Laugardagsblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 3

Laugardagsblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. október 1954 LA UCARDA GSBLAÐIÐ 3 Skjaldborgarbíó Hin stórkostlega ítalska úr- valsmynd ANNA sýnd í dag kl. 5, kl. 7 og kl. 9. Bönnuð yngri en 14 ára. Ath. Af sérstökum ástæðum verða engar sýningar á þessari mynd á sunnudaglnn. Sunnudag kl. 9: UNGAR STÚLKUR Á GLAPSTIGUM Mánudag kl. 9: _______A N N A_________ - Nýja Bíó - sýnir með PANORAMA- I sýningartjaldi. Laugardag kl. 5 og sunnudag kl. 3, 5 og 9: TVÍFARI KONUNGSINS Spennandi mynd í litum með ANTHONÝ DEXTER í aðalhlutverkinu. Laugardag kl. 9: SONUR DR. JEKYLS Afburðr spennandi og hroll- vekjandi amerísk mynd, byggð á hinni helmsfrægu sögu Ro- berts Louis Stevenson. Allur ágóði af laugardags- og sunnudagssýningum rennur til S.Í.B.S. Næstii kvikmyndir Tvífari konungsins, með Anlhony Dexter og Joyd Lawrance í aðalhlutverkunum. e f A glóandi eyðimörkum Norð• ur-Afríku er helzta heimkynni œvinlýramannsins Carlos Delar• gos. Hann lcndir í einvígi við liðsjoringja úr ríkinu Mandorra, út af konu hðsforingjans, fellir hann, en er síðan handtekinn og á dauðann yíir höfði sér. En áður en dómnum verði fullnægt snýst hamingjuhjólið honum verulega í hag. j Svo er málum háttað að kon- ungurinn í landinu, Lorenzo, e.r svo nauðalíkur Carlosi að það vœri ekki nema fyrir nákunnuga að greina þá sundur, ef nokkur hœtta vœri á annað borð á, að menn fœru að rugla saman kon- unginum og œvintýramanni eyði- merkurinnar. Konungurinn er á- kafamaður mikill um skemmtan- ir, dansar manna bezt og hefur tekið töluverðum tryggðum við danskennara sinn, Floru greifa- ynju, en annars er honum hugað annað ceðra gjaforð, þar sem cr Teresa prinsessa. Frœndi kon- ungsins, Ramon prins, er ríkis- erfinginn og hefur mikla ágirnd á kórónunni, en líkur hans eru litlar nema Lorenzo deyi barn- laus, og meðan konungurinn skemmtir sér með ástmey sinni i höll sinni bruggar Ramon honum banaráð í samráði við háttsellan útlending, sem hefur aðselur silt í landinu, De Laforce að nafni. Fyrir löngu hefði Lorenzo spilað úr höndum sér stjórnartaumunum ef ekki hefði verið Traiano for- sœtisráðherra hans, sem sér við brögðum Ramons í tíma. Ráðagerð þeirra félaga er í stuttu máli sú að nœst þegar kon- ungur fari á veiðar skuli hann fá byssu, sem er útbúin þannig, að hún hleypur skotinu ajtur úr, en ekki fram úr. Til að dylja tilgang- inn er œtlunin að Ramon fái á þessari veiðiferð aðra byssu venjulega, en með sama úlliti og sjálfsmorðsbyssan. — Bragðið heppnast og konungurinn sœrist framhaldið geta bíógestir séð á morgun. Skjaldborgarbíó sýnir þessa dagana sérstaka úr- vaismynd, sem tieihr Mynd þessi hefir janð sigur- för um auan keim og i sumar var ehki um aörn mynd meira talað en þessa, eti hún var synd í liœj- artnó í tiufnaiJirði og sáu rúm- lega ö(J þusund manns þœr sýn- ingar. Lr það melaösóhn og það sem belra er, tngmn verður Jyrir vonbrigðum aj að sjá þessa sókn. * hœttulega daginn áður enTeresa myndt dóm&Temd jóucslns jer prinsessa er vœnlanleg í heim- ^ bmuUr að ^essu smnL l dag verða synmgar kl. 5, kl. 7 og hl. 9. Fahm shaí athygli á því, að þar sem eflirspurnm er svo mikiL var ákveðið að hafa aukasýningu kl. 7. A morgun (sunnudag) verða Hefðarkonan og bandítinn, með Louis Hayivard og Patrica Medina í aðalhlutverkunum. Sagan gerisi á 18. öld. Dick engar sýnmgar á þessari mynd, Turpin og Tom King stunda stiga- þar sem sljórn berklavarnadags- mennsku, rán og gripdeildir, uppi ins