Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1998, Blaðsíða 20

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1998, Blaðsíða 20
6 Ásgeir Arnórsson, f. (1565), bóndi að Ljárskógum. - Halldóra Sigurðardóttir, húsfreyja í Ljárskógum. 11. grein 5 Guðrún Halldórsdóttir, f. (1620), húsmóðir á Hvítanesi. 6 Halldór Bjarnason, f. (1590). 12. grein 4 Vigdís Bjarnadóttir, f. (1660), húsfreyja í Hvammi á Barðaströnd. [Lögréttumannatal] 5 Bjarni Loftsson, f. (1630). [Lögréttumannatal] 13. grein 5 Guðrún Björnsdóttir, f. (1625), húsfreyja á Ósi í Steingrímsfirði. [ÍÆ] 6 Björn Þorleifsson, f. (1595), bóndi í Skálmarnesmúla. Skammstafanir: BB = Böðvar Bjarnson prestur á Hrafnseyri, ÍÆ = íslenskar æviskrár (Páll Eggert Ólason), ísl. ættst. = íslenskir ættstuðlar (Einar Bjarnason), VÆ = Vestfirskar ættir (Ari Gíslason og V. B. Valdimarsson). Magnús Ó. Ingvarsson Bergvegi 13, 230-Keflavík The Salvation Army Missing Person bureau Bernhard Getz'gt.2, Postbox 6866, St.Olavs plass, N-0130 Oslo Fyrirspurn frá Noregi. Gunnar Olai Gunnarsson, fæddur 20. október 1920, Kristiansund, Noregi, hann leitar að ættingjum á Islandi. Faðir Gunnars var Elías Gunnarsson, fæddur 19. september 1876 á Sigluflrði hann var lastebileier (vörubílstjóraeigandi ?). Elías var kvæntur Gerda Olsen, þau bjuggu í Kristiansund. Gunnar Olai er á leið til íslands í sumar og hefúr áhuga á að hitta frændfólk sitt. Dóra M. Jónasdóttir, major Saksbehandler Tlf. 22 99 85 19 19

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.