Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 131
mannalát 113 stjupsonur Jóns Austmanns, er gekk tjonum í föðurstað. Lauk læknaprófi á Manitobaháskóla 1921, og gengdi síðan iseknisstörfum, um 10 ár í Wynyard, baskatchewan, en annars í Winnipeg. Lokamaður mikill, ættfræðingur og rit- fær vel. 9- Dr. Tryggvi J. Oleson, prófessor í sagnfræði við Manitobaháskóla, á sjúkra- uusi í Winnipeg. Fæddur í Glenboro, rtan-> 4. maí 1912. Foreldrar: Guðni Oulius Oleson, fæddur í Nýja íslandi, en asttaður af Austfjörðum, og Kristín lomasdóttir, fædd á Hólum í Hjalta- ?al, en fluttist ung vestur um haf. Víð- kunnur og afkastamikill fræðimaður, sem ritað hafði merk sagnfræðirit bæði a islenzku og ensku, og hafði einnig fekið mikinn þátt í vestur-íslenzkum menningar- og félagsmálum. 10. John Thorsteinson, fyrrum lengi heimilis að Steep Rock, Man., á Gimli, rr5n-> þar sem hann hafði átt heima sioustu sex árin, 74 ára að aldri. 13. Vigfús S. Benediktsson, 87 ára Samall, að heimili sínu á Gimli, Man., ?.n Par hafði hann átt heima síðan hann "«ti frá fslandi 1903. Stundaði fisk- eiðar á Winnipegvatni. g N. John P. Frederickson í Vancouver, 11- Mrs. Sigurrós Júlíana Gudmund- on Densmore, ættuð frá Riverton, Man., "..heimili sínu í Selkirk, Man., 47 ára gomul. n,19. Thórunn Florence Stuart, ekkja ^harles Stuart, á elliheimilinu Betel að ^■imh, Man., 94 ára að aldri. Fædd á istandi en fluttist til Kanada 1882. ,, i rum búsett í Melville, Sask., en síð- stu þrettán árin á Betel. T ^l- Bergman Flóvent Jónasson, frá Hoinuar’ Man., á sjúkrahúsinu í Eriks- p, e, Man., 77 ára gamall. Fæddur í T 1Verton, Man., en hafði verið bóndi í u„nnart>yggðinni í 65 ár. T, .4. Kristinn Ármann Kristinson, að mmih sínu í Arborg, Man., 76 ára að u Trn. Paeddur að Geysir, Man., og var f,,n“! Þar í byggðinni þangað til hann utti til Arborgar 1952. j_24. Emar Jón Magnússon, frá Selkirk, „-T?-’,,3 sjúkrahúsi í Winnipeg, 73 ára °amal!- Flutti af fslandi til Kanada 1910, hnfs- ^yrst að á Hnausum, Man., en Mii?ii Imima í Selkirk síðan 1916. féiol11 ahugamaður um vestur-íslenzk ags- og menningarmál. 26. John Andrew Gudmundsen, að heimili sínu í Wittier, Calif., 71 árs að aldri. Fæddur á Washington Island í Wisconsin. Foreldrar: Landnámshjónin Árni Þórðarson Gudmundsen frá Eyrar- bakka og Jóhanna Knudsen. Um mörg ár búsettur í Michiganríki. 28. Dr. Haraldur Sigmar, fyrrv. forseti Hins Evangeliska Lúterska Kirkjufélags fslendinga í Vesturheimi, á sjúkrahúsi í Kelso, Wash. Fæddur í Argylebyggð í Manitoba 20. okt. 1885. Foreldrar: Sig- mar Sigurjónsson frá Einarsstöðum í Reykjadal í Þingeyjarsýslu og Guðrún Kristjánsdóttir frá Hólum í Reykjadal í sömu sveit, er námu land í Argyle- byggðinni 1883. Átti sér að baki nærri hálfrar aldar prestsstarf hjá íslenzkum söfnuðum í Wynyard, Sask., Norður- Dakota, Vancouver, B.C., og Blaine, Wash., og kom því mikið við kirkju- mála- og aðra félagsmálasögu fslend- inga vestan hafs. NÓVEMBER 1963 2. Hallgrímur B. Hallgrímsson, frá Argyle, Man., á Almenna spítalanum í Winnipeg, 64 ára gamall. 3. Guðbjörg (Bertha) Vilhelmína Ingi- mundardóttir Daníelson, ekkja Andrés- ar (Andrew) Daníelsson ríkisþingmanns, á elliheimilinu Stafholt í Blaine, Wash. Fædd að Gautsdal, Bólstaðarhlíðar- hreppi, Austur-Húnavatnssýslu, 24. ágúst 1870. Foreldrar: Ingimundur Sveinsson, Tungubakka, Fremri-Laxár- dal, og Júlíana Ingibjörg ólafsdóttir. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1899, fór ári síðan til Seattle, en hafði átt heima í Blaine síðan 1905. Forystu- kona í félagsmálum íslendinga þar í borg. 10. Allan Joseph Peterson, að heimili sínu á Gimli, Man., 35 ára gamall. Son- ur Peters (látinn) og Valdine Peterson. 13. Guðmundur J. Johnson rakara- meistari, í Winnipeg, 73 ára að aldri. Hafði lengi rekið rakarastofu þar í borg. 14. Jónína Ingibjörg Thorkelson, kona Ágústs Thorkelson, frá Gimli, Man. Fædd þar, dóttir Pálma Lárussonar og konu hans, frumbyggja á Gimli. 17. Christine Ingibjörg (Isabel) Farm- er, frá East Kildonan, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 71 árs gömul. Fædd að Garðar, N.Dakota, dóttir Josephs og Sigríðar Lindal, og flutti með þeim á barnsaldri til Lundar, Man. 23. John Gilson (Jón Ingvarsson), í Chichago, 111., 68 ára gamall. Sonur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.