Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 13

Neytendablaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 13
Gæði - markaður (CD-Recordable) þarf auka- geislalesari að vera í spilaran- um og nær allir framleiðendur spara sér hann. Sumir DVD- spilarar skila illa eða alls ekki efni á CD-RW-diskum (CD- rewritable, enduráritanlegum geisladiskum). Munur hljóðkerfanna Dolby Stereo (Dolby Surround) Fyrsta Dolby-víðómakerf- ið. Það greinir tvær víðóma hljóðrásir í fjóra hátalara, var nefnt Dolby Stereo í bíóum en Dolby Surround í fyrstu heimabíósamstæðunum á 9. áratugnum Dolby Pro Logic Önnur kynslóð Dolby-víð- ómakerfisins, mikið notuð áður fyrr á myndböndum og geisladiskum. Við bættist fimmti hátalarinn en samt nýtti þetta kerfi áfram aðeins tvær hljóðrásir sem deilt var í femt á hátalarana og vildu renna saman. Var sett í heimabíósamstæður upp úr 1990. Dolby Digital (DD 5.1, AC-3) Staðalbúnaðurinn í flestum DVD-spilurum frá tilkomu þeirra 1996 (hafði komið í bíó 1991). Veruleg endurbót frá fyrri kerfum, notuð er stafræn þjöppun og fimm sjálfstæðar hljóðrásir í sex há- tölurum. Þær renna ekki sam- an og gefa betri umhverfis- hljóm og meiri bassa. Heima- bíóunnendur nota oft gamalt vinnuheiti Dolby-verksmiðj- anna, AC-3 (Audio Code 3). DTS (Digital Theater Systems) Margrása stafrænt hljóð- kerfí sem kom á bíómarkað- inn stuttu á eftir Dolby Digi- tal. Mjög mikið notað á DVD-mynddiskum, í DTS- kóðalesurum í DVD-spilurum og á nýjum hljómdiskum. DTS er að flestra mati það besta sem völ er á núna og mun betra en Dolby Digital, aðrir segja að það sé aðeins háværara eða ýki bassa um of. Tiltölulega fáir eldri DVD- diskar eru með DTS, m.a. Markaðskönnun á DVD-spilurum Vörumerki / vörunúmer Sharp DV 700'* Akai DVP 2000 Pioneer DVD 5255 Sony DVPS 3252 PhiLips DVD 705 Philips PHS-DVD 710 Grundig GVD 100 Akai DVP 4000 Thomson DTH 3300 Samsung DVD 8071 Toshiba SD 2109 Philips PHS-DVD 750 Hitachi DVP 2 Hitachi DVP 250 Samsung DVD 909 Sharp DV 660 Toshiba SD 420 Toshiba SD 425 Kenwood DVF-5010 Yamaha DVS-795 3VC XV-501 Panasonic DVD-A160 Samsung DVD 907 Thomson DTH 3600 Panasonic DVD-A150 Phitips DVD 730 Denon DV-3000 Toshiba SD 3109 Toshiba SD 3107 PhiLips PHS-DVD 935 Sony DVP-S 725 Panasonic DVD-A360 Pioneer DV 7173 Toshiba SD 9000 Pioneer DV 5156 Fram- Verð í Veró i Leiðslu- Hollandi Þýskalandi Seljandi land í ISK í ISK 34.900 34.900 38.900 39.900 39.900 39.990 44.900 44.900 44.990 48.900 49.410 49.900 49.900 49.900 54.900 54.900 54.900 56.520 56.570 59.900 59.900 59.900 59.900 59.945 59.990 64.900 66.405 69.900 69.930 70.629 79.800 79.900 83.900 88.900 112.800 116.910 Br. Ormsson / Etko Sjónvarpsmiðstöóin BT / Etko / Radíónaust Etko / Japis Heimilistæki Heimilistæki Sjónvarpsmiðstöóin Sjónvarpsmiðstöðin BT Etko / Heimilistæki Einar Farestveit Heimitistæki Sjónvarpsmiðstöðin Elko Radíónaust Akureyri Radíónaust Akureyri Einar Farestveit Einar Farestveit Taktur Bræðurnir Ormsson Faco Japis Heimitistæki BT Heimitistæki Japis Einar Farestveit Einar Farestveit Heimilistæki Japis Japis Br. Ormss./Elko/Radiónaust Japis Einar Farestveit Þau tæki sem eru meó gutu letri eru í gæóakönnun á bls. 10 hér að framan. Miðað er við gengi 29. janúar 2000 (þýskt mark 36,95618, holtlenskt gyllini 32,79923). Athugasemdir 1. Á þessu verði í Etko, kostar 49.990 kr. hjá Heimilistækjum. 2. Á þessu verði i Japis, kostar 54.900 kr. í Elko. 3. Á þessu verði í Etko, kostar 79.900 kr. hjá Br. Ormsson og 89.900 kr. í Radíónaust. 4. Á þessu verði hjá Br. Ormsson, kostar 39.900 kr. í Elko. 5. Á þessu verði í Etko, kostar 39.900 kr. í Radíónausti og 39.990 kr. í BT. 6. Fannst ekki á markaði hér. Ábyrgðartími Ábyrgóartími er eitt ár eins og tög kveða á um nema hjá Bræðrunum Ormsson, en þar er ábyrgð í 3 ár. Greiðslukjör Staðgreiðsluverð og kreditkortaverð er alls staðar það sama nema hjá Einari Farestveit, en þar er kreditkortaverð 10% hærra en staðgreiðsluveró (kreditkortaveró og afborgunarverð án kostnaðar er það sama). Eftirtalin fyrirtæki selja á sama verði óháð greiðslumáta (lántöku, innheimtu- og vaxtakostnaður bætist við): Br. Ormsson, Elko, Heimilistæki, Radiónaust og Taktur. Hjá Raftækjaverslun íslands er afborgunarverð 7% hærra og hjá BT 5% hærra en staðgreiðslu-og kreditkortaveró. Ábyrgðartími er eitt ár hjá öllum seljendum nema hjá BT en þar er 2ja ára ábyrgð á Thomson. Könnunin var gerð í lok janúar 2000. NEYTENDABLAÐIÐ - febrúar 2000 13

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.