Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 131
Vöxtur og vaxtartap } Eítir Ragnar E. Kvaran. Eg hefi nýlega verið að lesa urn sérsta'klega , einkeimilegl tré, sem ferðamenn skýra frá, að þeir hafi séð í Japan. Sum þeirra era meira en liundrað ára gömul, en eru þó ekki enn hundrað' þumlungar á hæð. Einn ferðamaðurinn segist liafa séð sérstaklega merkilegt trjáasafn þessarar tegundar í garði greifa eins í Tokio. Þafr voru furutré, sem sáð hafði verið á seytjándu öld, en þau voru ekki orðin stærri en það á fyrsta f jórð- ungi þessarar aldar, að bera rnátti tréð í annari liendinni í leir- pottinum, isem það óx í. Önnur höfðu verið gróðursett um það leyti, sem Columlbus fann Ame- ríku, en voru ekki stærri en venju- leg tveggja ára tré. í öðrum stað sá hann ofurlítinn plómutrés- smælingja; það var alt hnútótt og kvistótt, bogið ogi undið af alda- árás vinds og veðurs, og ekki stærra en svo, að vel mátti iiafa það á stofuborði, enda eru þessi tré til þess notuð oft, meðan þau bera blóm. Og hanu bætir þessu við: “Þar voru enn önnur lítil tré, sem sáð liafði verið í æsku þeirra manna, sem nú eru komnir við aldur, og þau eru enn í tebolla, og' sum jafnvel í fingurbjörgum kvenna.” Hvernig stendur á þessum *)Petta er ágrip af erindi, er flutt hefir ver- lð á nokkrum stööum meSal V. ísL á síð- nstliBnu ári. llöf. dvergtrjám? Þau eru alveg sömu tegundai' og önnur tré, en ræturn- ar eru af ásettu ráði særðar eða kliptar af, jafnóðum og þær vaxa ofmikið; þau eru Játin svelta í mjög lélegri og' magurri rnold, lát- in vera vatnslaus urn langt skeið í senn, en þó er lífinu lialdið í þeim, þangað til þetta er orðin af- bökun á tré, tré-brúður, eins og með hrukkótt gamalmenna-andlit á fótleggjum lítils barns. Og þa.ð þarf að beita mikilli þolinmæði og nákvæmni, til þess að ná þessum árangri, þessum nærri því lilægi- lega dvergvexti. Það mætti virðast undarleg á- nægja að fást við trjárækt á þenn- an liátt. En þó er þetta vafalaust lærdómsríkt. Því svo mikil sem þolinmæðin verður að sjálfsögðu að vera, til þess að gera slílvar til- raunir, þá er þolinmæðin augsýni- leg'a meiri, sem lífið sjálft beitir, að gefast aldrei upp í baráttunni til vaxtar, iiver.su mikið, sem tafið er fyrir og liversu miklir þröskuld- ir sem settir eru í veginn. En víst er ánægjan undarleg. En þó er liún ekki eins óvenjuleg og ætla mætti. Það er alkunna, að dæmin eru óteljandi fyrir því, að menn hafa liaft gleði eða ein- hverja ánæg'ju af því að ala upp dverga í mannlegu félagi. Sii var tíðin, að sjálfsagt þótti að hafa að minsta kosti einn dverg við hverja konungshirð, og jafnvel á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.