Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 79
GUÐMUNDUR FINNBOGASON SJÖTUGUR 55 kallar “Orðanefnd Verkfræðingafé- Jagsins”, skýrir frá stefnu hennar og birtir fyrsta orðalistann. Tekur hann það fram að listarnir sé ekki annað en tillögur nefndarmanna, verði val almennings að skera úr, hvort orðin fái að lifa eða ekki. En af störfum nefndarinnar er það að segja, að hún hélt fyrsta fund sinn J4. okt. 1919 en hinn 154. og síðasta 13. febr. 1933. Var viðfangsefni fundanna á þessa leið: Stýrimannafræði . 4 fundir Sjómannamál ....82 — Rafyrði............14 — Vefnaður ........ 1 — Skósmíði ........ 1 — Sláttuvél ....... 2 — Verslunarmál ....39 — Heimilismál........11 — Um vinnubrögðin segir Guðmund- Ur (í bréfi 23. febr. 1938): “Orðin Sem af fundunum spruttu voru flest uPpástungur okkar Sigurðar [Nor- > sem voru samþyktar þegar sér- frseðingarnir voru ánægðir með þær.” Auk orðalistans úr sjómannafræð- lnni, sem áður er getið og Tilskipun- ar Um eftirlit með skipum og bátum (1922) birtist í Tímaritinu “Nokkur Ueiti úr raffræðinni” (1920 og 1923), Hý 0g gömul heiti úr vélfræðinni” ' 25)> “Ný og gömul heiti úr sjó- mannafræðinni” (1925), og Iðnorða- ®afn (1928), líka prentað sérstaklega. Lesbók Morgunblaðsins (1927) mtist “Orð úr viðskiftamáli”, líka Prentað sérstaklega. ^ Svo er að sjá, sem alþýða manna ^ tekið tillögum orðanefndarinnar egms hendi, bera auglýsingar í blöðunum vott um það. Veit eg ekki nema eitt dæmi ákveðinnar mót- spyrnu frá sérfræðingunum, en það var 1925, þegar 5veinbjörn Egilsson veittist að orðum þeim er nefndin hafði skapað fyrir sjómenn. Taldi hann, að þau væru eigi aðeins óhæf heldur stórhættuleg lífi og limum sjómannanna. Sveinbjörn skrifaði í Ægi, en Guðmundur svaraði í Morg- unblaöinu (í maí 1925). í nánu sambandi við þessa orða- smíð Guðmundar standa þýðingar hans. Hefir hann oftar en einu sinni bent á það, að hann hafi í og með gert þær til þess að þjálfa íslenskuna við ýmiskonar efni og hugsanir. Ef þetta á við um Úrvalsgreinar (1932, enskar “huganir”) eða Markmiö og leiöir eftir Aldous Huxley, þá er auðséð að það á enn meir við um Stærðfræðina eftir A. N. Whitehead. Annars hefir Guðmundur lýst af- stöðu sinni til málsins í greininni “Hreint mál” (Skírnir 1928) og til þýðinganna í “Þýðingar” (Skírnir 1939). Starf Guðmundar í þágu málsins mun yfirleitt hafa verið vel þegið, bæði orðasöfnin og þýðingarnar. En undantekningarlaust hefir það vitan- lega ekki verið. Sérfræðingar hafa sett út á Stærðfræðina, og bókmenta- mönnum hefir þótt lítill búbætir að sumum þýðingunum eins og Mann- fræðinni (ekki við alþýðu hæfi) eða Markmiðum og leiðum (af sömu á- stæðu). Menn hafa kvartað undan því stundum að skrifstofudámur væri að orðasmíðinni. Sumir hafa jafnvel kvartað yfir því að þeir skildu ekki þýðingarnar, nema þeir hefðu frumritið fyrir sér. Hafa þess-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.