Laugardagsblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 5

Laugardagsblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 5
Laugardaginn 8. október 1955 LAUGARDAGSR1.AÐIÐ 5 16,69 a mánt&di — <ai‘u Og: vallð lír efÉirtöldom bökui Kennar a f und urinn Framh. af 4. síðu. þetta til yfirvegunar og úrlausnar gem fyrst. 3. Fundurinn skorar á fræffslumála- stjórnina að hlutast til um, að upp verði tekin bekkjarkennsla á skyldu- stigi framhaldsskólanna, svo sem gert Frá mönnum og skepnum, dr. Broddi Jóhannesson, heft 28.00 Sama, innb........................................... 38,00 Friður á jörðu, óratóríó, Björgvin Guðmundsson, heft .. 50,00 Sama, skinnb......................................... 90,00 Færeyskar sagnir og ævin'ýri, Pálmi Hannesson rektor og frú Theodóra Thoroddsen þýddu, heft.................. 36,00 Sama, innb........................................... 55,00 Gagnfræðingar í sumarleyfi, unglingasaga, L. Högelin, ib. 20,00 Gengið á reka, 12 fornieifaþættir, Kristján Eldjárn, heft 24,00 Sama, innb........................................... 45,00 Glóðu Ijáir, geirar sungu, Jan Karski, heft........... 18,00 Græna tréð, skáldsaga, Kelvin Lindemann, heft............. 40,00 Sama, innb........................................... 60,00 Grænir Hagar, ungl.’ngasaga, Mary O’Hara, heft............ 25,00 Sama, innb........................................... 35,00 Gyðingar koma heim, dr. Björn Þórðarson, hef’ ............ 40,00 Sama, innb........................................... 55,00 Gömul blöð, smásögur, Elinborg Lárusdóttir, heft...... 20,00 Sama, innb........................................... 30,00 Göngur og réttir I., Bragi Sigurjónsson, heft............. 50,00 Sama, innb........................................... 70,00 Sama, skinnb......................................... 85,00 Göngur og réttir II., Bragi Sigurjónsson, heft ........... 50,00 Sama, innb........................................... 70,00 Sama, sk.’nnb........................................ 85,00 Göngur og ré tir III., Bragi Sigurjónsson, heft......... 60,00 Sama, innb........................................... 80,00 Sama, skinnb......................................... 95,00 Göngur og réltir IV., Bragi Sigurjónsson, heft......... 60,00 Sama, innb........................................... 80,00 Sama, skinnb......................................... 95,00 Göngur og rétlir V., Bragi Sigurjónsson, heft ............ 65,00 Sama, innb........................................... 85,00 Sama, skinnb........................................ 100,00 Heljur hversdagslífsins, Hannes J. Magnússon, heft .... 65,00 Sama, innb........................................... 85,00 H.Ida efnir heit sitt, unglingasaga, M. S.-Bergström, innb. 28,00 Hippokrates, faðir læknislistarinnar, Vald. Steffensen, h. 12,00 Hljómblik, 105 smálög fyrir píanó og orgel, B. G., heft 35,00 Hlynir og hreggviðir, Svipir og sagnir II., þættir úr Húna- þingi, heft ......................................... 28,00 Sama, innb........................................... 43,00 Hnitbjörg, kvæði og ljóðaþýðingar, P. V. Kolka, heft .. 8,00 Horfnir góðhestar II., heft .............................. 50,00 Sama, innb........................................... 65,00 Sama, skinnb......................................... 80,00 Horfnir úr héraði, Konráð Vilhjálmsson, heft......... 35,00 Sama, innb........................................... 48,00 Hrakningar og heiðavegir I, heft.......................... 50,00 Sama, innb........................................... 68,00 Hrakningar og heiðavegir II., P. H. og J. E., heft.... 45,00 Sama, innb........................................... 58,00 Hrakningar og heiðavegir III., heft....................... 50,00 Sama, innb........................................... 68,00 Hraunkvíslar, kvæði, Bragi Sigurjónsson, heft............. 30,00 Sama, innb...............'....................... 45,00 Hreimur fossins hljóðnar, skáldsaga, R.