Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 207

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 207
Sprautusteypa 205 3.0 Hefðbundin steypa. 3.1 Steypa sem styrking í jarðgöngum og byggingaframkvæmdir. Þegar berg er mjög veikt og/eða spennur miklar þarf oft að steypa þykka burðarskel. Þessar burðarskeljar geta ýmist verið forsteyptar einingar eða staðsteyptar. Ef notaðar eru forsteyptar einingar er að jafnaði dælt steypu á milli eininga og bergs. Sérhönnuð mót sem auðvelt er að koma fyrir og flytja eru notuð þegar staðsteypt er í jarðgöngum. Við sérstakar aðstæður getur þurft að steypa spyrnubita milli veggja. í jarðgöngunum við Blönduvirkjun var staðsteypu beitt til styrkingar á fyrstu 12 m aðkomuganga, en bergið þar var mjög brotið og veðrað, auk þess voru staðsteyptir veggir í og við sográsir, á mótum jöfnunarganga og aðkomuganga, og þar sem aðkomugöng koma inn í stöðvarhús. Gólf frárennslisganga er víða steypt þar sem veik setlög eru, til að koma í veg fyrir rof er vatn tekur að streyma um þau. Steypa sem notuð er til styrkingar á veggjum og lofti í jarðgöngum þarf að vera mjög þjál, því hún þarf að leggjast að mjög óreglulegu yfirborði bergs og fylla vel öll holrúm. Alls voru u.þ.b. 1.000 m' notaðir til styrkingar á bergi í Blönduvirkjun. Mikil steypa var notuð í neðanjarðarstöðvarhús virkjunarinnar þó svo að það magn sé lítið í samanburði við ofanjarðarstöðvarhús. Segja má, að steypumannvirkin í stöðvar- húsinu séu hluti af varanlegri styrkingu bergveggjanna . Alls fóru u.þ.b. 5.200 m1 í stöðvarhúsið þar með talið þrýstipípugreiningar frá neðri beygju. Lóðrétt þrýstigöng virkjunarinnar eru fóðruð með stálhólkum og steypt milli þeirra og bergsins . I þau fóru u.þ.b. 1.250 m3 að meðtalinni efri beygju. Áður hefur verið minnst á mikilvægi þess að steypan sem notuð er til þessara framkvæmda sé sem allra þjálust. Uppsteypun neðanjarðar verður aðeins framkvæmd með afkastamiklum dælum, sérstaklega þegar steypt er í lokað rými. Krafttak notaði steypudælu af gerðinni Putzmeister sem var færanleg og rör lögð frá henni að steypustað, að auki var notast við stöðvarhúskrana virkjunarinnar. Til innsteypunar á þrýstirörum í lóðréttum göngum virkjunarinnar var notast við sérsmíðað 2 m3 steypusíló og hífingarbúnað þann er notaður var við uppsetningu röra. Búnaður til steypuniðurlagningar er að öðru leyti hefðbundinn. Steypuniðurlögn neðanjarðar er að öllu jöfnu erfiðari og seinlegri en ofanjarðar, þar sem rými er mjög takmarkað og „veggir og þak“ mannvirkisins þegar komnir. Mikilvægt er því að steypa sé aðlöguð þeim aðstæðum er fyrir hendi eru hverju sinni. 4.0 Niðurlag. í grein þessari hefur verið stiklað á stóru yfir þetta yfirgripsmikla svið og að lokum vil ég draga saman þann lærdóm er ég tel að fengist hafi við neðanjarðarframkvæmdir þær er Krafttak sf hefur átt aðild að: - kröfur verklýsinga verður að laga betur að aðstæðum og taka í því sambandi mið af þeirri reynslu er fengist hefur, - styrking með sprautusteypu með og án stáltrefja hefur að því er best verður séð gefist vel og kemur í framtíðinni til með að vera ríkjandi styrkingaraðferð, - steypugerð verður að laga að aðstæðum neðanjarðar, - notkun á sprautusteypu til styrkinga flýtir mjög allri gangagerð og gerir hana um leið ódýrari, - vanda verður til verks ef vel á að takast til, en margir ólíkir þættir hafa áhrif á gæði verksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.