Freyr

Árgangur

Freyr - 15.07.1998, Blaðsíða 31

Freyr - 15.07.1998, Blaðsíða 31
u.þ.b. 13 cm frá miðlínu hryggjar eftir stærð skrokka. 6. Kindakjöt í heilbrigðisflokki 2. Allt kindakjöt sem kjötskoðun- arlæknir dæmir í heilbrigðisflokk 2, sbr. 12.gr reglugerðar nr.168/1970, skal merkt þannig: a. Kjöt af dilkum, D IV b. Kjöt af fullorðnu fé, veturgömlu og eldra, FIV 7. Um merkingu kindakjöts til út- flutnings. Kindakjöt sem ætlað er til sölu á erlendum markaði, er heimilt að merkja eftir reglum og venjum, sem gilda í viðkomandi landi, en því aðeins að kjötið standist þær kröfur sem í merkingunum felast. Land- búnaðarráðuneytið ákveður slíkar merkingar í samráði við kjötmats- formann og seljendur kjötsins. 2. gr. Þrátt fyrir ákvæði 4. mgr. 33. gr. reglugerðarinnar, skulu eftirfarandi litir gilda um aðgreiningu á fitu- flokkum kindakjöts: 1 = ljósgrænn 2 - ljósblár 3 = hvítur 3 + = dökkblár 4 = dökkgrænn 5 = brúnn 3. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum um eldi og heil- brigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum nr. 96/1997 og öðlast þegar gildi. Landbúnaðarráðuneytinu, 2. mars 1998. Guðmundur Bjarnason. Jón Höskuldsson. Vidauki III. Hold- fyllingar og fitu- flokkar og fitumörk fyrir skrokka af fullorðnu fé P = mjög rýrir skrokkar R = sæmilegir og góðir skrokkar R-flokkurinn skiptist í fitu- flokka : Viðauki II. Fituflokkar lambakjöts Fituhula utan á skrokk og fitusöfnun í brjóstholi. Fituþykkt við næstaft- asta rif u.þ.b. 11 cm frá miðlínu hryggjar. Fituflokkar Nánari ákvarðanir 1 Mjög lítil fita Utan á skrokk Vottur af fitu eða engin sýnileg fita Síðufita < 5 mm Brjóst Vottur af fitu eða engin sýnileg fita á milli rifja hol 2 Lítil fita Utan á skrokk Þunnt fitulag þekur hluta skrokks- ins nema helst á bógum og lærum Síðufita < 8 mm Brjóst Vöðvar sjást greinilega á milli rifja hol 3 Eðlileg fíta Utan á skrokk Skrokkur allur eða að hluta þakinn léttri fituhulu. Aðeins meiri fitu stöfnun við dindilrótina Síðufita <11 mm Brjóst Vöðvar sjást enn á milli rifja hol 3+ Utan á skrokk Skrokkur að mestu leyti þakinn fituhulu Síðufita <14 mm Brjóst Fitusprenging í vöðvum á milli rifja. hol 4 Mjög mikil fita Utan á skrokk Skrokkur að mestu leyti með þykkri fituhulu, sem getur verið þynnri á bógum og lærum Síðufita < 18 mm Brjóst Fitusprenging í vöðvum á milli rifja. Aberandi fita á rifjum hol 5 Óhóflega mikil fita Utan á skrokk Mjög þykk fituhula á öllum skrokk. Greinileg fitusöfnun Síðufita > 18 mm Brjóst Vöðvar milli rifja fitusprengdir. Óhófleg fitusöfnun á rifjum hol Leyfileg frávik frá ofangreindum fitumörkum eru +/- 1 mm eftir fitudreifingu skrokksins eftir nánari fyrirmælum kjötmatsformanns. Fituflokkar V, VH, F og H skrokka 3 4 <15 mm >15 mm Miðað við þykkt fitu ofan á næstaftasta rifi u.þ.b. 11-13 cm frá miðlínu hryggjar efdr stærð skrokka. Freyr 9/98 - 31

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.