Laugardagsblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 6

Laugardagsblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 6
6 LA UGARDAGSBLAÐIÐ Laugardaginn 8. október 1955 BÓUsUtá NORÐRA Samgöngur og verzlunarhættir A.-Skaftf., Þorl. Jónss., h. 55,00 Sama, innb........................................... 70,00 Samskipti manns og hests, Ásgeir Jónsson frá Gottorp, h. 25,00 Sama, innb........................................... 35,00 Samvinnan á fslandi, Thorsten Odhe og íslenzkir sam- vinnumenn, Jónas Jónsson, innb...................... 30,00 Sex leikrit, Jakob Jónsson, innb.......................... 70,00 Sama, heft .......................................... 40,00 Sextíu og sex einsöngslög, Björgvin Guðmundsson, heft 30,00 Séð að heiman, Arnfríður á Skútuslöðum, heft.......... 45,00 Sama, innb........................................... 65,00 Sigurður í Görðunum, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, heft 45,00 Sama, innb.................................... 58,00 Símon í Norðuihlíð, skáldsaga, Elinborg Lárusdóttir, h. 32,00 Sama, innb.................................... 43,00 Sjö sneru aftur, Edward V. Rickenbacher, heft......... 12,00 Sama, innb.................................... 18,00 Sjötíu og sjö söngvar, raddsett hefir B. Guðmundsson, h. 12,00 Skammdegisgestir, sagnaþættir, Magnús F. Jónsson, h. .. 38,00 Sama, innb. Orfá eintök til................... 50,00 Skíðabókin, kennslubók í sk.'ðaíþróttum, heft ........ 10,00 Skyggns! um af heimahlaði, Þorbjörn Björnsson, Geita- skarði (nær uppseld), heft ...................... 48,00 Sama, innb.......................................... 68,00 Sleðaferð á hjara veraldar, ferðasaga, Sten Bergman, h. 28,00 Sama, innb......................................... 38,00 Smiður Andrésson og þættir, Benedikt Gíslason, heft .... 28,00 Sama, innb.................................... 40,00 Sonur öræfanna, unglingasaga, Jón Björnsson, heft .... 22,00 Sól og regn - sögur frá Kenya, B. Powell skátahöfðingi, h. 14,00 Sama, innb.................................... 22,00 Sólbráð, kvæði, Guðmundur Ingi Kristjánsson, heft .. 17,00 Sama, innb.................................... 25,00 Stefnumark mannkyns, Lecomte du Noiiy, Jakob Krist- insson þýddi, heft............................ 58,00 Sama, innb.................................... 78,00 Steingerður, skáldsaga, Elinborg Lárusdóttir, heft.... 36,00 Sama, innb.................................... 48,00 Stóri-Níels, skáldsaga, Albert Viksten, heft....... 25,00 Sama, innb.................................... 36,00 Stúart litli, með mörgum myndum, E. B. White, Anna Snorradóttir þýddi, innb...................... 35,00 Stúlkan frá London, unglingasaga, W. E. Johns, innb. .. 38,00 Stúlkurnar á Efri-Okrum, unglingasaga, M. J.-Hagfors, h. 18,00 Sveitin okkar, Þorbjörg Árnadóttir, heft.......... 38,00 Sama, innb.................................... 50,00 Svipir og sagnir úr Húnaþingi, heft............... 26,00 Sama, innb.................................... 36,00 Svipur kynslóðanna, skáldsaga, John Galsworthy, heft .. 30,00 Sarna, innb................................... 40,00 Sýslu- og sóknalýsingar I., J. Eyþórss. og P. Hanness., h, 36,00 Sýslu- og sóknarlýsingar II, Skagafjörður, búið undir prentun af P. Hannessyni og J. Benedlk'ssyni, heft 65,00 Sögubókin, barna- og unglingasögur, G. Guðmundss., ib. 22,00 Sögur Miinchausen, G. A. Biirger, myndskreytt, innb. .. 