Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 135
VÖXTUR OG VAXTARTAP 101 fyrst og fremst eina stórkostlega uppgötvun. Hún er sú, að landið geti alt verið eitt ríki, allir lands- menn verið ein samfeld þjóðheild, án þess að nokkur einn maður sé settur til allsherjar stjórnar. Þessi liugsun er svo róttæk, að á þeim tínm var ekkert til í heimin- um er henni samsvaraði. 1 Noregi voru fjöldi smákonunga og síðan einn allsherjar konungur. Á Is- landi verður engiinn. Hinir beztu og myndarlegustu bændur verða foringjar og' forgöngumenn sinna héraðsbúa. Þeir voru nefndir goðar og höfðu á hendi liina form- leg-u lielgiþjónustu, því að alt ’þjóð- lífið var nátengt trúarbrögðunum, en vald goðanna var svo að segja alt komið undir manndómi þeirra sjálfra. Væru þeir að eðlisfari engir foringjar, þá leituðu menn blátt áfram til annara, sem þeim voru fremri. Nú mætti ætla, að þar sem svo er til stofnað og hér var gert, hlyti öll löggjöf að fara í ólestri og end- irinn að verða upplausn félags- lífsins. Stundum fáum vér lfka þessar hugmyndir af því að lesa sögur vorar. En þar er þess að g’æta, að sögur fjalla yfirleitt um það, sem aflaga fer, því að það er æfintýralegra, sögwlegra. Auk þess var menningin ung. En mest er um það vert, að veita því at- liyg-li, hvert stefnt er, hvað er verið að leitast við að gera. Og hér er áreiðanlega verið að reyna að gera liitt og annað, sem er nv- stárlegt. Sagnfræðingar vorir hafa bent a, að fátækralöggjöf Islendinga til forna hafi verið að miklum mun fullkomnari og ákveðnari en dæmi voru til á þeim tímum í öðr- um löndum. Það verður ekki ein- ungis siðferðisleg skylda, heldur og lagaleg skylda að sjá þeim mönnum farborða, sem ekki voru þess umkonmir að gera það hjálp- arlaust. Um það leyti sem svo var háttað suður um öll lönd, að það eitt var í raun og veru úrræði þeirra manna, sem undir liöfðu orðið í lífsbaráttunni, að skreiðast betlandi um á þrepum kirkna og klaustra, ef þeir áttu ekki að deyja drotni sínum í holum og afkimum borganna, þá var svo til ætlast með löggjöf á Islandi, að ytra lífi hvers aumingija skyldi borgið, og hefir þó lífsbaráttan naumast ver- ið léttari þar en annarsstaðar. Nokkur.s er og um vert að athuga það, að í liinni fornu löggjöf er svo fyrirmælt, að hrepparnir væru ábyrgðar og vátryggfnga.rfélög til þess að bæta hreppsbúum skaða, sem kynni að hljótast af eldsvoða eða sótt í nautgiripum. Ef bóndi misti úr sótt minsta kosti fjórða hluta af gripum sínum, þá var skaðanum jafnað niður á alla hreppsbúendur. Sama var um eldstjón að segja. Hér er vissu- lega um skilning á félagslífi mannanna að ræða, sem ekki hefir enn, þúsund árum síðar, fundið þann búning, sem sæmilegur geti talist. Alþingi Islendinga hefir eigi staðið nema skamma stund, er það er í lög leitt að banna hólm- göngur eða einvígi. Nú á tímum virðast þetta nokkuð sjáífsögð fyrirmæli, en ómaksins er það vert að taka eftir því, að sams-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.