Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Síða 36
14 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Hann lærði læknisfræði í Banda- ríkjunum, og hafði um langt skeið stundað lækningar í Mormóna land- inu Utah. Hlustaði hann hér á kon- ungs-kantötu bróður síns og var allur á hjólum yfir. (Hann er nú látinn, eins og öll þau systkini). Skömmu síðar komumst við, vinir þeirra hjónanna, að því, að þau voru að hugsa um, að flytja til Utah. Bundust þá nokkrir fslendingar hér samtökum og söfnuðu í kyrþey nokkrum þúsundum dala, svo Svein- björn gæti alveg hætt kenslu og gefið sig óskiftan að því, að safna í eina heild tónverkum sínum og búa þau undir prentun. Jafnframt var okkur ljóst, að við þetta gat ekki setið til lengdar. Það varð því úr, að séra Rögnv. Pétursson skrifaði Birni Kristjánssyni í Reykjavík, er þá var að mig minnir í ráðuneyti íslands- stjórnar, og skýrði honum frá, hvern- ig hagur þeirra stóð. Bar það skjótan árangur, því skömmu síðar bauð stjórnarráðið Sveinbirni heim með ríflegum lífstíðar heiðurslaunum, eftir því sem þá gerðist. Seint á hausti 1922 fluttu þau hjón- in til Reykjavíkur, en börn þeirra urðu eftir í Canada; enda var þá dóttir þeirra gift, sem áður er sagt. Skömmu áður var þeim haldin fjöl- menn kveðjusamkoma, þar sem sam- an voru komnir flestir bestu hljóm- fræðingar og söngkraftar íslendinga hér í borg til að kveðja hið aldna tón- skáld og túlka í söng sum af hans allra fegurstu lögum, og um leið votta honum virðingu sína og þakk- læti að skilnaði. Var þeim síðar af- hent all sæmileg peninga upphæð. VII. Eftir að þau hjónin fluttu til ís- lands, slitu þau aldrei fullkomlega sambandi við vini sína hér. Þau skrifuðu á víxl, og létu jafnan ótvi- rætt í ljós þakklæti sitt og hlýhug. ekki aðeins til heimaþjóðarinnar, heldur og til Vestur-íslendinga fyrif styrk þann og velvild, er hann hefði orðið aðnjótandi í ellinni. Af þess- um bréfum sé eg einnig, að hann hafði hljómleika við góðan orðstír og ágæta aðsókn við og við í höfuð- staðnum, eftir að heim kom. Tvö síð- ustu bréfin eru skrifuð frá Khöfn — hið fyrra 1925, og getur hann þá þess, að krankleiki, er hann kendi her vestra, átumein á brjósti, hafi farið svo versnandi, að honum hafi verið ráðlagt, að leita sér þar lækninga- Telur hann sér þá bata nokkurn veg' inn vísan. Síðara bréfið fengum við haustið 1926. Bæði þessi Hafnarbréf bera með sér, að hann sat ekki auð- um höndum. Hann ýmist skrifað’- ný lög og tónverk, útsetti önnur a ýmsan hátt eða lét hljóðrita þau. í mars 1927 fengum við hjónin stutt bréf frá frú Sveinbjörnsson, sem hljóðar svo: “Minn hjartkæri eiginmaður andaðist snögglega þann 23. feb- rúar, á meðan hann var að leika á hljóðfærið. Það var fagur og viðeigandi dauðdagi og stóð yfir aðeins fá augnablik. Eg sakna hans voðalega — við vorum svo innilega samrýnd. Líkið verður sent til Reykjavíkur til greftr- unar, og verð eg því samskipa- í Kaupmannahafnarblaðinu “D^g ens Nyheder”, 11. mars, er þessi lýs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.