Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.2002, Side 32

Freyr - 01.12.2002, Side 32
Mynd 5. Hestseyra fullt af bitmýi (Ljósm. Vilhjálmur Svansson). á sumrin og líksa þegar þeir eru einkennalausir á vetuma (19). Mæling á sumarexem í ÍSLENSKUM HESTUM Á ÍSLANDI OG í SVISS Verið er að rannsaka sumarex- | Tafla 1. Hestar prófaðir í sLT losunarprófi. ■ Mýsvæði Fjöldi hesta Laugarvatn, Árnessýslu 12 Útey II, Árnessýslu 18 Syöra-Fjall, Aðaldal 25 Álftagerði við Mývatn 18 Hestaleiga við Mývatn 3 Alls 76 Samanburðarsvæði Melaleiti, Borgarfjarðarsýslu 6 Skipanes, Borgarfjarðarsýslu 5 Árbæjarhjáleiga, Rangárvallasýslu 26 Tilraunastööin á Keldum 17 Alls 54 em á Keldum í samvinnu við rannsóknarhóp við háskólann í Bem í Sviss með það að mark- miði að þróa bóluefni gegn því (20). Einn þáttur í þessum rann- sóknum er að athuga ofhæmis- viðbrögð hesta hérlendis og er- lendis við flugunni. Eins og áður segir em margir sumarexems- hestar líka komnir með ofnæmi gegn öðmm bitflugum þar á meðal bitmýi (Simulium). Því gæti verið að einhver hross hafi þegar þróað með sér ofnæmisvið- brögð gegn Simulium hér á landi Aldursdreifíng hesta 16 14 12 10 3 ío 8 BT 6 4 2 □ Mýsvæði ■ Samanburður irlfii íin n [in n n 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 1S 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 Aldur Mynd 4. Aldursdreifing 130 hesta á íslandi sem prófaðir voru fyrir ofnæmisviðbrögðum gegn bitflugunum Culicoides nubeculosus og Simulium vittatum. áður en þeir em fluttir út án þess þó að sýna einkenni sumarexems. Til þess að ganga úr skugga um þetta var sumarið 2001 tekið blóð úr 130 hestum hér heima. Hvít- frumur hestanna vom örvaðar annars vegar með seyði af bitmýi (,Simulium vittatum ) og hins veg- ar með Culicoides nubeculosus seyði. Bitmýsseyðið var gert út flugum sem safnað var við Mý- vatn. Gerð var viðeigandi já- kvæð og neikvæð samanburðar- örvun og sLT losun síðan mæld. Samkvæmt niðurstöðum úr þess- um prófum þá svömðu hestamir hvorki á Simulium né Culi- coides. Hestamir vom af báðum kynjum á aldrinum 3-25 vetra (mynd 4). Annars vegar vom hestar af svæðum þar sem er mikið mýbit og hins vegar sam- anburðarhross (tafla 1). Hestamir á mýsvæðunum höfðu flestir ver- ið þar um nokkurra ára skeið eða þar fæddir. Þetta sumar var mikið mý og hestamir við Laugavatn, sem tekið var blóð úr, vora með blóðstorkin eyra full af flugu (mynd 5). Islenskir hestar í Sviss vom prófaðir í sLT losunarprófi með með sömu fluguseyðum og hest- amir á Islandi. I Sviss vom próf- aðir 87 hestar með sumarexem og 71 án einkenna. Af sumar- exemshestunum svömðu 80% á | 32-Freyr 10/2002

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.