Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 68
Eftir próf. Richard Beck I. Séra Jón Þorláksson á Bægisá (1744_1819) var liöfuðskáld ís- lendinga á sinni tíð. Er það sam- hljóða álit margra hinna vitrustu og merkustu samtíðarmanna hans, þeirra, sem mest skil kunnu á skáldskap og fögrum mentum. — Benedikt Gröndal eldri, Sigurður sýslumaður Pétursson, Magnús Stephensen konferenzráð og Bjarni skáld Thorarensen, að nefndir séu nokkrir hinir fremstu, hyltu séra Jón í fögrum ljóðum. Benedikt kveður, með Eggert Ól- afsson í huga: “Síðan Eggert sálaðist, og svifti landið heillavon, fáir semja ljóð með list, nema listamennið Þorláksson.’’ Sigurður sýslumaður nefnir Jón “foringja skálda um ísafrón”. Eins og alkunnugt er, lenti um skeið í hinni hörðustu rimmu milli þeirra séra Jóns og Magnúsar Ste- phensens, út af Leirárgarða-sálma- bókinni: en síðar greri um heilt með þeim og fagurlega syngur Magnús þjóðskáldið úr garði: “Hví mun skærast hana þagnað gal, svans ei framar söngvar fagrir hljóma, suða taka hásir gæsa-rómar? íslands Milton örendur nú skal.” Bjarni Thorarensen ávarpar séra Jón með orðunum: “Heill sértu, mikli Milton íslenzkra.” Mikið skorti samt á það, að séra Jón og bókmentastörf hans væru metin sem verðugt var af öllum þorra samtíðarmanna. Skilnings- leysi og andúð urðu hlutskifti hans í ríkum mæli, eins og svo margra annara mikilmenna andans. Þó féll kveðskapur hans, ekki sízt lausa- vísur hans, í frjóan jarðveg hjá al- þýðu manna; hinn mikli fjöldi af ljóðmælasöfnum eftir hann í ís- lenzkum handritasöfnum sýnir það, að kvæði hans hafa átt lýðhylli að fagna. Ætla eg einnig að almenn- ingsálitið á séra Jóni sem skáldi, gægist fram í “skáldatalsvísum”, sem ortar eru kringum 1819, af ó- nafngreindum höfundi. En í upp- hafserindinu segir svo um séra Jón: “bezt lians syngur andi skálda — slyngur er öðling, — alt. í kring í landi.”*) Mentamenn voiTar aldar hafa staðfest dóm merkra samtíðar- manna séra Jóns um skáldskap *) Kvaaði þau um séra Jón, sem hér hefir verið vitnað í, og önnur fleiri, er að finna í Jón Þorláksson, “Dánarminn- ing”, Reykjavík 1919, hls. 209—215.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.