^B. Thomsen, h. 65,00 Sama, innb........................................... 87,00 Hreinninn fótfrái, unglingasaga, Per Wes'.erlund, innb. 25,00 Hugur og hönd, verkstj. og mannþekking, P. Bahnsen, h. 70,00 Sama, innb........................................... 85,00 Hugvitssamur drengur, unglingasaga, innb.................. 12,00 Hvað sagði tröllið, skáldsaga, Þórleifur Bjarnason, heft 36,00 Sama, innb.......................................... 48,00 Sama, skinnb. ....................................... 55,00 Hvað viltu mér, 18 barna- og unglingasögur, Hugrún, ib. 22,00 Hví'ir vængir, sögur, ævintýri og ljóð, Eva Hjálmarsd., h. 18,00 Sama, innb........................................... 28.00 Högni vitasveinn, unglingasaga, Oskar Aðals'.einn, innb. 27,00 Ingibjörg í Holti, skáldsaga, Marta Leijon, heft...... 18,00 Sama, innb........................................... 28.00 í andlegri nálægð við ísland, Einar Páll Jónsson, heft .. 5,00 í faðmi sveitanna, Elinborg Lárusdóttir, heft............. 30,00 íslandsför Ingu, Estrid Ott, innb......................... 23,00 íslenzk setningafræði, Jakob Jóh. Smári, heft ............ 10,00 Sama, innb........................................... 14,00 íslenzki bóndinn, Benedikt G'slason frá Hofteigi, heft .. 60,00 Sama, innb....................................... 75,00 Sama, skinnb..................................... 90,00 Jólasögur, Jóhannes Friðlaugsson, innb................. 24,00 Jón biskup Arason, Ritsafn II—III, Thorfh. Þ. Hólm, h. 75.00 Sama, innb....................................... 135,00 Jónsmessunótt, ævinlýrasjónleikur, Helgi Valtýsson, heft 25,00 Jónsvökudraumur, Olav Gullvág, heft.................... 55,00 Sama, innb....................................... 70,00 Judy Bolton I., unglingasaga, Margare’ Sutton, innb. .. 22,00 Judy Bolton I kvennaskóla, innb........................ 25,00 Judy Bolton eignast nýja vinkonu, innb............... 28,00 Kata bja narbani, 3. óskabókin, unglingabók, E. Ott, ib. 16,00 Katrín Karlo ta, skáldsaga, Margit Söderholm, heft .... 32,00 Sama, innb., ........................................ 48,00 Klukkan slær, kvæði, Böðvar Guðlaugsson, heft ............ 10,00 Komið víða við, Þórarinn Grímsson Víkingur, heft .... 55,00 Sama, innb........................................... 75,00 Konan í dalnum og dæturnar sjö, endurminningar Mon- iku Helgadó tur, Merkigili, skráðar af G. G. H., h. 105,00 Sama, innb......................................... 130,00 Konan í söðlinum, skáldsaga, Harriet Lundblad, heft .. 25,00 Sama, innb........................................... 40,00 Konungur valsanna, Werner Jaspert, heft.................... 18,00 Sama, innb........................................... 28,00 Krlngum jörðina á 11 árum, P. Richa d og J. Abbe, heft 5,00 Kvæðl, eftir Huldu, heft .................................. 25,00 Kyndill frels’sins, ævisagnaþættir, E. Ludwig og H. B. Kranz :óku saman, heft............................... 25,00 Sama, innb........................................... 35,00 Langt inn í liðna tíð, sagnaþæt’ir, Kristm. Bjarnason, h. 48,00 Sama, innb........................................... 68,00 Líf annarra, skáldsaga, Þórunn Magnúsdóttir, heft .... 8,00 Lítil bók um dýrln, vísur eftir Stefán Jónsson, teikningar eftir Halldór Pétursson, heft......................... 6,00 Ljóðmæli og leikrit, Páll J. Árdal, heft................... 85,00 Sama, innb.......................................... 110,00 Sama, skinnb........................................ 130,00 Lýðveldishugvekja um íslenzkt mál 1944, forlá'aútgáfa, Meis'ari H. H., heft ................................ 50,00 Lýsing Eyjafjarðar I., Steindór Steindórsson, heft .... 45,00 Sama, rexin ............................................ 60,00 Sama, skinnb.................................. 70,00 Mary Lou á langfeið, Astrld Lind, innb................. 20,00 Mát'ur jarðar, skáldsaga, Jón Björnsson, heft ............. 