Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.04.2001, Qupperneq 28

Freyr - 01.04.2001, Qupperneq 28
Málaskrá búnaðarþings 2001 Nefnd sem vísað var til Afgreiðsla Mál nr. 1 Reikningar Bændasamtaka íslands árið 2000 Fjárhagsnefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 2 Fjárhagsáætlun Bændasamtaka íslands Fjárhagsnefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 3 Aðild að Evrópusambandinu Allsherjamefnd Afgreitt með ályktun Mál nr. 4 Mótun heildarstefnu fyrir landbúnaðinn Allsherjamefnd Afgreitt með ályktun Mál nr. 5 Aðgerðir til að draga úr hættu vegna búfjár á þjóðvegum Allsherjamefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 6 Frumvarp til girðingarlaga Allsherjamefnd Vísað til stjómar Mál nr. 7 Sala ríkisjarða AUsherjamefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 8 Matvælastefna Allsherjamefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 9 Jafnréttisáætlun Félagsmálanefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 10 Réttur bama til skólagöngu óháð lögheimili Félagsmálanefnd Ekki afgreitt Mál nr. 11 Fjárhagsaðstoð við Félag vistforeldra í sveitum vegna kennsluforrits Félagsmálanefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 12 Tengsl stjórnar Bændasamtaka Islands við búnaðarþingsfulltrúa Félagsmálanefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 13 Endurskoðun þingskapa þúnaðarþings Félagsmálanefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 40 Sveitadvöl erlendra barna Félagsmálanefnd Vísað til stjómar Mál nr. 41 Breytingar á 9. gr. samþykkta Bændasamtaka Islands Félagsmálanefnd Afgreitt með ályktun Mál nr. 14 Endurskoðun ráðgjafarþjónustu og nýting búnaðargjalds Fagráða- og búfjárræktarnefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 15 Tilraunainnflutningur á NRF-fósturvísum Fagráða- og búfjárræktamefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 16 Framlög samkvæmt búnaðarsamningi Fagráða- og búfjárræktamefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 17 Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri Fagráða- og búfjárræktamefnd Afgreitt með tveimur ályktunum Mál nr. 18 Bygging Garðyrkjumiðstöðvar íslands Fagráða- og búfjárræktamefnd Afgreitt með tveimur ályktunum 28 - FR6VR 3/2001

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.