Laugardagsblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 4

Laugardagsblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 4
4 LA UGARDAGSBLAÐIÐ Laugardagur 2. október 1954 Skólaf ólk! Höfum «:m fyrr mikið af alls konar skólavörum, með góðu verði: Skólatöskur, stórar og litlar Lindarpennar fró 15.00 kr. Bírópennar Pappír Teikniblokkir Blýantar Blek Prófarkir Kladdar Reglustikur Gróðubogar Strokleður Litir Stílobækur Reikningsbækur o« ólal, ótal margt fleira, sem of langt mál yrði upp að telja. Komið og kynnið ykkur, hvað við höfum að bjóða. Bókaverzl, EDDA h.f. Akurevri. — Sími 1334. Eignist NorðraÞshur Hajið þér hynnt yður eftirfarandi kostahjör, si-m Bólcaútgáfan Norðri býður yður. Fyrir bókakaup allt að kr. 1000.00 greiðið þér aðeins kr. 50.00 með pöntun og síðan ársfjórðungslega kr. 50.00 (eða aðeins 16.67 á mánuði), unz greiðslu ei lokið. Af 1000— 2000 króna bókakaupum greiðast 100 krónur með pöntun og síðan kr. 100 ársfjórðungslega, af 2000—3000 kn 150 kr., af 3000—4000 kr. kaupum 200 kr. o. s. frv. — Ársfjórð- ungsgjalddagar eru 1. marz, 1. júní, 1. september og 1. des- ember ár hvert. Um 3000 fjölskyldur hafa þegar notfært sér hin ágætu kosfakjör, enda er úr 232 bókum að veija. Dragið ekki að senda panlanir, því að óðum þrjóta beztu bækurnar. Biðjið um bókaskrána. Pantanir sendist; Bókaverzl. EDDA h.f., Akureyri Árni Bjarnarson. S.'mi 1334 ----------------- Sími 1334 Fornritin inn á hvert heimili Kynnið ykkur hin frábæru kostakjör, sem íslendingasagnaútgáfan býður. Þið getið nú eignast öll fornritin, alls 39 bindi, samtals 16807 blaðsíður í fallegu skinnbandi, með þvi að greiða aðeins 100.00 — eitt hundrað krónur á mánuði! Bækurnar fást í svörtu, brúnu og rauðu skinni og einnig í svörtu geitarskinni. ASalumboS á NorSurlandi: Skinn Gcitask. kr. kr. 1. fl. íalendingasögur I—XIII ....... 720.00 950.00 2. — Byskupa sögur I—III, Sturlunga saga I—III, Annálar og Nafnaskrá 7 bindi ........................ 425.00 520.CQ 3 — Riddarasögur I—III ............. 165.00 205.00 *». — Eddukvæði I—II, Snorra-Edda og Eddulyklar 4 bindi ............. 220.00 275.00 f. — Karlamagnús saga og kappa hans I-III .......................... 175.00 220.00 (.. — Fornaldarsögur Norðurlanda I-IV 270.00 3.’jf.00 V. — Riddarasögur IV-VI ......... 200.00 2*38.00 B. — Þiðreks saga af Bern I—II...... 125.00 160.00 Samtals kr. 2.300.00 2.900.00 Bókaverzl. EDDA h.f., Akureyri Ároi Bjarnarson - Sími 1334 Ungur málari opnar sýningu f dag cpnar Kristinn J. Jóhannsson málverkasýningu í Varðborg. Það mega ætíð kallast líðindi, þegar nýr maður kemur fram á vettvangi listanna, en sér- staklega er það frásagnarvert, þegar lisiamaðurinn er jafn korn- ungur og Kristinn, eða aðeins 17 ára gamall. Kristinn er fæddur á Dalvík, en á nú heima hér á Akureyri. Foreldrar hans eru Jóhann Sig- urðsson og Brynhildur Kristins- dóttir. Kristinn er nú nemandi í 5. bekk Menntaskólans. Jafnframt náminu hefir hann stundað málaralistina. Naut hann kennslu Hauks Stefánssonar i tvo vetur, en mest hefir hann þreifað sig áfram af sjálfsdáðum. Á sýn- ingunni eru 62 myndir. Flest eru það olíumálverk, og landslag að- alviðfangsefnið. Meira en helm- ingur myndanna er gerður á þessu ári. Kristinn hefir lítt hald- ið myndum sínum á lofti, en s. 1. vetur gerði hann nokkrar myndir til skreytingar á Menntaskólanum á skemmtisamkomu. Myndir hans vöktu þá óblandna aðdáun og athygli fyrir smekkv.'slega og fagra litameðferð, og hugmynda- flug í myndsköpuninni. Og nú gefst Akureyringum kostur á að sjá hvað hinn ungi lis'amaður getur. Vonandi rétta þeir honum örfandi hönd með því að skoða sýninguna. ___*____

x

Laugardagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.