36,00 Söngvasafn L. B. K., heft......................... 25,00 I Frb* of b(s. f Sönn ást og login, skáldsaga, Frizt Thorén, heft..... 48,00 Sama, innb........................................... 68,00 Sörli sonur Toppu, unglingasaga, Mary O’Hara, heft .. 25,00 Sama, innb....................................... 36,00 Talleyrand, ævisaga, Duff Cooper, heft............... 20,00 Sama, innb....................................... 30,00 Tónhendur, Björgvin Guðmundsson, heft ................ 10,00 Tveir hjúkrunarnemar, Barbara Wilcox, innb............... 22,00 Tveir júnídagar, skáldsaga, Oddný Guðmundsdóttir, heft 14,00 Sama, innb....................................... 22,00 Tvennir tímar, ævisaga, Elinborg Lárusdóttir, heft .... 18,00 Sama, innb........................................... 25,00 Töfrar Afríku, Stuart Cloete, heft ...................... 32,00 Sama, innb........................................... 42,00 Ulfhildur, skáldsaga, Hugrún, innb....................... 38,00 Undir gunnfána lífsins, Milton Silverman, heft........... 15,00 Sama, innb........................................... 25,00 Undir steinum, smásögur, Hulda, heft..................... 25,00 Sama, innb........................................... 30,00 Undir tindum, Böðvar Magnússon, Laugarvatni, heft .. 75,00 Sama, innb........................................... 98,00 Úr blámóðu aldanna, sagnaþættir, Guðm. G. Hagalín, h. 40,00 Sama, innb........................................... 50,00 Vegur var yfir, Sigurður Magnússon, heft................. 58,00 Sama, innb........................................... 78,00 Væringjar, sögur, Helgi Valtýsson, heft................... 7,00 Það er gaman að lifa, Eva Hjálmarsdóttir, innb....... 20,00 Þá riðu hetjur um héruð, Finnbogi Guðmundsson, innb. 38,00 Þegar kóngsbænadagurinn /ýndist, Helgi Valtýsson, heft 35,00 Sama, innb........................................... 55,00 Þegar veðri slotar, Kr. Sigurðsson frá Brúsastöðum, heft 43„00 Sama, innb........................................... 60,00 Þeir áttu skilið að vera frjálsir, Kelvin Lindeman, heft .. 30,00 Sama, innb........................................... 40,00 Sama, skinnb......................................... 50,00 Þeir spáðu í stjörnurnar, Gunnar Dal, heft................. 48,00 Sama, innb........................................... 68,00 Þeystu — þegar í nótt, skáldsaga, Vilhelm Moberg, heft 46,00 Sama, innb........................................... 65,00 Sama, skinnb......................................... 76,00 Þér eruð ljós heimsins, séra Björn Magnússon, heft .... 15,00 Þjóðleiðin til hamingju og heilla, Árni Árnason, heft .. 18,00 Sama, innb........................................... 28,00 Þrek í þrautum, Guðmundur G. Hagalín, heft .......... 45,00 Sama, innb........................................... 65,00 Þr'r drengir í vegavinnu, Loftur Guðmundsson, innb. .. 16,00 Þýzk orð og orðtök, E. Tröan, heft......................... 19,00 Þýzkir leskaflar, valið hefir Ingvar Brynjólfsson, innb. .. 45,00 Ættland og erfðir, dr. Richard Beck, heft.................. 45,00 Sama, innb........................................... 60,00 Ævintýrið um svikaprinsinn, myndskreytt austurlenzkt ævintýri, innb, .................................... 