Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 108

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 108
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011108 „mín köllUn er að hJálpa og reyna að láta gott af mér leiða“ til framtíðar og segir þátttökuna „gefa [s]ér mikið upp á framtíðina, ef maður verður foreldri sjálfur eða bara fyrir lífið sjálft í samskiptum“. Síðast en ekki síst nefnir unga fólkið eins og Skúli orðar það: Manni líður betur af því að taka þátt í svona starfi … Ég hef alltaf eitthvað að gera … og svo náttúrulega gerir maður þetta fyrir aðra líka. Eins og sjá má telja ungmennin almennt að sjálfboðaliðastarfið gefi þeim tækifæri til að styrkja sjálfstraust sitt og félagshæfni. Þeim finnst starfið skemmtilegt og ánægju- legt að geta gefið af sér. Skýrt kemur jafnframt fram að þau vilji leggja sitt af mörkum til samfélagsins og hafi fundið áhuga sínum farveg með ýmsum leiðum í sjálfboða- liðastarfi. Framtíðarþátttaka. Ungmennin eru þeirrar skoðunar að það að taka þátt í sjálfboðaliða- starfi á unga aldri auðveldi þeim þátttöku síðar meir og stefna þau öll að því. Ari segir í þessu samhengi: Maður er búinn að prófa þetta og þetta hentar manni; þá er það svona staðfesting á að þetta sé eitthvað sem ég hef ánægju af og stefni þá frekar að í framtíðinni. Þátt- takan leiðir ekkert nema gott af sér. Sjálfboðaliðastarfið togi í fólk þegar það hafi einu sinni tengst því eins og Gunnar segir: Ég mun alveg örugglega vera að einhverju leyti í svona sjálfboðaliðastarfi áfram … Það er oft sagt í Rauða krossinum að hann sé svolítið eins og sagt er í „Hotel California“-laginu: You can check out, but never leave. Það er eiginlega þannig þegar maður er kominn inn! Þá sjást þess merki, einkum í hópi eldri ungmennanna, að framtíðaráform þeirra um nám og störf hafi mótast í og með af sjálfboðaliðaþátttökunni. Ari lýsir því hvernig sjálfboðaliðastarfið í Palestínu hafi orðið til þess að hann ætli sér að verða blaðamaður til að geta fjallað um mál eins og ástandið þar og haft þannig áhrif á samfélagið. Gunnar segir frá því hvernig reynsla hans af því að vera stuðningsaðili fatlaðs drengs hafi orðið „til þess að ég fór að pæla í sálfræðinni sem möguleika í framhaldsnámi“ og bætir við að ef hann gæti tengt það starf sjálfboðaliðastarfi væri það „algjör draumur“. Helga, sem hefur lifað og hrærst í félagsmálum frá því hún var barn, segist stefna á háskólanám með áherslu á félags- og stjórnmálafræði. Hún ætli að berjast fyrir betri lífsleiknikennslu og því að láta rödd ungmenna heyrast. Þátttaka Skúla í sjálfboðaliða- starfi varð kveikja að framtíðaráformum um að verða „tónlistarmaður“. Tinna er enn óviss um framtíðaráform sín en er þó viss um að hún vilji halda áfram í sjálfboðaliða- starfi og nefnir hjálparstarf kirkjunnar. Gildi ungmennanna Ungmennunum voru ýmis gildi hugstæð sem lesa mátti úr orðum þeirra (sjá töflu). Meginþemun sem fram komu voru gildin réttlæti, hjálpsemi, samkennd og ábyrgðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.