Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 21

Neytendablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 21
Markaðskönnun Borvélar með rafhlöðum Vörumerki, vörunúmer Verð1 Þyngd (kg) Afl (volt) Fjöldi gíra Minnsti bor2 Sta mögu ;rsta ega gat í Með burðar- tösku tré málmur Black & Decker KC 8452 C 14.1554 1,0 8,4 2 1,0 20 10 nei Rhino PX 990 K 6.200 1,3 9,6 1 1,5 35 10 já Lematec PE 9,6 VE 8.505 1,2 9,6 1 1,0 15 10 já WagnerW96 DK 9.280 1,3 9,6 1 1,0 16 10 já Black & Decker KC 9651 C 9.4953 1,0 9,6 1 1,0 20 10 nei AEG BS2E 9,6T 12.545 1,5 9,6 2 1,0 20 10 já Hitachi FDS 10 DVA 16.515 1,4 9,6 2 1,5 10 10 já Metabo BEAT 9,6/2 R+L 16.836 1,4 9,6 2 1,0 16 10 já Black & Decker KC 9682 C 17.955 1,0 9,6 2 1,0 20 10 nei Hitachi DS10DV2 29.185 1,6 9,6 2 1,5 21 10 já Skil 2475 U1 6.6457 1,4 12,0 1 1,0 25 16 já Cromag Profi 10 mm 6.900 1,2 12,0 1 1,5 20 10 já Electronic PX1275 KE 7.850 1,3 12,0 1 1,5 35 10 já WagnerW 120 DK 8.545 1,2 12,0 1 1,0 25 10 já Black & Decker KC 1251 CN 11.3955 1,0 12,0 1 1,0 25 10 nei Adam PSF12 11.600 1,5 12,0 2 1,5 25 10 já AEG BS2E12T 14.350 1,6 12,0 2 1,0 25 13 já Black & Decker KC1251 C 16.0556 1,0 12,0 1 1,0 25 10 nei Bosch PSR12VE 16.119 1,6 12,0 1 1,0 18 12 nei Hilti SB 12 29.900 1,9 12,0 2 1,0 20 10 já Makita 6313 D 30.400 2,0 12,0 2 1,5 25 10 já Electronic COPX1365 KE 8.680 1,3 13,2 1 1,5 35 10 já WagnerW 132 DK 9.4953 1,2 13,2 1 1,0 25 10 já Kress MSX1 15.759 1,7 13,2 2 1,0, 16 10 nei Tip 20312 6.900 1,4 14,4 1 1,5 25 10 já Skil 2360 7.0118 1,5 14,4 1 1,0 25 15 já Rhino C0PXT1459 KE 7.300 1,4 14,4 1 1,5 35 10 já Kinzo 25 C 558 7.490 1,2 14,4 1 1,0 25 10 já Kinzo 25 C 925 9.990 1,4 14,4 2 1,5 25 10 nei Einhell IPS 14,4 10.355 1,4 14,4 1 1,0 20 10 já WagnerW 144 DK 12.543 1,4 14,4 1 1,0 16 10 já Adam PSF14 13.900 1,7 14,4 2 1,5 25 10 já Bosch PSR 14,4 VES-2 23.320 1,7 14,4 2 1,0 20 12 nei Makita 633 D 33.250 2,1 14,4 2 1,5 25 10 já Rhino C0PXT1659 KE 7.880 1,5 16,8 1 1,5 35 10 já WagnerW 168 CD 10.254 1,7 16,8 1 1,0 16 10 já Rhino C0PXT1859 KE 8.290 1,6 18,0 1 1,5 35 10 já Nýhlaðnar rafhlöður á lager Til að vinnan með borvél- um fyrir rafhlöður gangi sem best þarf rafhlaðan að vera nýhlaðin, þar sem samspil vélar og rafhlöðu skiptir miklu máli. Best er því að eiga tvær rafhlöður þannig að önnur liggi í hleðslutækinu á meðan unnið er með hina, og gott er að skipla um öðru hvom til að „fríska upp“ rafhlöð- umar. Hleðslutími á raf- hlöðum er ein til þrjár klukkustundir. Standi þannig á er jafnvel hægt að vinna með vélina eftir stutta hleðslu í 15 mínútur. Athugasemdir: 1. Sjá skýringar á bls. 17. 2. Allar borvélamar fyrir rafhlöður taka mest 10 mm bora. 3. Tilboðsverð, gildir um óákveðinn tíma. 4. Er að fara af markaði, fékst í Byggt og búið. 5. Seld á þessu verði í Verkfæralagemum, kostar 10.355 kr. í Sindra og 13.776 kr. í Byko. 6. Seld á þessu verði í V erkfæralagemum, kostar 12.255 kr. í Sindra og Byko. 7. Seld á þessu verði í Verkfæralagemum, kostar 7.505 kr. í Fálkanum. S. Seld á þessu verði (tilboð) í Verkfæra- lagernum, kostar 7.790 kr. í Fálkanum. Athugasemdir með töflu á bls. 20 Þær tegundir sem auðkenndar eru með rauðu letri eru í gæðakönnun á bls. 19 1. Uppgefið verð í töflu er í öllum tilvik- um staðgreiðsluverð miðað við að greitt sé með peningum, ávísunum eða debetkortum. Sumar verslanir líta ekki á kreditkort sem staðgreiðslu, en aðrar gera það. Því er ráðlegt að spyrja alltaf um staðgreiðsluafslátt. Sjá nánari skýringar á 19. 2. Gerð patrónu er mismunandi: a: Bor hertur með þar til gerðum lykli. b: Sjálfherðandi, bornum er stungið í og hert með rofanum. c: SDS+ er nýjung á borvélum sem allar em með lofthöggi (ekki rafhöggi eins og venjulegar höggvélar). Á bomnum em raufar og þeir em settir í með einu handtaki. SDS+ borar passa ekki í aðrar gerðir borvéla. 3. Hraði áfram er ýmist stiglaus (stl.), með einni hraðastillingu eða fleimm og er þá fjöldi hraðastillin'ga tiltekin. 4. Tilboðsverð, gildir um óákveðinn tíma. 5. Ekki til en væntanleg, áætlað verð. 6. Seld á þessu verði í Verkfæralagem- um, kostar 7.505 kr. í Sindra og 8.930 í Byko. 7. Seld á þessu verði í Verkfæralagern- um, kostar 8.455 kr. í Sindra og 10.355 í Byggt og búið. 8. Seld á þessu verði í Verkfæralagem- um, kostar 10.355 kr. í Sindra og 11.780 í Byggt og búið og Byko. 9. Seld á þessu verði í Byko, kostar 9.495 kr.íÞór. 10. Seld á þessu verði (tilboð) í Verkfæra- lagemum, kostar 6.595 kr. í Fálkanum. 11. Seld á þessu verði (tilboð) í Verkfæra- lagemum, kostar 9.490 kr. í Fálkanum. 12. Seld á þessu verði (tilboð) í Verkfæra- lagemum, kostar 13.775 kr. í Fálkanum. NEYTENDABLAÐIÐ - Janúnar 1998 21

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.