Fylkir


Fylkir - 04.06.1965, Blaðsíða 3

Fylkir - 04.06.1965, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 Happdrœtti Háskóla íslands Endurnýjun til 6. flokks er hafin. Dregiö n. k. mánudag. Gleymiö ekki aö endurnýja. UMBOÐSMAÐUR. H/LPPDRÆTTl HASKÓLANS T ilkynning 'T "*'• y • Frá sóknarnefnd Vestmannaeyja hefur borizt umkvört- un út af umgengni um kirkjugarðinn og á því vakin at- athygli, að farið væri að bera á, að börn og unglingar gættu ekki sem skyldi gildandi fyrirmæla um friðhelgi kirkjugarðsins. Ut af þessu skal bent á, að í auglýsingu kirkjumála- ráðuneytisins nr. 83, frá 25. júlí 1934, segir m. a. á þessa leið: „Sóknargrafreitir og allir grafreitir aðrir eru friðhelg- ir, svo sem legstaðir þeirra, sem þar eru jarðsettir. Má þar engan hávaða gera eða neitt fara fram innangarðs, sem raskar helgi grafreits og grafarfriði og ótilhlýðilegt er talið á friðhelgum stað.“ Þess er vænzt, að fyrirmælum þessum verði fylgt í einu og öllu, og börn og unglingar hagi þannig leikjum sínum, að þeir berist ekki inn í kirkjugarðinn, og gætt verði varúðar í bolta- og fótboltaleikjum í nánd við garðinn. Sérstaklega skal fram tekið, að óheimilt er að spila golf við kirkjugarðinn, svo og hvarvetna í bænum vegna slysa- hættu. BÆJARFÓGETI. Drengja- og telpnastráhattarnir nýkomnir! Alltaf eitthvað nýtt! TÓMSTUNDA VERZLUNIN viö Heimatorg. Sími 2166 í HÁTÍÐARMATINN: Svínakambar — Svínalæri — Svínakótelettur. — Hangirúllur — Nýtt kjöt — saltað og reykt. Beinlaust nautakjöt, kr. 130,00. Ódýr smásteik kr. 48,00. Ennfremur nýir og niðursoðnir ávextir í úrvali. SENDUM HEIM — SÍMINN ER 2324. Verilunin Bláfell - sími 2324 Sundlaugin Sundnámskeið hefst laugardaginn 5. júní. Innritun á fimmtudag og föstudag kl. 9—12 f. h. Laugin verður opin almenningi sem hér segir alla virka daga nema laugardaga: Kl. 8—9 f. h. Almennur tími. Kl. 2—3,30 e. h. Stúlkur. Kl. 3,30—4,30 e. h. Konur. Kl. 4,30—6,00 e. h. Drengir. Kl. 6,00—7,00 e. hj Karlar. Kl. 8,00—10,00 e. h. Almennur tími. Á laugardögum: Kl. 8—9 f. h. Almennur tími. Kl. 2—7 e. h. Almennur tími. SUNDLAUGARNEFND. Karlmenn og kvenfólk vantar okkur til frystihúsvinnu. — Upplýsingar í síma 2303 og 2304. Hraöfrystistöö Vestmannaeyja. u 3 *o C/5 K : : t/2 bfi bfi U « X uí 03 tn tt Boðaslóð 25, myndarlegt einbýlishús og marg- ar íbúðir af ýmsum stærðum og »gerðum. : Til sölu! JÓN HJALTASON hrl Skrifstofa: Drífanda við Bóru- götu. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 — 12 f. h. — Sími 1847. : - Til sölu! Moskovits-bifreið. Upplýsingar í Síma 1724. Dömur! Nýkomið: Dragtir og kápur í stóru úrvali (einnig lítil núm- er). MIÐSTRÆTI 5A (Hóli). Barnavagn til sölu. — Upplýsingar í sima 1861. Gleraugu í óskilum. — Eigandi er vinsamlegast beðinn að vitja þeirra ,í síma 1642.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.