Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 128
110 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 18. Drukknuðu í Tunguá í grennd við Cavalier, N.Dak., tveir drengir þaðan úr byggð: Dirk Allan Johnson, sonur Mr. og Mrs. Arni D. Johnson, 6 ára, og Devin Linn Björnson, sonur Mr. og Mrs. Magnús Björnson, 10 ára, en Magnús er nýlega látinn. 18. Steinunn Hillman, ekkja Jóns Péturssonar Hillman, að heimili sínu í Bantry, N.Dak. Fædd 1882 að Hóli í Tungusveit í Skagafirði. Foreldrar: Frímann Hannesson úr Seyluhrepp í Skagafirði og Helga Jóhannesdóttir frá Hóli í Tungusveit. Fluttist með for- eldrum sínum vestur um haf til Winni- peg 1888, en síðan til N.Dakota og hafði síðan um aldamótin átt heima í Mouse Riverbyggðinni íslenzku þar í ríkinu. 19. Joseph Helgason, fyrrum til heim- ilis að Matheson Island, Man., á elli- heimilinu Betel að Gimli Man., 79 ára gamall. 19. Pauline Loretta Laufey Thorlákson, á Almenna spítalanum í Vancouver, B.C. Foreldrar: Björn Þorláksson frá Stóru-Tjörnum (látinn fyrir fjölmörg- um árum) og kona hans Inga Jóhanns- dóttir Stefánsson (systir dr. Vilhjálms Stefánssonar), er bjuggu í Wynyard, Sask. 21. Robert F. Björnson, frá Cavalier, N.Dakota, á sjúkrahúsi í Winnipeg, af afleiðingum bílslyss. Fæddur í Cavalier 23. febr. 1930. Foreldrar: Matthías (Matt) og Guðný (Dínusson) Björnson, sem lengi hafa átt heima í Cavalier. 24. Hólmgeir fsfeld, frá Selkirk, Man., á Almenna sjúkrahúinu í Winnipeg, 79 ára. Fluttist vestur um haf til Manitoba barn að aldri. 31. Kristjana Ragnheiður Johnson, ekkja Sveins Jónssonar (frá Borg í Skagafirði), á sjúkrahúsi í Grafton, N.- Dak. Fædd 20. júní 1877. Foreldrar: Kristján Guðmundsson og Kristín Bjarnadóttir frá Dröngum á Skagaströnd í Snæfellsnessýslu. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1881 í Ey- fordbyggð í N.Dakota, og bjó þar allan sinn aldur. JÚNf 1983 5. Mrs. Sigríður Ingibjörg (Sarah) Pepper, í Edmonton, Alberta. Fædd í Miðfirði í Húnavatnssýslu, en kom til Kanada 1911. Átti fyrst heima í Mani- toba, en í Edmonton síðan 1921. 5. Halldór Thorvaldson, á heimili sínu í Winnipeg, 68 ára gamall. Fæddur í Brandon, Man., en átti heima í Winni- peg síðastliðin 48 ár. 9. Guðmundur Jakobson bóndi, í Ár- borg, Man., áttræður að aldri. 11. Pétur H. Christopherson, í Winni- peg, 81 árs gamall. Ættaður frá Argyle, Man. Foreldrar: Landnámshjónin Her- mit og Þóra Kristofersson. 20. John Einar Goodman bóndi, að heimili sínu í Baldur, Man. Fluttist barn að aldri frá íslandi með foreldrum sínum, ólst upp í Belmont, Man., en flutti á bújörð sína í Baldur 1917. 21. Valdimar Helgi Hannesson, á sjúkrahúsi í Cavalier, N.Dak. Fæddur að_ Mountain, N.Dak., 1895. Foreldrar: Frímann Hannesson frá Reykjahóli í Seiluhrepp í Skagafirði og Helga Jó- hannesdóttir frá Hóli í Tungusveit í Skagafirði. Ólst upp í Mouse River byggðinni íslenzku í N.Dakota, en bú- settur að Mountain síðan 1921. 24. Eli Bjarni Lindal Stefánson frá Elfros, Sask., á sjúkrahúsi í Saskatoon, Sask. Fæddur í Churchbridge, Sask., 28. okt. 1891. Foreldrar: Bjarni Stefánson og Elín Eiríksdóttir, talin ættuð úr Mið- firði í Húnavatnssýslu, en þau fluttu til Vesturheims 1883. Hann fluttist í Elfros- byggð 1913. 25. Eggert (Edward) Magnússon Egg- ertson, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur í Hnífsdal við ísafjarðardjúp. Foreldrar: Magnús Ágúst Eggertsson frá Flatey á Breiðafirði og Petrína Sigrún Stefáns- dóttir frá Arney á Breiðafirði. Hafði átt heima í Winnipeg síðustu 57 árin. 25. Þorsteinn Guðmundsson Bergmann, á sjúkrahúsi í Vancouver, B.C. Fæddur á Bjarnastöðum í Hvítársíðu í Mýrasýslu. 21. okt. 1872. Foreldrar: Guðmundur Bjarnason og Agnes Steinsdóttir. Flutt- ist vestur um haf 1911, átti fyrst heima í Nýja fslandi, en fluttist þaðan vestur á Kyrrahafsströnd og var búsettur þar til dauðadags. 28. Jónína Thórun Paulson, ekkja Christian Paulson, í Langenburg, Sask., 89 ára að aldri. Fædd á íslandi, en flutt- ist til Kanada 1878 og settist að í Winni- peg. Fluttist til Gerald, Sask., aldamóta- árið, og átti þar heima fram á síðustu ár. Júní — Miss O. Bergman, í Vancou- ver, B.C., níræð að aldri. Átti fyrrum heima í Winnipeg og Riverton, Man. JÚLÍ 1963 1. Mrs. Guðbjörg Einarson, ekkja Sig- urgeirs Einarson, á elliheimilinu Betel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.