Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 92
58 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA tófcst honum þó að sefa ]iær og festa í rásinni, með því að líta í svip yfir farinn veg, frá því að hann fyrst mundi eftir sér. Hann var átta ára þegar foreldrar lians flnttu vestur um haf frá Holti og kumxi því 'fáu að lýsa, heima á Is- landi. Eins og í þoku sá hann grisja fyrir Holta-túninu og bæj- arliúsunum með fjórum livössum burstum, er vissu fram á lilaðið og sneru mót sól og suðri, en það mundi hann af því, að hvað hátt, sem sól annars var á lofti, og hvað lengi sem svangur drengur var bú- inn að bíða eftir miðdagsmatnum, þá kom hádegið aldrei fyrri en sól- argeislarnir strokuðu sig inn um bæjardyrnar og svo langt sem þeir komust inn eftir giöngTinum. Bezt mundi hann eftir sauðahjörð sinni, völunum sem hann átti í m'argra tug’a tali og lék sér að öllum istund- um. Týndar voru nú völurnar fyrir löngu, en gleymdar voru þær ekki. Ferðin endalausa frá Holti til Winnipeg, var svo hulin í þoku, að híann mundi helzt eftir því að þá hefði sér liðið ver en nokkru sinni fyr eða síðar. En glögga mynd átti hann í liugskoti sínu af árunum fjórum í Winnipeg. Þau voru skemtilegustu og til- breytingamestu árin, sem hann hafði lifað og lionum var nautn í að hugsa um þau. Fáum dögum eftir að þangað kom fékk liann að ‘ ‘ ganga í skóla, ’ ’ og af öllum skóla- dögunum var honum fyrsti skóla- dagurinn minnisstæðastur. Hann kunni auðvitað efcki stakt orð í ensku, og engin von til þess, en honum fanst jafnframt sjálfsagt, að kennarinn, þessi undur-fagra og prúðbúna unga stúlka, gæti talað við sig á íslenzku. En sú vissa hans kollvarpaðist sviplega. Húnkunni jafnmikið í íslenzku og hann í ensku—ekki eitt orð. Iivernig átti hún þá að kenna honum? Það vissi hann ekki, en einhvern veginn tókst henni það nú samt, og það svo vel, að á næstu jólum var bann hæstur í sínum bekk. Að vornóttum fjórða skólaárs- ins taldi liann sér víst að komast úr barnaskólanum og byrja nám í æðri-skóla deild með haustinu. Og svo var framisóknarhugurimi mikill, að þótt hann væri bara tólf ára var liann farinn að dreyma um háskólanám. En af því gat ekki orðið. Honum voru ætluð önnur störf. Faðir hans festi ekki yndi í borginni og tilfinningar hans leyfðu honum ekki nð vera annara þjónn,—dautt verkfæri í höndum hvaða þjösna sem hann kynni að fá fyrir yfirmann, en þar sá hann engra annara úrfcosta von fyrir isig. Fyrir tilviljun frétti hann að brunnið liefði íbúðarhús og flestir innan-húss munir efnalítilla aldr- aðra hjóna norður í Fljótsbygð, sem þá höfðu flúið á náðir frænd- fólks síns í Selkirk, og vildu nú seljia jörðina. Hann fór þá strax til fundar við eigandann og frétti að “landið” fékst fyrir fimm hundruð dali ‘ ‘ út í hönd.” Hélt hann þá áfram ferðinni norður til þess að skoða. sig um. Honum leizt bæði vel á liygðina og býlið. Kaupin voru gerð og mánuði fyrir skóla-lok varð Hannes að yfirgefa námið, ogi fylgja foreldrum sínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.