Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 85
^annalát 67 29. Frederick Bjarnason, á „Betel“, aS gelkirk, Man. Fæddur að Ærlækjarseli í Oxarfirgi 7. maí 1883. Foreldrar: Þórður Oudjohnsen verzlunarstjóri og Guðrún ^anisdóttir. Kom vestur um haf 1884 “leð fósturforeldrum sínum, séra Jóni °S Láru Bjarnason. 29. Robert Ingimar Kárdal, á Gimli, Man., 21 árs gamall. Foreldrar: Finnbogi og Emma Kárdal að Gimli. f þeim mánuði, Harold Fredrickson, Vancouver, B.C. Fæddur í Glenboro, Man.. 1892. Foreldrar: Friðjón og Guðný Fredrickson. JÚLÍ 1967 T 3. Bjarngerður Eyjólfsdóttir, ekkja aens Johnson í Mikley, Man., í Winni- Peff. 85 ára að aldri. . “. Fjóla Gray, kona Arthur H. Gray, iRonlnniPeg- Fædd á Húsavík 31. okt. í“99- Foreldrar: Hannes Kristjánsson og .ugibjörg Gísladóttir. Kom barnung með Peiin til Canada. , ■;9..Pritz J. Zeuthen (sonur Zeuthens *knis á Eskifirði) og Margrét Lofts- Q°lo Jónassonar úr Bárðardal. ^12. Snæbjörn A. Andreson, í Glenboro, =3n; Fæddur á Sigurðarstöðum í Bárð- erdal 8. maí 1875. Foreldrar: Andres ^ndresson og Vigdís Friðriksdóttir. Kom io þ,eim til Canada 1887. T M' Asta M. Lárusson, kona Kristins *arusson, á Gimli, Man., 79 ára að aldri. Christina J. Vigfússon, kona Óla ^igfusson, í Riverton, Man., 83 ára göm- 24. Jón Þorkell Árnason, f y r r u m «aupmaður að Oak Point, Man., í Eriks- Isrq í?an- Fæddur í Reykjavík 4. jan. öö8. Foreldrar: Árni Helgason og Þor- Þorkelsdóttir. Fluttist vestur um ftaf ign SEPTEMBER 1967 2. Thorarinn Thorvardsson, í Winni- peg, 76 ára gamall. 4. Eggertína Sigríður Eggertsdóttir Sigurðsson, ekkja Sigurðar Sigurðsson, í Swan River, Man. Fædd í Borgarfirði syðra 12. sept. 1882. Fluttist til Canada með foreldrum sínum, Eggert Jónssyni og Sigríði Jónsdóttur, árið 1887. 6. Sveinn Johnson, frá Lundar, Man., í Winnipeg, níræður að aldri. 6. William V. Einarson prentari, í St. Boniface, Man. 31 árs gamall. 10. Gunnar Kolbeinsson, á elliheimil- inu ,,Betel“ að Gimli, Man., 79 ára. Kom frá íslandi til Canada fyrir 77 árum. 13. Helga Rannveig Sigríður Finn- bogason, kona Andrew Finnbogason, í Árborg, Man., 78 ára að aldri. Kom frá íslandi til Canada með foreldrum sínum 1891. Átti lengstum heima í Geysis- byggðinni. 22. Egill Jónsson Stephansson, í Los Angeles, Calif. Fæddur 3. maí 1887 að Skógi í 'Miðdölum í Dalasýslu. Foreldr- ar: Jón Guðmundsson og Kristín Þórð- ardóttir. Kom með þeim til Winnipeg 1892. ÁGÚST 1967 t> '• Sigríður Sigurdson, kona Arnljóts V-lgurdson, í Winnipeg. Fædd að SíoÍj 5- °kt. 1898. Foreldrar: Jón í I ,,d.son og Anna ólafsdóttir, er bjuggu Selkirk, Man. r,,„ • Thórunn Halldóra Pétursson hjúk- í p.arkona, í Victoria, B.C., 85 ára. Fædd *‘Verton, Man. Foreldrar: Sigfús Pét- la„;0r! °g Guðrún Þóra Sveinsdóttir, lar,^na?!shión í Fljótsbyggð í Nýja fs- 5q d1, Hafði átt heima í Victoria yfir hoi^.^eorge (Guðni) Goodman, á elli- F»?illnu „Stafholti" í Blaine, Wash. Vpct, Ur ó fslandi 27. jan. 1875, en kom Íí tUr, um haf 1878. Atti lengi heima í 27&ota/ á iii-uana Ersted, ekkja Carls Ersted, Mi„ÍllhJ?irnili í grennd við Stillwater, l87fin- Fædd í Minneota, Minn., 19. okt. Sip, ’ * oreldrar: Frumherjahjónin Stefán ars*í|0sson írá Ljósavatni í S. Þingeyj- SoiftU sve t ®igri®ur Júukimsdóttir ur fúsai. %’isthJörg Westman, kona Vig- Fævij F- Westman, í Winnipeg, 74 ára. Win„- a® Hnausa, Man., en fluttist til ^ftftipeg ii ára gömul. OKTÓBER 1967 1. Vigfús S. Johnson, að Lundar, Man., 82 ára. Fluttist ungur vestur um haf með foreldrum sínum, Sigurði Johnson og konu hans, er námu lönd í Siglunes og Lundar byggðum. 1. Bergur Johnson, fyrrum í Baldur, Man., á Gimli. Fæddur á íslandi 1882. 3. Dorothy Helgason, kona Bergþórs (Begga) Helgason, á Gimli, 62 ára gömul. Fædd að Gimli og átti þar heima ævi- langt. 4. Anna Cameron, í Winnipeg, 85 ára. Fædd á íslandi og flutti til Canada 1892. 9. Gísli P. Magnússon, fyrrum rit- stjóri, á Lundar, Man. Fæddur 1880 að Guðrúnarstöðum í A. Húnavatnssýslu. Foreldrar: Magnús og Hólmfríður Guð- laugsson og fluttist hann með þeim til Gimli 1885. 9. Gunnar Henry Doll, í Selkirk, Man., 57 ára. Fæddur í Mikley, Man. Foreldr- ar: Marus og Ingibjörg (Brynjólfsdóttir) Doll. 10. Laura Freeman, í New West- minster, B.C., 97 ára að aldri. Fyrrum til heimilis á Gimli og í Winnipeg. 10. Eiríkur G. Johnson, í Ashern, Man., 67 ára gamall.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.