Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 131

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 131
ANDVARI SVIPMYND AF INGIBJÖRGU 129 stillt upp myndinni af Ingibjörgu frá 1850 og mynd af Jóni, sem líklega er tekin við sama tilefni blasir við allt önnur mynd af hjónunum. Þá er það ekki lengur hinn stórglæsilegi ungi Jón sem situr fyrir með gömlu og þreytulegu eiginkonu sinni eins og myndin frá 1845 sýnir heldur stórglæsileg Ingibjörg og myndarlegur hvíthærður Jón. (Sjá myndirnar á bls. 130-131). Ljósmyndin frá því um 1850 er í sama ramma og í upphafi.30 Ramminn er svartur. Utan um myndina er gyllt pappaspjald með egglaga hringformi. Bakið í rammanum er upprunalegt.31 Varðveitt er ljósmynd af Jóni (í eftir- töku)32, þar sem skyrtuermar og aðrir hvítir fletir eru einnig hvíttaðir eins og á myndinni af Ingibjörgu. Stóllinn á myndunum tveimur virðist vera sá sami og rétt eins og Ingibjörg er Jón enn unglegur þrátt fyrir grátt hárið. Það gæti því hugsast að þessar tvær myndir hafi verið teknar við sama tækifærið. Erfitt getur í sumum tilfellum reynst að tímasetja ljósmyndir frá gamalli tíð og krefst sérþekkingar. Klæðaburð, tækni í ljósmyndun, nöfn tiltekinna ljós- myndara eða uppstillingar er hægt að nota í þeim tilgangi. Fyrstu áratugina var húsbúnaðurinn á ljósmyndastofunum til dæmis einfaldur, en á 7. áratugn- um fóru ljósmyndarar að nota málaðar bakgrunnsmyndir og viðhafnarmeiri húsgögn þegar einstaklingum var stillt upp fyrir ljósmyndatöku.28 A einni myndinni sem til er af Ingibjörgu er ung stúlka henni við hlið. Þar er frænka Ingibjargar og nafna, Ingibjörg Jensdóttir, með henni á myndinni. Ingibjörg var fædd árið 1860 og þá er hægt að slá því föstu að myndin hafi verið tekin á árunum rétt fyrir 1870. Mörgum árum síðar, þegar Ingibjörg yngri var sautján ára gömul, dvaldi hún einn vetur hjá frændfólki sínu í Höfn.29 Almennt má segja um ljósmyndir sem varðveittar eru af Ingibjörgu að þær bendi til þess að hún hafi verið kona sem hafði ánægju af mannlegum samskiptum. Hún hefur sent myndir af sér til vina sinna á Islandi rétt eins og Jón gerði.33 Um það eru hinar fjölmörgu varðveittu ljósmyndir af henni í Mannamyndasafni Þjóðminjasafns íslands til vitnis um. Einnig eru varðveitt ljósmyndaalbúm í Minjasafni Jóns og Ingibjargar þar sem m.a. eru myndir af fólki sem Ingibjörg hafði samskipti við.34 Þá hafa tvær ljósmyndir (kopíur) af Ingibjörgu fylgt bréfi hennar til Sigríðar Kristínar Johnsen frá 1860.35 Sú mynd er einnig til í Mannamyndasafninu á Þjóðminjasafni íslands.36 Lágu myndirnar með einu þeirra bréfa sem Ingibjörg skrifaði og varðveitt er á safninu. Það bendir til þess að Ingibjörg hafi sent vinkonum sínum myndir af sér sem vinargjöf.37 Hugsanlegt er að Jón og Ingibjörg hafi í sumum tilvikum selt myndir af sér. Eftirfarandi orð Björns Björnssonar (1822-1879), bónda á Breiðabólstöðum á Álftanesi og handritasafnara í bréfi til Jóns árið 1863 vekja spurningar um það: „Að endíngu atla jeg nú að biðja yður bónar; það er að gefa mér af yður „vísitkort“ eða af ykkur hjónum; jeg bið ykkur ekki að selja mér það.“38 Fróðlegt væri að rannsaka nánar útbreiðslu visitkorta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.