11,00 Öræfaglettur, skáldsaga, Ólafur Jónsson, heft.............. 25,00 Sama, innb......................................... 35,00 Sama, skinnb........................................ 40,00 Yfir 3000 fjölskyldur hafa þegar notfært sér hin frábæru kostakjör, því allir ge'a eignast bækurnar, hve lág laun sem þeir hafa. Úr 239 bókum er að velja, þjóðlegar bækur, ferðasögur og æviminningar, þjóðsögur, sagnaþætti og hrakningasögur, skáldsögur innlendar og erlendar, fræðibækur og sönglagabækur, barna- og unglingabækur. Næstu daga kemur á bókamarkaðinn 2. og 4. bindi af ritsafninu „AÐ VESTAN", en óður er komið út af sama safni, 1. og 3. bindi. Þessi nýju bindi eru Sagnaþættir og þjóð- hættir Guðmundar í Húsey, og Þjóðsögur og sagnir Sigmundar Long. Geta þeir, sem vilja tryggja sér þetta einstæða ritsafn, sem er raunverulega safn til sögu Islendinga í Vestur- heimi, gerzt óskrifendur að því hjó útgófunni, eða umboðsmönnum hennar um land allt. - Aðalumboð á Aorðurlandi: Bókaverzl. EDDA h.f. Akureyri. ÁRNI b)aRNARSON Bókaútgáfan NORÐRT Sambandshúsinu. Sími 3987. Reykjavík Húnvetninga ljóð Rósberg G. Snœdal og Jón B. Rögn• * valdsson söjnuðu og sáu um úlgájuna. Akureyri 1955. Nokkur héraðasamtök hafa þeg- ar gefið út ljóðasöfn héraðanna, og síðastliðið vor bættust Hún- vetningar í hópinn, enda er löngu kunnugt, að í Húnaþingi eru skáld góð og hagyrðingar og hef- ir svo verið lengi. Húnvetninga Ijóð er mikil bók, 339 bls. í all- stóru broti. Þar koma 66 höfund- ar fram á skáldaþingi, og er gerð stutt grein fyrir ævi þeirra og uppruna að bókarlokum. Eins og nærri má geta, er mikill munur á lífsstörfum og ævikjörum þessara 66 höfunda. Munu flestar stéttir þjóðfélagsins eiga þar -fulltrúa. Þarna eru menn. sem átt hafa þess kost að helga allt starf sitt rit- mennsku og bóklegum fræðum, en við hlið þeirra aðrir, sem ekki hafa annað tóm til ljóðagerðar og bókiðju en fáar og s'rjálar hvíldarstundir frá erfiði dagsins. Og mörg munu kvæðin vera ort í miðri önn dagsins, við orfið eða hrífmra, á hestbaki, við eldhús- störf, á sjó eða í smiðju, svo að eitthvað sé nefnt. Ekki verður því heldur neitað, að mjög er efni bókarinnar mis- jafnt að gæðum. Margt er þarna góðra kvæða og snjallra fer- skeytla, en líka margt léttmeti eins og vænta má. Heyrt hefi ég því haldið fram að betra hefði verið að lrafa bókina minni og lá'a færra fljóta með. Þar er ég algerlega ósammála. Bók sem þessi, er ekki tekin saman með það fyrir augum að hvert kvæði sé listaverk. Hún er sýnishorn ljóðagerðar í fjölmennu héraði, þar sem margir kasta fram vísu eða yrkja kvæði sér til hugar- hægðar. Sýnishorn þeirrar iðju verður því fullkomnara og betra, sem fleiri koma fram. Og sem heild er bókin sönnun þess, hversu Ijóðgáfan er íslendingum í blóð borin, og sjaldgæft mun vera að bragreglur séu bro'nar eða brag- eyra sært með hortittum og rím- leysum. í stuttu máli sagt: bókin er fjölbreytt og skemmtileg og höfundunum og safnendum til sæmdar. St. Std. KHJOððGOOOfl Barnavagnar Barnakerrur Skýliskerrur Reiðhjól Barnaþríhjól Járn- og glervörudeild Gerist óskrifendur að Laugardagsblaðinu.

x

Laugardagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.