna sig í skóla starfinu. Vísiidaleg þekking á námi og samfélagi hafa mótað gerð þessa námsefnis. Eg full- yrði, að enginn aðili hérlendis annar en ríkið hefur bolmagn til að virkja fræðilega þekkingu til 'iámsefnisgerðar og útgáfu. Nauðsyn þess er þó jafn mikil og að beitt sé siglingafræði við skipsstjórn, svo eitthvað sé nefnt. Til að fyrirbyggja að ár- angur þessa merkilega sam- starfs komi nokkurntíma fylli- lega í Ijós hefur Skólarann- sóknadeild verið tilkynnt, að starfsfé hennar næsta ár verði skorið niður um 60% frá því sem áætlað var. Víð getum ósk- að Sigurði til hamingju, en skólabörní'.i áttu betra skilið. Stefna og stefnuleysi. Hér að ofan hef ég rætt örlít- ið um hvernig andstyggð á ör- yggi og persónulegri reisn al- mennings skín út úr þeirri stefnu, sem boðuð var í „Frétt- um” 17. nóvember s. 1. Tölu- vert vatn hefur runnið til sjáv- ar síðan og skrif Sigurðar síð- an bera töluvert mannlegra yf- irbragð en það sem hann sótti í smiðju broddborgaradmgj- anna í Reykjavík. Þannig tekur Sigurður u'ndir það réttlætismál Vestmannaey- inga í Dagblaðsgrein að tryggja beri rekstur Herjólfs með nið- urgreiðslum á fargjöldum. Þó það sé vissulga „neysluauk- andi” að Vestmannaeyingar njóti almennra mannréttinda í samgöngumálum, megum við vænta fylgis ungra sjálfstæðis- manna hér í þeim efnum, hvað sem Heimdellingamir í Rykja- vík kunna að segja þar um. (Það hressir reyndar ögn upp á íhaldsásjó'nuna að segja það síðan í Æréttum” að Borgnes- ingar gætu vel verið án Borgar- fjarðarbúarinnar um „óákveð- inn tíma"). í .Ji’éttum” 24. nóv. eru enn- fremur tekin upp nokkúr bar- áttumál Alþýðuba'ndalagsmanna eins og minnkun bankakerfisins og það að opinberir starfsmenn þurfi það há laun, að þeir geti borgað sinn mat. Já ekki ma gleyma því að fella niður for- rétti'.idi og hlunnindi hálauna- manna í ríkiskerfiu, en um þau efni hafa þrír þingmenn Alþýðu taandalagsins einmitt lagt frarn þingsályktunartillögu nú '.lýver- ið. Því miður spillir Sigurður þessum sjálfsögðu málum með því að blanda þeim saman við önnur óskyld, eins og t. d. land sölumálið. Að lokum vil ég undirstrika það, að varasamt er að láta sér boðskap „Frétta” í léttu rúmi liggja. Hér er á ferðinni stór- hættuleg stefna geg.i öryggi og velferð stórra þjóðfélagshópa. Menn verða að bregðast hart við og hafna þessari stefnu í orði og í verki. GPÁ Drdumor 09 hyllingar

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.