Þrumuskot - 01.03.1999, Síða 6

Þrumuskot - 01.03.1999, Síða 6
Nýliðarnir Margar nýjar stelpur eru aö byrja aö æfa núna og er mikill áhugi hjá þeim. Þær mæta vel á æfingar. Hér má sjá nokkrar nýjar, t.v. Álfheiður, Bryndís, Birna, Valgerður, Bryndís, Steinunn, Sigrún og Karitas. Flestar í 5. flokki. c c c Snyrtistofa OCafar Verslun og snyrtistofa Austurveal 9 - Slml 482 1 6 1 <5 Hárxijyrtixtcifur) Ycrópa Austurvegi 9,2h, Selfossi Sfmi 482 3355 KAFFI - KRUS Austurvegi 7 - Selfossi Sími 482 1672 Austurvegi 3-5 Selfossi Sími 482 3567 BL0MA KtJNST c c c c Tannlæknastofan Austurvegi 9 - Selfossi Sími 482 1338 KRÍTÍK Hárgreidslustofa Austurvegi 34 - Sími 482 4141 HJALTI SIGURÐSSON RAFVÉLAVERKSTÆÐI Sími 482 1257 GUÐLAUGUR STEFANSSON BYGGINGAMEISTARI Sími 893 7270 SENDIBILAÞJONUSTA MAGNÚSAR ÖFJÖRÐ Sími 853 1462/893 1462 LOGGILTUR FÓTAAÐGERÐAFRÆÐINGUR Sigrún Bogadóttir, Grænumörk 5, Selfossi - S. 482 3462 / 482 3235 J y 4. flokkur kvenna. íslandsmótið innanhúss haldið á Selfossi í febrúar 1999. A riöill. Til leiks mætti fjöldi liða og skyldi keppa um hvaða lið kæmust áfram í úrslitakeppni um íslandsmeistaratitilinn innanhúss. Er ekki að spyrja að því að Selfoss-stelpurnar stóðu sig með mikl- um ágætum og urðu í öðru sæti í sínum riðli. Komust þær áfram í úrslitakeppnina sem haldin var í Breiðholti tveimur vikum seinna og spiluðu þar við sterk- ustu lið landsins. Enduöu þær í 7. sæti yfir landið og er það aldeilis frábær árangur hjá þeim. Fyrir utan góðan árangur inni á vellinum eru þessar stúlk- ur ávallt sér og sínum til sóma á keppnis- ferðalögum. Þær sýna ætíð af sér kurteisi og góða umgengni, þó svo að keppnis- skapið sé til staðar, eins og vera ber. EPé Úrslit leikja. A riðill. Selfoss - Grindavík 3-1 Selfoss - Víkingur 5-2 Selfoss - Afturelding 6-0 Selfoss - IBV 0-4 6 - ÞRUMUSKOT -

x

Þrumuskot

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þrumuskot
https://timarit.is/publication/875

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.