Freyr

Volume

Freyr - 01.12.2002, Page 42

Freyr - 01.12.2002, Page 42
Oddur frá Selfossi með afkvæmum á LM 2002. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Prúðleiki 96 Hæð á herðar -1.0 Kynbótamat aðaleinkunnar: 122 stig Fjöldi dæmdra afkvæma: 73 Fjöldi skráðra afkvæma: 321 Öryggi kynbótamats: 97% Dómsorð: Afkvæmi Gusts eru tæplega meðalhross að stærð. Þau eru gróf á höfuð en svipgóð. Hálsinn er stuttur en mjúkur og vel settur. Þau eru hlutfallarétt. Fótagerð er í tæpu meðallagi en réttleiki frá- bær. Prúðleiki á fax og tagl er slakur. Afkvæmin eru skrokk- mjúk og hreingeng. Töltið er lyft- ingargott, brokkið rúmt og skeiðið hreint. Þau eru þjál í lund og ásækin í vilja. Gustur gefur fim og þjál gang- hross, hann hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið. IS1987187700 Oddur frá Selfossi Litur: Leirljós Ræktandi: Magnús Hákonarson, Selfossi Eigendur: Einar Öder Magnús- son, Hrossaræktarsamband Vesturlands og Hrossa- ræktarsamtök A-Hún. Kynbótamat: Höfuð 119 Tölt 107 Hægt tölt 96 Háls, herðar og bógar 18 Brokk 107 Bak og lend 120 Skeið 125 Samræmi 126 Stökk 117 Fótagerð 101 Vilji 116 Réttleiki 95 Geðslag 117 Hófar 112 Fegurð í reið 109 Fet 112 Prúðleiki 103 Hæð á herðar -0.5 Kynbótamat aðaleinkunnar: 121 stig Fjöldi dæmdra afkvæma: 66, Fjöldi skráðra afkvæma: 311 Öryggi kynbótamats: 97% Dómsorð: Afkvæmi Odds eru tæp meðal- hross að stærð, þau eru fremur svipgóð, hálsinn er meðalreistur, oftast mjúkur og vel settur. Yfir- lína er vel vöðvuð. Afkvæmin eru sívalvaxin og hlutfallarétt. Fætur og réttleiki er í meðallagi en hóf- ar fremur efhisþykkir. Prúðleiki á fax og tagl er í meðallagi. Af- kvæmi Odds eru fjölhæf gang- hross, mjúk, hreingeng og snörp á stökki og skeiði. Þau eru viljug og næm og oftast samvinnuþýð. Oddur gefur fjölhæf og mjúk ganghross, hann hlýtur heiðurs- verðlaun fyrir afkvæmi og þriðja sætið. Stóðhestar með afkvæmum - 1. VERÐLAUN IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II Litur: dökkjarpur Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðar- dóttir Eigendur: Eyrún Anna Sigurðardóttir og Páll B. Pálsson | 42- Freyr 10/2002

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.