40,00 Sama, innb.................................... 50,00 Menn og málleysingjar I., Dýrasögur, Jóhannes Frið- laugsson, valdi, innb......................... 18,00 Sama II., Dýrasögur, Böðvar Magnússon, innb...... 20,00 Sama III., Forustuflekkur o. fl. sögur, E. E Sæm. ib. 22,00 Móðlr og barn, uppeldisfræði, Þorbjörg Árnadóttir, innb. 48,00 Myrkur um mlðjan dag, Arthur Kösller, heft............. 25,00 Sama, innb.................................... 35,00 Nikulás Nickleby, unglingasaga, Charles Dickens, innb. 22,00 Norðmenn héldu heim, Arngrlmur Kris'jánsson, heft .. 18,00 Nýir dýrheimar, unglingasögur, Rudyard Kipling, heft .. 20,00 Sama, innb.................................... 30,00 Og svo giftumst við, skáldsaga, Björn Ól. Pálsson, heft .. 28,00 Sama, innb.................................... 40,00 Óskabækurnar I—V, unglingabækur, örfá sett, innb. .. 92,00 Ódáðahraun I—III, Ólafur Jónsson, heft ................ 175,00 Sama, I—III, rexin ................................. 230,00 Sama, I—III, skinnb........................... 285,00 Óli segir sjálfur frá, barnasaga í myndum, M. Hentzel, h. 20,00 Paradís bernsku minnar, endurm., E. Hjálmarsd., innb. 22,00 Petra á hes'baki, ungllngasaga, Roar Colbjörnsen, innb. 23,00 Petra hittir Áka, unglingasaga, Roar Colbjörnsen, innb. 25,00 Reika svlpir fornaldar, Finnbugi Guðmundsson, innb. .. 28,00 Reimleikinn á Heiða bæ, skáldsaga, Selma Lagerlöf, heft 15,00 Riddararn r sjö, drengjasaga, Kári Tryggvason, innb. .. 28,00 Rússneska hljómkviðan, skáldsaga, Gay Adams, heft .... 25,00 Sama, innb.................................... 36,00 Sagan af honum krumma, barnas. í myndum, W. B., ib. 14,00 Sallý litlalot'a, ungllngasaga, Estrid Ott, innb.... 16,00 Framhald á 6. tiSu. er í barna kólum. Telur fundurinn það I. uppeldislega nauðsyn, að sami kennar- inn annlsl að mestu hverja b:kkjar- deild, en kennsla sérfræðinga komi fyrst til greina, er nemendur hafa lok- ið skyldustiginu. 4. Aðalfundur Kennarafélags Eyja- fjarðar lætur í ljós óánægju yfir skemmtanalífi þv', sem Skógrækt ríkis- ins hefir slaðið fyrir í Vaglaskógi í sumar, og telur fundurinn það ó am- boð’ð svo v'rðulegri slofnun sem Skóg- rækt ríkisins er, að afla fjár með þess- um hætti, enda mun það spilla fyrir vinsældum hennar. Enn fremur telur fundurinn, að það ætti að friða Vagla- skóg algjörlega fyrir dansleikjum eins og þeim, er farið hafa fram í Brúar- lundi undanfarin ár. Bdrnoskóli Ahureyror settur Barnaskóli Akureyrar var sett- ur í Akureyrarkirkju laugardag- inn 1. október síðastliðinn. Hann- es J. Magnússon, skólas'jóri, flutti ræðu og séra Kristján Róbertsson stutta bæn. Sungið var á milli. Skólasljórinn skýrði frá, að í vetur yrðu 930—40 börn í skól- anum í 35 deildum. Og sökum vaxandi þrengsla verður nú kennt á tveim stöðum utan skól- ans, fundarsalnum í íþróttahús- inu og tveim stofum í Húsmæðra- skólanum. Búið er að gera teikn- ingu að nýju skólahúsi, sem á að standa á Oddeyri, og verður byrj að á þeirri byggingu í vor. Mikil breyting verður á kenn- araliði skólans. Steinþór Jóhanns son, sem starfað hefir við skól- ann í 25 ár, lætur nú af starfi. Rósa Árnadóttir og Ragnheiður Guðmundsdóttir hæ'ta einnig störfum við skólann. Einar M. Þorvaldsson kemur nú aftur að skólanum, en hann var skólastjóri við Barnaskóla Hafnarfjarðar s’ðas'.liðinn vetur. Þá hefir frú Bryndís Böðvars- dó'tir, sem hefir verið forfalla- kennari við skólann, fengið við hann hálfa stöðu. Ennfremur koma að skólanum þrír nýir kennarar, Sigríður M. Jónsdóttir, Jón O. Olafsson og Ásdís Karls- dóttir. Ásdís verður fastur stundakennari og kennir s'úlkum Ieikfimi. Allir þessir þrír nýju kennarar eru Akureyringar og hafa áður verið nemendur skól- ans. Skólastjóri ræddi meðal ann- ars uppeldisskyldur heimilanna g að þar væri lagður grundvöll- ar að framtíð barnsins. Taldi 'iann það mikilvægt, að barnið ej's'.i af höndum með trúmennsku 'iau verkefni, sem því væru falin tf skólanum og vanrækti ekkert. Það væri hollur undirbúningur undir daglegar skyldur síðar.

x

Laugardagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.