jœr húsið lil sinna afnota í fjöllum Englands og á þessum jram að kvöldsýningu, en þá tímum er erfitt eða ógerlegt að verður sýnd ný mynd, og ef til hafa hendur í hári þess konar vill þetta eina sinn. Það er dönsk manna. Þeir eru aldrei nema tveir úrvalsmynd: Ungar stúlkur á saman og treysla á röskleika sinn glapstigum. og reiðskjóta sinna. Ekki er það | þó af neinu góðu að Dick hefur tekið sér þet'.a fyrir hendur, því að meðan hann var barn að aldri Sex prestar sækja var það Willoughby lávarður, er kom föður hans í gálgann á fölsk- um jorsendum og hrakti þar með drenginn út í lífið til að sjá jyrir sér sjálfur, en Dick elur alllaf í brjósti sér löngun að komast úr um Akureyri Umsóknarfrestur um pres’sem- bættið í Akureyraiprestakalli var útrunninn í gærkveldi. Þá höfðu þessu og hcjna sín á lávarðinum Þessjr Presiai' um brauðið: og laka upp lifnaðarháttu heiðar- legs fólks. Stundum verður undankoman Birgir Snæbjörnsson, prestur að Æsustöðum í Langadal, séra Jóhann Hliðar, Akureyri, Kristj- tœp hjá þeim félögum þegar þeir ^ an Róbertssm, prestur á Siglu- eru að komast undan lögregl- Lrði, Ragnar Ijalar Lárusson, unni, og einu sinni þegar tæpt' prestur að Hofsósi, S'.efán Egg- stendur með undankomu hittir i ertsson, prestur að Söndum í Dick Joyce Greene, unga og Dýrafirði og Þórarinn Þór, prest- glœsilega stúlku af aðalsœttum, J ur að Reykhólum í Barðastrand- sem er á ferðalagi með móður arsýslu. sinni, lafði Greene. Hann rœnir þœr sem aðra. Lögreglan er enn á þessum tím- um vanmáttug og fálmandi í leit sinni að afbrotamönnum og henni mistekst jafnan þegar hún hyggst ná tangarhaldi á Dick Turpin, en hann er nú orðinn al- þekktur skellir allra auðugra ferðamanna á þjóðvegum Eng- lands. Og lögreglunni misheppn- ast þegar hún reynir að handtaka Dick meðan hann er staddur í Lundúnum. Það skellur að vísu hurð nœrri hœium, en Dick slepp- ur inn í leikhús — og sér þar Joyce. Þau verða hrifin hvort af öðru, en Joyce veit þó ekkert um Dick. Hún býður honum heim lil sín, en nú kemst hann í klípu, hann kann enga hegðunarsiði heldra fólksins, getur ekki einu sinni talað eins og það. Honum verður þó ekki skotaskuld úr því að heimta sér til aðstoðar Archi- bald Puffin, auðnulausan flott- rœfil af aðalsœttum, og lœtur hann kenna sér bœði hegðunar- siði og framburð heldri stéttanna, að svo miklu leyti sem Dick hefur týnt því niður frá bernsku. En bezt er að segja ekki meira úr þessum spennandi myndum, en Md Krossins Skömmu eflir síðastliðin ára- mót hóf Rauoa Kross deildin á Akureyri að safna fé til kaupa á sjúkraflugvél, sem mjög svo var þörf á fyrir Norður- og Austur- land. Ýmsar góðar gjafir hafa sjóðnum þegir borizt, en betur má ef duga skal. Er nú heitið á alla góða menn til stuðnings þessu nauðsynjamáli, og má eng- inn liggja á liði slnu. Hvern ein- stakling munar ekki mikið um nokkrar krónur, en safnast þegar saman kemur, þó ekki komi nein- ar stórupphæífir frá hverjum ein- staklingi. ' Gjöfum í sjúkraflugvélasjóðinn er veitt móttaka hjá gjaldkera deildarinnar, Páli Sigurgeirssyni, kaupmanni á Akureyri. Munið sjúkraflugvélasjóðinn. Flugratsjá á Akureyri Nýbúið er að koma upp flug- radarstöð á Akureyri, en utan Reykjavíkur og Keflavíkur tr flugumferð þar hin mesta á land- inu. 1 sumar hafa venð farnar tvær til þrjár ferðir daglega milli Akureyrar og Reykjavíkur, cg ekki þó:t af veita. Bætt flugskil- yrði milli þessara slaða er því þýðingarmikill þáttur í innaa- iandstiugi, og hafa flugmálastjóri ríkis.ns og Elugráð haft fylls.a