Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Blaðsíða 102
82 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA stofnaður er með því markmiði, að sam- 'Bina alla Islendinga hér í álfu og afkom- 'endur þeirra í einn allsherjar félagsskap, og Með því að víðsvegar um álfuna standa félög á meðal Islendinga, sem æskilegt er að stæðu í sambandi við Þjóðræknisfélagið, Þá leyfir stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins sér að leggja fyrir ársþing, til væntanlegrar samþyktar eftirfarandi til- lögu: "Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins skal framvegis falið að leita samninga og samkomulags við íslenzk félög í Vestur- heimi um upptöku þeirra og inngöngu -í Þjóðræknisfélagið á eftirfylgjandi skil- málum: 1. Að nefnd félög sæki um upptöku og gangi inn sem sjálfstæðar deildir í Þjóðræknisfélagið, í samræmi við 17. gr. grundvallarlaganna. 2. Að þar sem ofan greindum fyrir- mælum verður eigi við komið, sé félags- .stjórninni leyfilegt að veita einstökum Xélögum upptöku í Þjóðræknisfélagið :sem sambandsdeildum, með þeim skil- rnálum að þau greiði jafnmörg árstillög í sjóð Þjóðræknisfélagsins, sem tala þeirra manna nemur, er framkvæmdar- nefnd skipa venjulegra deilda. Sé þá og líka þar með ákveðið, að eigi fari slik félög með fleiri atkvæði á ársþingi en tala árstillaganna nemur, er þau gjalda í félagssjóð. 3. Félagatal slíkra sambandsdeilda skal fært á félagaskrá Þjóðræknisfélagsins og birt í Tímaritinu ,undir þeim lið, sem þeim hefir verið veitt upptaka í Þjóð- ræknisfélagið." Benti dr. Rögnv. Pétursson á að æski- legast væri, að fá sem flest og helzt öll íslenzk félög í Ameríku til að ganga inn í Þjóðræknisfélagið, sem sérstakar deild- ir og hefði verið gerð nokkur gangskör að þessu, en reynst að verða margvís- legur hængur á því að það væri hægt — helzt það, að deildunum hefði fundist of mikið að gjalda 50 cent af hverjum fé- laga til Þjóðræknisfélagsins. Urðu nokkrar umræður um þetta mál. Jón J. Húnfjörð taldi sanngjarnt., þar sem fleiri meðlimir væru í fjölskyldu eða á sama heimili, að tillagið væri nokkru lægra. Guðm. Jónsson frá Vog- ar taldi æskilegt að lestrarfélögin gengju inn sem sérstakir einstaklingar, og sendu samkvæmt því aðeins einn fulltrúa á þingið, með því að þeim væri það ofviða að gjalda 50 cent af hverjum meðlimi sínum til Þjóðræknisfélagsins. Asgeir I. Blöndahl benti á ,að þetta mál væri talsverðum vanda bundið, með því að meðlimir hinna ýmsu lestrarfélaga væru ef til vill meðlimir einhverrar deildar Þjóðræknisfélagsins, og yrði í því til- felli tekið tvöfalt gjald af þeim. Lagði hann til, og séra Jóh. P. Sólmundsson studdi, að þessu máli væri vísað til vænt- anlegrar útbreiðslunefndar. Samþykt. —- Jón J. Húnfjörð gerði tillögu og Jóh. P- Sólmundsson studdi, að kjósa fimm manna útbreiðslunefnd. Forseti leitaðist fyrir um uppástungur í nefndina. Stung- ið var upp á þessum mönnum: : Ásgeir I. Blöndahl Séra Guðmundi Árnasyni. Ásmundi P. Jóhannssyni Sr. Jóh. P. Sólmundssyni Sr. Benjam. Kristjánssyni Bjarni Finnsson gerði tillögu og Hall- dór Gislason studdi, að útnefningum væri lokið. Samþykt. I sambandi við þetta mál skýrði for- seti frá því, að þar sem Iþróttafélag’ið Fálkinn væri ungt og upprennandi fé- lag, sem þyrfti á miklum peningum að halda, hefði stjórnarnefnd ekki þótt rétt að íþyngja þvi með félagsgjaldi, heldur mundi þeim verða veitt upptaka í Þjóð- ræknisfélagið samkvæmt 15. grein Þjóð- ræknisfélagslaganna ,og mundi það fram- vegis njóta svipaðs framlags úr félags- sjóði og að undanförnu. Næst var tekið fyrir fræðsluniál. Dr. Rögnv. Pétursson gerði tillögu og Jón J. Húnfjörð studdi, að forseti skipi 5 manna nefnd í þetta mál. SamþyW- Forseti skipaði í nefndina: Ragnar Stefánsson, Winnipeg. Bjarna Skagfjörð, Selkirk. Jón J. Húnfjörð, Brown.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.