Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Page 86
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Annað mál er, hvort himintungl eru óhult fyrir áhlaupum vísindanna. En liltlu mundi muna þó nokkrir smá- hnettir væru sprengdir upp. Á hinn bóginn er ekki óhugsandi að sjálf jarðarkringlan yrði fyrir fyrsta á- verkanum. Nokkurt spursmál tel eg það, hvort vanalegir bókhaldarar ráði við þá reikninga og töluraðir, sem stjörnustandarður hefði í för með sér. Einnig efast eg um, að núverandi stjórnfræði gefi valdhöfum þjóðanna nokkrar vísbendingar viðvíkjandi milliþjóðaþrætum og styrjöldum, sem hljólta að spinnast út af skiftum og óskyldum skoðunum um verðlag hinna ýmsu himintungla. Bankastjóri — Vill herra Stjörnu- fræðingur ekki halda sér við efnið, og ræða málið frá hagsmunalegu sjónarmiði. Stjörnufræðingur — Með ánægju, herra forstjóri Heimsbankans. — Stjörnustandarð álít eg hið mesta happ fyrir mig og starfsbræður mína. Mér þykir líklegt að fjárveitingar til nýrra stjörnufunda verði mjög ríf- legar. Til þeirra mætti vérja því fé sem fram að þessu hefir verið eytt til að grafa gull úr jörðu og í. Svo vænti eg hærri launa eftir en áður; og við hærri laun, ættum við stjörnu- fræðingar, að þokast svo upp í mann- félaginu, að virðing okkar yrði ekki minni en bankastjóra, svindilbrask- ara og kartelista. í nafni starfs- bræðra minna, lofa eg því málefninu óskiftu fylgi sltjörnufræðinnar. Allir — Heyr! Heyr! Bankastjóri — Nökkrar athuga- semdir, við ræðu herra Stjörnufræð- ings? (Þögn.) Stærðíræðingur — Óþarft mun vera, að bera kvíðboga fyrir fæð eða fáfræði reikningsmanna, í sambandi við fyrirhugaðan stjörnustandarð. Herra stjörnufræðingi er kunnugt um, að langar töluraðir eru oftar táknaðar með bókstöfum en tölustöf- um. En sú aðferð við bankareikn- inga mundi vart reynast auðvaldinn þrándur í götu. Alt fram að þessu hefir almenningur haft ofurlitla nasasjón af ársskýrslum þeim, sena bankar og önnur stórgróðafélög g£f3 út. Nú eru þær sjaldan samdar sendar úit, til að leiða fólkið í allan sannleik um aðferðir fjárbraskara- Færri mundu þó renna grun í hvar fiskur liggur undir steini, værU skýrslurnar einn óumræðilegur hrærigrautur úr tölum og bókstöfum- Að mínu áliti mælir það mest tneó stjörnustandarðinum, að hér liggur ótæmandi auðsuppspretta fyrir hönd- um, svo enginn þarf lengur að kvíða fjárkreppu og fátækt. Eða er ekki herra Hagfræðingur mér samdóma um þetta? Bankastjóri — Hagfræðingur hef ir orðið. Hagfræðingur — Hagfræðin er f®1 um að sanna fólkinu, að hvaða fjur málabrask, sem herra forstj01'3 Heimsbankans þóknast best, sé hi eina sanna. Og ekki verður það okk ar skuld, hagfræðinga, þó einhve1 efist um að hann geti látið stjörnurU ar í askana, eða þær gerist einskona1 nægtaábyrgð, eins og síðasti raeðu maður gaf í skyn. Gabríella — Fátæka hafið þér 3611 hjáyður. pá Bankastjóri — Amen. (Þögn-/ viljum vér kveðja fulltrúa sérréttiu og alls réttlætis yfirleitt, til 1113 Herra Lögfræðingur á orðið. / Lögfræðingur — Eins og nærrl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.