skilning á því. Þegar þessi endur- bót er á komin. er sjaldgæft, að niður þurfi að falla ílug milli Ak- ureyrar og Reykjavíkur vegna dimmviðris. Nýlega samdist um milli ís- lenzkrar flugstjórnar og Decca- verksmiðjanna biczku um að íá hlngað radar-stöð fyrir flug úl reynslu um ca. mánaðartíma. Reynist það vel, má væn'.a fram- halds á starfseminni. Þetta nýja flug-radartæki er búið að setja upp á Akureyri, og er því komið fyrir uppi á þaki flugskrifstofunnar, í húseign Tómasar Björnssonar kaupmanns við Kaupvangsstræti. Er brezkur sérfræðingur frá Deccaverksmiðj- unum við uppsetningu slöðvar- innar, ásamt Ingólfi Bjargmunds- syni raffræðingi, og má búast við, að tækið verði lekið í notk- un um þessa belgi. Berklavarnadagurinn er o morgun Á morgun cr hinn árlegi berkla- varnadagur. Verða þá seld merki á götum bæjarins. Skemmtanir verða í Alþýðuhúsinu og Varð- borg og er þar margt til skemmt- unar, m. a. koma öskubuskur þar fram og fleiri skemmlikraftar og sýndar verða kvikmyndlr í báð- um bíóum bæjarins. Allur ágóði rennur óskiptur til starfsemi vinnustofanna við Kristneshæii. Vill blaðið heita á bæjarbúa að kaupa merki dagsins og sækja samkomurnar og s’yðja með því að sjúklingar á Krlstneshæli geti sem fyrst eignast fullkomnar vinnustofur i líkingu við vinnu- stofur SÍBS að Reykjalundi. Kaupið merki berklavarnardagsins Laugardagsblaðið kemur út á hverjum laugar- degi. Ritstjóri og ábyrgðarm. Árni Bjarnarson. Afgreiðsla: Bókaverzl. Edda h.f., Akureyri. 3ími 1334. Kostar í lausasölu kr. 1.00 blaðið. Til áramóta kr. 7.00. Prentsmiðia Björns Jónssonar h.f. Akureyringar! Munið berklavarnadaginn. í dag, laugardag, kl. 9: Dans- le.kur og bögglauppboð í Varð- borg og Alþýðuhúsinu. Ösku- buskur skemmla á báðum stöð- unum. Á morgun verða seld blöð og merki á götunum. í Nýja Bió verða kvikmyndasýningar kl. 3, 5 og 9. og einnig í Skjaldborgar- bíó kl. 3 og 5. Til þessara sýninga verður vandað, svo sem kostur er á. í Varðborg kl. 8.30 e. h. félagsv.st og dans. Smárakvart- e'.tinn og Öskubuskur skemmía. í Alþýðuhúsinu verður dansleik- ur og Öskubuskur skemmta. Berklavarnadagurinn. _____*_____ Vebúöir Jyrir smábáta- eigendur ií Oddeyri Smábátaútvegur hefir lengi ver- ið stundaður írá Akureyri og fært ýmsum björg í bú. Hins veg- ar hefir aðbúnaður þessa atvinnu- reksturs verið hinn lélegasti. Nokkrar úrbætur hafa gerzt í því efni á þessu sumri. Smábátaeig- endum hefir verið úthlutað lóðum fyrir verbúðir sunnan við drátt- arbrautina, þar sem þegar hefir verlð gerður vísir að bátakví, sem ákveðlð er að stækka, cnda alltof þröngt þar sem stendur. Nú þegar hafa þrjár verbúðir verið reistar að fullu. hver fyrir tvo báta, tvær eru hálfgerðar og ein eða tvær eru í smíðum. Hver búð er 3x3.5 m. að flatarmáli. Eru þær á steyp'um grunnum og ým- ist hlaðnar úr steini eða gerðar úr timbri og múrhúðaðar. Raf- magn hefir verið leitt í búðirnar. Enda þótt enn skorti mjög á að svo sé búlð að þessari atvinnu- grein, sem þörf er á má þegar fagna því sern gert er. Lokun sölubúða. í dag verða sölubúðir opnar lil kl. 4. á morgun! >00000000000000000000000000000000000000000000»»* Jóhann Sigvaldason, bátasmið- ur á Húsavík, varð 60 ára 27. september síðastliðinn. $kr!f§tofa S|úkra§amlag:§ins verður, auk venjulegs afgreiðslutíma, opin til móttöku á iðgjöldum, kl. 5—7 síðdegis á fimmtudögum, yfir október- r.ránuð. Munið að viðhalda réttindum yðar með skilvísri greiðslu. Sjúkrasamlag Akureyrar.

x

Laugardagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.