Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1996, Blaðsíða 11

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1996, Blaðsíða 11
Hnappaspjaldið Dacjatöl Nafnalisti Makar Breyta börnum Skrá dóttur Breyta mökum Myndir Fyri fjölskylda Skyndilisti Finna Fastar Eigin aths. Heimilisföng Skrá son jisgl Reunion 4.0 SuperChart 4.0 Reunion-gögn Reunlon - Espólinskró Ari 3lQur6««t.n i Sljur&ur SvelnbUrnar»on flla ‘bHhoaa' M$ghú»ðitt1r Arl Jir.tton Slgurftur Jétum Helga J6w<6Wr Smelliö á hnapp foreldranna til ao fara í þeirra fjölskylduspjald Smelliö á hnapf eiginmanns eoa eiginkonu til aö skra upplýsingar Smelliö á qiftingar- hnappinn fil aö skrá upplýsingar um njuskaparstöbu Smellib á hnapp barnanna til ao fara í þeirra fjölskylduspjald li=!= Helao Sinuröardót lr F»ld Urn 14 SU* STi St*S , 1« £t*S litftír BU6 St»rf l-t»n Trú ' Fast númer eiginmanns Fast fjölskyldunúme'r Fast númer eiginkonu t Síbast breytt Næsta merkta spjald Spjald merkt/ómerkt Fyrra merkta spjald Smellib hér til ab 'velja milli systkina vSmellib hér til ab velja milli maka Hnappar fyrir syni ■eru Kassalaga - Hnappar fyrir dætur eru meb runnub horn •mm I í stað 1 Reunion bregst illa við noti menn stórt I eða lítið L í stað tölustafsins 1. Þessir stafir kunna að líta svipað út á skjánum en tölva gerir mikinn mun á. Sömuleiðis ætti aldrei að nota stórt O í stað 0 (núll). V antar dagsetningu? Viti menn ekki dagsetningu má skilja þann reit eftir auðan eða rita þann tíma sem líklegastur er, t.d. fyrir 1914, eftir 1951, ca 1902,1860,71924, jan. 1875, og svo frv. Reunion gefur til kynna að skráning sé óskiljanleg. Vantar staðarnafn ? Viti menn ekki um staðarnafn er best að skilja þann reit eftir óútfylltan. Það sam á við um reiti sem þekkingu skortir til að fylla út. Auðir reitir Hafi maður byrjað á að fylla út reit, en vill svo láta það ógert, er auðvelt að þurrka textann út eins og í venjulegri ritvinnslu. Nöfn kvenna Nafn konu ætti að skrá á þann hátt sem gert var fyrir hjónaband hennar, þó svo hún hafi tekið upp eftirnafn eiginmannsins síðar. Slíkar breytingar eru auðveldar íritvinnsluskjali. Lengd innfærðs texta Lengd reitanna á fjölskylduspjaldinu ræður því hve mikið af textanum sést. Leturgerð og skjástærð hafa hérlíka áhrif. Stór skjár sýnirað öðrujöfnu fleiri stafi í stærri reit. Engu að síður varðveitist allt sem skráð er og birtist á öllum skjölum. Ef fólk gerist margort eða upplýsingar eru í lengra lagi er athugandi að nota styttingar eða skammstafanir þar sem því verður við komið. í leiðbeiningabókinni er tafla yfir hámarksstafafjölda hvers atriðis. Hreint spjald Vilji menn loka staðreyndaglugganum (t.d. Eiginmaður - fastar) án þess að varðveita það sem verið var að skrá eða ekki breyta neinu af því, sem áður hefur verið skráð, skal smellt á Hætt við- hnappinn. 11

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.