Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 17

Neytendablaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 17
setja erfðabreyttar plöntur út í lífríkið. Þeir hafa því aðeins trú á að þetta hafi jákvæð áhrif ef þessu er fylgt eftir með leiðbeiningum um hvem- ig eigi að rækta plöntuna. En það er sjaldnast svo. Dæmi er um maísplöntur frá lyijafram- leiðandanum Ciba-Geigy. Plantan hefur fengið erfðavísi frá einni undirtegund bakterí- unnar Bacillus sem gerir hana ónæma gagnvart skordýrum. Vandamálið er að skordýrin aðlaga sig á skömmum tíma og mynda þol gegn áhrifum þessara erfðavísa. í besta falli hefur erfða- breytingin verið gagnslaus, en skordýrin sem hafa aðlagað sig erfðabreyttu plöntunni geta orðið plága fyrir lífrænan landbúnað. Framleiðendur líf- rænnar landbúnaðarvöru nota nefnilega gegn skordýrum líf- rænar aðferðir sem byggja á bakteríunni Bacillus. Það geta þeir sparað sér þegar skordýr- in hafa myndað þol. Þau eit- urefni sem nú drepa flest skordýr éta afkomendur hinna aðlöguðu dýra með góðri lyst síðar. Erfðavísar út um allt? Um dreifingu á eiginleikum frá erfðabreyttum plöntum vitum við að nokkrar af nytjaplöntum okkar æxl- ast með náskyldum en villtum tegunduin í náttúrunni. Við vitum að erfðavísir sem myndað hefur þol gagnvart á- kveðnum illgresiseyði getur borist í illgresið sjálft. I mörg- um tilvikum vitum við þó ekki nóg til að meta afleiðing- arnar. I öðrum tilvikum vitum við það mikið að við getum sagt að þetta sé ekki án á- hættu. Dæmi hér um er raps- planta sem myndað hefur þol gagnvart illgresiseyðinum Basta. Rannsóknarmenn komust að því að þolið er hægt flytja yfir í illgresið arfanæpu. Og það kann ekki góðri lukku að stýra ef al- gengt illgresi kemur til með að dafna vel þrátt fyrir að not- uð sé algeng tegund af illgres- iseyði og það í miklu magni. Einnig má verið á þann hátt. Sem dæmi má nefna vörur eins og soja- mjöl sem er að hluta til notað í Ijölmargar vörutegundir. Umbúðamerkingar Neytendasamtök í Evrópu hafa gert kröfu um að allar matvörur sem framleiddar eru á þennan hátt, hvort sem um er að ræða vöruna í heild eða hluta af samsettri vöru, skuli merkja sérstaklega á umbúð- um. Það sé neytandans að ákveða hvort hann vill kaupa þessa vöru. A þetta hefur Evrópusam- bandið ekki viljað fallast nema að hluta og vegna aðild- ar að Evrópska efnahags- svæðinu verða Islendingar að hlíta þeim reglum. Samkvæmt nýrri tilskipun Evrópusam- bandsins þarf að merkja þær vörur sem falla undir eftir- taldar Ijórar skilgreiningar: 1. Matvæli sem skilja sig frá hefðbundnum matvælum. 2. Matvæli sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu, t.d. þeirra sem þjásl af ofnæmi 3. Ef samfélagshópar hafa mjög fastar matarvenjur, t.d. af trúarástæðum, þarf að merkja vöru sem getur misboðið þeim. 4. Matvæli sem innihalda erfðabreyttar lífverur (lif- andi). Nýja tilskipunin er hins vegar óljós og þeir sem til þekkja segja mörg atriði í henni fara eftir því hvemig þau em túlkuð. Það er hins vegar ljóst að allt eftirlit með þessum vömm og merkingum á þeim verður afar erfitt. Vegna þessa hafa fjölmörg neytendasamtök leitað eftir samkomulagi við framleið- endur, innflytjendur og selj- endur um að allar vömr sem í heild eða að hluta hafa verið framleiddar með erfðabreytt- um lífvemm verði merktar sérstaklega, þannig að neyt- endur geti sjálfir tekið á- kvörðun um kaup á grandvelli þeirra upplýsinga. fijóvgað hver aðra renna sam- an með samrana. A þennan hátt er hægt að flytja erfða- mengi með nýjum eiginleik- um milli tegunda sem hingað til hefur ekki verið hægt að kynbæta með hefðbundnum aðferðum. Eru vörurnar á íslandi? Erfitt er að fullyrða hvort og þá í hvaða mæli matvæli framleidd með erfðabreyttum lífveram era komin í íslenskar matvöraverslanir. Hér getur bæði verið um að ræða vörar sem framleiddar era með erfðabreyttum lífveram, svo sem tómata, en einnig vörar sem aðeins innihalda að hluta hráefni sem framleidd hafa benda á að raps virkar sem ill- gresi gagnvart öðram gróðri og ef rapsinn myndar þol geta skapast vandamál. Hvað er erfðabreytíng? Erfðavísamir í erfðamengi okkar era grandvöllur alls lífs. Uppbyggingin á DNA- sameindunum er svipuð hjá fólki og gerlum. Erfðavísamir innhalda m.a. upplýsingar um ákveðna eiginleika, t.d. hvort augun séu blá, hárið liðað eða þol gagnvart ákveðnum efn- um eða eitri. Breytingar á DNA-sameindunum gerast mjög hægt og byggist þróunin á þessum breytingum. Með hinni nýju tækni er notuð þekking á byggingu erfðamengisins og starfsemi þess. Með mismunandi aðferðum hafa menn lært að einangra erfðavísa hjá lífveram. Hægt er að „klippa“ þann hluta af DNA-erfðaefn- inu sem áhugi er á og flytja yfir í lífverana sem á að breyta. Einnig er hægt að láta framur sem undir eðlilegum að- stæðum geta ekki NEYTENDABLAÐK) - Maí 1997 17

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.