Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2011, Page 116

Andvari - 01.01.2011, Page 116
114 ÁGÚST ÞÓR ÁRNASON ANDVARI Grænland voru á þessum tíma talin til nýlendna. Sömu leið fer hugmyndin um að flokka Island með héruðum Danaveldis (ömtin) en sú skipan hefði í för með sér að mál íslands skiptist meðal allra stjórnarherranna (ráð- herranna) ...“ og þannig kæmust „öll mál landsins [ ] á tvist og bast, og stjórn þeirra færi fram eptir sömu reglum eins og stjórn á dönskum málefnum.“ Niðurstaða Jóns er því þessi: „Ef vér eigum að halda alþíngi, þá ætti hinir dönsku stjórnarherrar að standa þar skil á stjórn sinni á landinu,“ og því verði aldrei viðkomið. Hinn möguleikinn sé sá að íslendingar fái að flytja mál sitt í Danmörku á íslensku en Jón telur með öllu útilokað að það verði að veruleika (bls. 10). Að mati Jóns verður því ekki við annað unað en að „fulltrúar lands vors verði kvaddir álits um það mál, ...“ sem hér um ræðir, þ.e.a.s. væntanlega stjórnarskrá Danaveldis. Um stjórnarhagi Islands I greimnm Um stjórnarhagi Islands sem birtist í níunda árgangi Nýrra félags- rita skýrir Jón Sigurðsson frá því sem gerst hafði í stjórnmálum íslendinga á því mikla umbrotaári 1848. Hann gerir grein fyrir bréfi konungs, dagsettu 23. september 1848, þar sem Friðrik VII. lofar að ekki skuli lögleiddar ákvarð- anir um stöðu íslands í ríkinu „... fyrr en eptir að Íslendíngar hafa látið álit sitt um það í Ijósi á þíngi sér, sem þeir eiga í landinu sjálfu ...“. Jón lýkur greininni með því að telja upp nokkur atriði „... sem oss virðast að undir sé komið hvort vér getum heitið að ná þjóðréttindum vorum eður eigi ...“. í þessari upptalningu koma fram flest þau atriði sem nauðsynleg geta talist fyrir ísland til að öðlast fullveldi: Stjórnarráðið hefði aðsetur á íslandi; Alþingi fengi samskonar réttindi og önnur þjóðþing; Alþingi fengi full- komið lagasetningarvald (með talin skatta- og verslunarlög) með konungi og rétt til að staðfesta lög; erindreki íslands í Danmörku væri einungis ábyrgur gagnvart konungi beint og íslensku þjóðinni; samband íslands og Danmerkur skyldi grundvallað á jafnrétti og íslandi bæri því að greiða til almennra ríkisútgjalda eftir efnahag svo sem til reksturs hirðarinnar, utanríkisþjónustunnar og hugsanlega til flotans. ísland gæti þar af leiðandi sett fram kröfur gagnvart þessum stofnunum. Loks segir Jón: „Það leiðir öldúngis af sjálfu sér, að semja verður stjórnlagaskrá sérílagi handa íslandi, bygða á þessum grundvallarreglum, og sem jafnframt innibindi þær ákvarð- anir, sem nauðsynlegar eru og mikilvægastar, bæði um konungserfðir og sérhvað annað, svo að skrá þessi gæti orðið grundvallarlög bæði í sambands- réttindum Islands við Danmörku og í aðalreglum stjórnarlögunar á íslandi sérílagi" (bls. 42 og 43; 46-68).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.